Fylkir


Fylkir - 27.10.1950, Blaðsíða 2

Fylkir - 27.10.1950, Blaðsíða 2
2 FYLKIR FYLKIR málgagn Sjálfstæðisfiokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarm.: Björn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Ágúst Matthíasson Pósthólf 117 — Sími 103 Prentsmíöjan Eyrún h. f. Af eða á í seinasta blaði var að nokkru gerð grein fyrir erfiðleikum bæj- arútgerðarinnar, og hvernig hag 'hennar er komið. Af því sem þar var sagt er Ijóst að gera verð ur upp við sig í fljótheitum, hvað ó að gera við togarana. Hvort heldur ó að selja skipin eða gera úrslitatilraunina um að útvega nægilegt lónsfé, og halda útgerð ófram. Að lóta reka ó reiðanum og hafast ekkert að, eins og reyndin hefur verið und- anfarna mónuði, gengur ekki lengur. Allt útlit er fyrir að togara- deilan sé brótt ó enda, og jafn- vel þótt lausn hennar dragist enn ó langinn, virðist vera alveg út í hött, að bíða eftir að þeir í Reykjavík komi sér saman, Sjó- mannafélagið hér hefur lýst því yfir að það sé fúst til að taka upp samninga um karfaveiðar ó grundvelli þeirra samninga sem annarsstaðar hafa verið gerðir. Á öðrum stað í blaðinu er get ið um að.togari Siglufjarðarbæj- ar, sem er búinn að vera um mónuð að veiðum hafi þegar aflað tæp 1100 tonn af karfa og sé með hósetahlut um 3800 krónur. Þó gat útgerðarmaður fró Akureyri, sem hefur haft slcip sitt að karfaveiðum í allt sumar, þess í viðtali við Morg- unblaðið, að karfaveiðarnar hefðu gefið það góða raun, að hann myndi lóta skip sitt stunda þær ófram, jafnvel þótt verkfall- ið leystist og hægt væri að stunda aðrar veiðar. — Af þessu sést að möguleikar eru fyrir um að gera skipin ;t ó karfaveiðar; svo fremi að nægi legt fjórmagn til útgerðar sé fyrir hendi. Framtíð og afdrif bæjarútgerð arinnar er fullkomið alvörumól. mól sem snertir hag allra bæj- arbúa og ekki verður slegið ó frest. Só meirihluti sem róðin hefur innan útgerðarstjórnar svo og í bæjarstjórn, verður nú þegar að gera upp við sig hvað gera Á rangr Framhald af 1. síðu. og eru sórgramir yfir að við höfum ekki svarað kalli þeirra, en athuga það ekki að þeim yfir sóst að skipta sendistöðinni af innbyrðis vinnubylgjunni yfir ó kallbylgjuna 1650 kcs — 182 metra, svo ekki var von ó góð- um órangri. Það kemur mjög oft fyrir að menn úti í bæ lóta okkur vita að þessi og hinn bót- urinn sé að kalla ó þessari bylgju — 1596 kcs — og reyn- um við þó að svara þeim ó 1650 kcs, en oft er það órang- urslaust vegna þess að viðtöku- tæki bótsins er þó stillt ó 1596 4 kcs — vinnubylgju • bótanna, 188 metra. En þrótt fyrir þetta er okkur um kennt að svara ekki. Hingað til höfum við þegar með þurfti svarað bótunum og kallað þó ó bylgjunum 171, 176 og 188 mtr. — 1750, 1700 og 1596 kcs — var þetta oft þægilegt vegna sívaxandi við- skipta og truflana ó kallbylgj- unni 1650 kcs og vegna þess að bótunum gekk og gengur oft mjög illa að finna stilling- una ó hinar reglulegu vinnubylgj ur okkar þ. e. 130 metra og 1 19 metra — 2308 og 2514 kcs. — Varð sambandið af þeim or- sökum oft ekkert eða allt of tímafrekt svo ekki varð viðkom- ið. Gripum við þó til þess úr- ræðis að svara og kalla út ó 171, 176 og 188 mtr og gekk þó allt betur þar eð talstöðvar- verðir bótanna þekktu hvar þær bylgjustillingar voru ó viðtöku- tækjunum. Nú eru þetta okkur meinaðar bylgjulengdir bæði til að svara og senda þar skeyti — strang- lega bannaðar bylgjur fyrir land- stöðina, samkv. hinum nývið- teknu afgreiðsluhóttum og reglu gerðinni um loftskeytaafgreiðslu. Þegar nú fyrrnefndur maður kom fró Reykjavík til okkar ó loftskeytastöðinni kom hann með strangar 'fyrirskipanir um að hlýða settum reglum og af- greiða eftirleiðis eftir þeim. Þar er að finna m. a. það ókvæði að eftirleiðis megum við ekki gefa neinar upplýsingar um veð- ur nema gegn gjaldi er nemur skuli. Þegar svo búið er aðtaka ó kvörðun, hvort heldur sú ókvörð- un verður að selja skipin eða halda ófram útgerð, verður að hefjast handa og vinna samr kvæmt þeirri ókvörðun sem tek- in verður. Þetta aðgerðarleysi getur ekki gengið stundinni lengur. — i bylgju kr. 6,50 pr. fyrirspurn, en fyrir aðrar upplýsingar svo sem fiske- rí, komutíma bóta o. fl. skal greiða kr. 13,00 eða sem svar- ar einu viðtalsbiIsgjaldi milli