Fylkir


Fylkir - 06.10.1950, Qupperneq 1

Fylkir - 06.10.1950, Qupperneq 1
* 2. árgangur. Vestmannaeyjum, 6. okt. 1950. MáSgagn Sjálísfræðis- flokksins 17. tölublað. HELGIJÓNATANSSON úfrvegsbóndi HAFNARFRAMKVÆMD- IRNAR í SUMAR Einu verklegu framkvæmdir bæjarfélagsins síð- an um kosningar, eru hjá höfninni, þar sem Sjálfsfræðismenn og fullfrrúi Jafnaðarmanna mynda meirihlufra. A Þingmaður kjördæmisins, Jóhann Þ. Jósefsson, úfrvegar 250 þúsund króna lán-hjá Eimskip fril hafnarframkvæmda. Hvernig hafnarnefndin er skipuð Eins og kunnugt er, hefur hafnárnefndin, síðan að núver- andi meirihluti var mvndað- ur, verið skipúð mönnum úr andstöðuflokkum hans. Nefnd- ina skipa nú 3 sjálfstæðismenn, fulltrúi jafnaðarmanna Páll Þorbjörnsson og Þorbjörn Guð- jónsson, bóndi að Kirkjubæ, fulltrúi meirihlutans. Hafa and stæðingar meirihlutans haft alla forystu um framkvæmd hafn- armálanna og margsinnis hlut- azt til um að nefndin væri kölluð saman, sem þó er ó- venjulegt, þar sem venjan hef- ur verið og eðlilegast er, að bæjarstjóri hafi forgöngu um nefndarfundi. Það skal tekið fram, að bæjarstjóri hefur ávallt brugðizt vel við og kallað nefnd ina saman þegar óskað hefur verið eftir fundi. Að sjálfsögðu hefur það nokkuð torveldað störf nefndarinnar að ýmsar til- lögur, §em þar hafa verið sam- þykktar, hafa verið felldar af meirihluta bæjarsjórnar, og hef- ur nefndin í sumum tilfellum verið beitt hreinu ofbeldi. Dýpkun innsiglingarinnar U m aðalframkvæmdina í sumar, dýpkun innsiglingarinn- ar, var nefndin þó alveg sam- mála og reyndar bæjarstiórn einnig. Má segja, að verk þetta hafi unnizt vonum framar, sér- staklega þegar tekið er tillit til þess, að dýpkunarskipinu Gretti var snúið við á miðri leið hing að á s. 1. vori og sent norður fyrir land, til að vinna þar yfir hásumarið, og fékkst ekki aftur hingað fyrr en um miðjan ágúst, er allra ve'ðra var orðið von. Verki þessu er nú að verða lokið og dýpið í innsigl- ingunni orðið það mikið, að jafnvel nýju fossar Eimskipafé- lagsins geta hindrunarlaust siglt inn og út um höfnina hvernig sem á stendur, ef veð- ur leyfir. Er þetta til ómetan- legs hagræðis fyrir atvinnulífið hér í Eyjum og eiga allir, sem af heilum hug hafa unnið að framgangi þess máls á hvaða sviði sem er, óskiptar þakkir skilið. Hinsvegar er það alveg sérsakur óþarfi fyrir Framsókn- armenn, sem engan fulltrúa eiga í hafnarnefnd og ekkert sérstakt til málanna lagt, að vera að hrósa sér af framkvæmd þessa verks eða telja sér það til tekna. Friðarhafnarbryggjan A'ðrar framkvæmdir, sem fyr- ir liggja, og mikið hafa verið ræddar í hafnarnefnd, er stækk- un Friðarhafnarbryggjunnar og viðgerðin á gömlu bryggjunni. Hefur nefndin verið sammála um nauðsyn þessara fram- kvæmda. Hinsvegar hefur full- Fæddur 1. apríl 1887. - Helgi hefur verið búsettur hér tvo áratugi og verið einn hinna mætustu þegna þessa bæjar. Haíin rak á sínum tíma all- umfangsmikla útflutningsverzl- un með sjávarafurðir og gerði út vélbáta meðan heilsa og kraftar entust. Hann var prýðilega vel gef- inn maður, vandaður, velvilj- aður og ábyggilegur. Hann var ekki íhlutunarsam- ur um annarra málefni, en að þeim almennu málum sem hann annars sinnti gekk hann ákveðið og heils hugar og naut þess vegna mikils trausts sam- ferðamanna sinna. Sjálfstæðisflokknum vann hann allt það gagn, sem hann mátti og var lengi í fulltrúa- ráði flokksins hér. Helgi var vingjarnlegur í viðmóti og gláðvær í viðræðum. Hann tók velgengni með hóg- látu þakklæti og bar mótlæti með æðrulausri karlmennsku. Kom það ekki hvað sízt fram í langvarandi veikindum hans. Fáir munu hafa rennt grun í trúi meirihluta bæjarstjórnar í nefndinni, Þorbjörn Guðjóns- son, ekki talið þær eins aðkall- andi og aðrir nefndarmenn. Um beinan ágreining um þess- ar framkvæmdir hefur þó ekki verið að ræða. Hinsvegar rnjög vafasamt að meirihluti bæjar- stjórnar hefði fallizt á niður- stöðu hafnarnefndar um nauð- syn þessara framkvæmda, ef þingmanni kjördæmisins hefði ekki tekizt að útvega lán hjá Eimskipafélaginu til verksins, þar sem vitað er, að meirihluti bæjarsjórnarinnar ætlaði sér, hvað sem tautaði, að nota and- virði hafnarskuldabréfanna til greiðslu á skuld bæjarins við Tryggingarstofnunina. Dáinn 1. okfróber 1950. hve þung byrði hans var og þess vegna kom fregnin um and lát hans svo óvænt. Konu sína missti Helgi frá þremur ungum dætrum og var hann þeim upp frá því bæði faðir og móðir. Þessa tvöföldu skyldu sína rækti hann af frá- bærri alúð og umhyggjusemi, enda var honum velfeíð þeirra öllu öðru meira. Það er því þungur harmur að þeim kveð- inn við brottför hans, en gott er að eiga minninguna urn góða foreldra, sem báru börnin sín á bænarörmum til þess föð- ur, sem „vantar hvergi vegi og vantar aldrei mátt“. Eftir því sem árin liðu, varð Helga sáluga kristin trú æ meira alvörumál og þá að sjálf- sögðu einnig æ meira virði. í henni fann hann öryggi, gleði og fiið. Méð hjartans þakklæti fyrir góð kynni bið ég honum bless- unar Drottins. Guð huggi og varðveiti syrgjandi ástvini hans. *• Steingrimur Benediktsson. Lán Eimskipafélagsins Helgi Bneediktsson skýrir bæjarbúum frá því í Framsókn- arblaðinu 3. þ. . m.,. að fyrir milligöngu Guðbrands Magnús sonar, hafi fengizt loforð fyrir 250 þús. króna láni hjá Eim- skipafélaginu til hafnarfram- kvæmda hér. Eru þessar upp- lýsingar H. B. í fullu samræmi við annað efni blaðsins yfirleitt og enn sönnunin fyrir því hvernig framsóknarmenn mis- nota sannleikann ef þeim ber vi'ð að horfa. Forsaga málsins hefur áður verið rædd í blöðum bæjarins og því óþarfi að rekja hana hér. Framh. á 4. síðu.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.