bóts og landstöðvarinnar. Engar orðsendingar eru leyfi- legar til eða fró landstöðinni eða bótum heldur skal færa þær allar í skeytaform og meðfara sem slík. Undanskilið fró þessu eru þó bein neyðarviðskipti. Heimilt er samkvæmt fyrr- nefndum fyrirmælum að biðja um samtal við landstöðina og spyrja frétta, svo sem um veður, fiskeri og biðja um eina eða aðra fyrirgreiðslu í landi og skal þó reikna gjald fyrir sam- talið krónur 13,00 pr. viðtalsbil, en kr. 6,50 ef einungis er spurt um veður. Heimilt er ennþó eins og óður að gefa upp T R fró bótnum þ. e. a. s. staðarókvörðun, hvert hann er að fara, hvaðan að koma og hve langt hann er fró landstöðinni eða öðrum ókveðn- um stað uppgefið í mílum, og eru þessar upplýsingar gjald- frjólsar. Sé um skeytaafgreiðslu að ræða fró landstöðinni er henni uppólagt að flytja sig af kall- bylgjunni yfir ó hinar reglulegu vinnubylgjur þ. e. 130 metra eða 119 metra — 2308 og 2514 kcs — og senda skeytin þar. En sem aukabylgjur meg- um við svo nota 2450 og 2550 kcs —■ 122 mtr og 1 17 mtr — til vinnu en aðeins að degi til. Hafi hinsvegar bótur skeyti, ber honum að senda það ó 176 mtr — 1700 kcs (en alls ekki á 182 — 1650 kcs.) og flytja sig þang- að strax eftir að hafa nóð sam- bandi við landstöðina ó 182 — 1650 —. Á sama hótt afgreiðum við einnig samtölin við bóta og skip þ. e. a. s. landstöðin ó 2308 en bóturinn ó 1700 kcs og eru það vinsamleg tilmæli að talstöðvar- verðir bótanna athugi það í fram tíðinni. Mjög væri Iíka æskilegt þegar bótur kallar Vestmannaeyja Radio með skeyti eða samtal, að hann biðji okkur strax í upphafi (kallsins) að svara sér ó 2308 kcs og eftir að við höfum svar- að, þó flytji hann sig líka strax af kallbylgjunni yfir ó 1700 kcs. Það mundi spara óþarfa mólæði og töf ó 1650 kcs enda sjólfsagt ef um viðskipti er að ræða. Eins cg ég sagði óðan er heim ilt að gefa staðarókvörðun til landstöðvarinnar kostnaðarlaust. Það er líka só liður í viðskiptum bótanna við hana, sem ætti að vera föst regla strax og eitt- hvað fer að verða að veðri — að gefa landsstöðinni staðaró- kvörðun bótsins. — Það hefir í mörgum tilfellum orðið skipi og mönnum til bjargar, að ó lands- stöðinni var bókuð staðarókvörð- un þess skips, sem móske skömmu eftir að hún var gefin, varð hjólparþurfi eða var sakn- að, en sem ekkert heyrðist leng- ur fró, vegna bilaðrar sendistöðv ar eða af öðrum orsökum. £g. hygg að ég hafi hérmeð útskýrt nægilega vel þessa starfs hóttarbreytingu og afgreiðslu- aðstöðu okkar starfsmanna Vest mannaeyja Radio til þess að hin- um orðhvata skipstjóra'skiljist í fyrsta lagi: Það þarf ekki að vera svo „auðvitaður og venju- legur slóðaskapur" þó við dag- verðirnir svörum ekki alveg ó augnablikinu. Það gæti nefni- lega hugsast að við værum upp- teknir rétt í bili við aðra af- greiðslu, við skip ó morsebylgj- unni, við talbrúna, við ritsímann, bæjarsímann eða landsíma-af- greiðslu ó skeytum. I öðru lagi: að næturvörðurinn getur verið upptekinn rétt í augnablikinu við bæjar eða landssímann, sem hann afgreið- ir ósamt talstöðvarvörslunni. í þriðja lagi: að okkur °r ó- heimilt að gefa honum eða öðr um veðurupplýsingar nema gegn gjaldi. í fjórða lagi: að okkur er ó- heimilt að taka hverskonar skila boð nema gegn fyrrnefndu gjaldi og eða í skeytaformi, nema um beina neyðarafgreiðslu sé að ræða. Og í fimmta lagi vona ég að hann skilji nú að þetta eru eng- ar „dagvarðar stirðbusahóttar seremoniur" heldur reglur og ströng fyrirmæli róðandi manna, sem við, hann og aðrir er hlut eiga að móli verða að sætti sig við og hlýða skilyrðislaust ef vel ó að fara. Treysti hann sér ekki til að heyra Vestmannaeyjaradio ó öðr um bylgjum en einmitt þeim, sem eru okkur bannaðar, verður hann að biðja t. d. vélstjórann að taka við talstöðvarafgreiðsl- unni fyrir sig. Ég veit að menn sjó af ofan- rituðu að það er vitanlega al- gjörlega rangt að ósaka okkur starfsmenn loftskeytastöðvarinn ar með þungum orðum, svo ekki sé meira sagt, fyrir þessar breyt- ingar. Mætti segja, að hinar ó- blíðu kveðjur séu sendaró rangri bylgju og eru það því vinsamleg tilmæli til sendanda þeirra að skipta yfir ó rétta bylgju. Vestmannaeyjum 11/10-50 Árni Árnason.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.