Fylkir


Fylkir - 03.11.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 03.11.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Bréí ráðherrans Framsóknarblaðið var mjög drýldið yfir því í sumar, að Bjarni Benediktsson hefði skip- að Þ. Þ. V. í Verðlagsdóm. Var jafnvel lótið í það skína að dómsmólaróðherrann hefði skip- að Þ. Þ. V. í þetta embætti vegna sérstaks ólits sem róð- herrann hefði ó honum. Nú hefur dómsmólaróðherr- ann, Bjarni Benediktsson skrifað blaðinu bréf er fer hér ó eftir. Sýnir bréf þetta að langt er seilst eftir skrautfjöðrum í hatt sinn, og lítt fengist um, þó ekki séu sem bezt fengnar. — ,,Athygli mín hefur verið vak- in ó ummælum í 18. tölublaði ,,Framsóknarblaðsins" í Vest- mannaeyjum, fró 30. ógúst s.l., þar sem skýrt er fró því, að ég hafi skipað Þorstein Þ. Víglunds son, skólastjóra, í verðlagsdóm Vestmannaeyjakaupstaðar, og að því er vikið jafnframt, að í skipun þessari felist einhver vís- bending um ólit mitt ó Þorsteini Þ. Víglundssyni. í tilefni af þessu tel ég rétt að benda ó það, að í skipun Þorsteins þ. Víglundssonar í starfann felst enginn persónu- legur dómur minn um manninn, sem í starfann er skipaður, þar sem hér er aðeins um að ræða framkvæmd embættisskyldu minnar, samkvæmt lögum um verðlag, verðlagseftirlit og verð- lagsdóm, fró 27. apríl s.l. Þau lög fela öðrum aðila tilnefningu í starfann. Þó að dómsmólaróð- herra undirriti skipunarbréfið felst ekki annað í því en stað- festing ó, að maðurinn sé lög- lega tilnefndur, óg tilkynning um tilnefninguna. Bjarni Benediktsson. (sign.) Til „Framsóknarblaðsins", Vest- mannaeyjum. — Samrit til blaðsins „Fylkir", Vestmanna- eyjum. N Ý K O M I Ð fjölbreytt1 úrval af VEGGLÖMPUM Raftækjaverzl. Haraldur Eiríksson Tíl sölu Efnalaugin „Straumur", með fasteign, vélum og öllum rektsri er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 20. nóvember n.k. til undlrrit- aðs, sem gefur q.llar upplýsingar. Réttur óskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Jón Eiríksson, Heimagötu 25. TILKYNNING til húsavótryggjenda utan Reykjavíkur fró Brunabótafélagi íslands Brunabótafélagið hefur ókveðið að heimila húsvó- tryggjcndum að hækka vótryggingarverð húsa sinna um 30% — þrjótíu af hundraði — vegna hækkunar ó byggingarkostnaði, sem stafar af gengisfellingu krónunnar. Nónari upplýsingor fóst hjó umboðsmönnum félags- ins og aðalskrifstofu. Brunabótafélag fslands. AUGLÝSING nr. 21/1950 fró skömmtunarstjóra Ákveðið hefur verið að setja þær takmarkanir ó sölu syk- urs í nóvembermónuði 1950, að verzlunum skuli aðeins heimilt að afhenda í þeim mónuði sykur út ó þó gildandi skömmtunarreiti sem bera númerin 34, 35 og 36, ósamt reitunum nr. 31, 32 og 33. Reykjavík, 31. okt. 1950. SKÖMMTUNARSTJÓRI Félag ungra sjólfstæðismanna, Vestmannaeyjum efnir til Kvöldvöku í Samkomuhúsinu, laugardaginn 4. nóv. 1950 hefst kl. 9 e. h. Til skemmtunar verða: Ræður Gamanvisnasöngur ** Upplestur DANS ó milli atriða. Ath. Borðin verða í salnum. Félagar eru beðnir að sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. TILKYNNING Samkvæmt heimild í lögum nr. 100/1948 18. gr. og reglugerð nr. 158/1949 um aðstoð til síldarútvegsmanna, gaf skilanefnd sam kvæmt nefndum lögum út innkallanir ó kröfum ó hendur 109 síldarútvegsmanna og félaga, í Lögbirtingarblaðinu 5., 11. og 18. þ. m. Skilanefndin vill hé,r með vekja athygli þeirra, er kröfur kunna □ð eiga ó nefnd utgerðarfyrirtæki ó nefndum innköllunum. Reykjavík, 30. október 1950 SKILANEFND Léttsaltað dilkakjöt óvallt fyrirliggjandi. ÍSHÚSIÐ Sími 10 GIUTARKENNSLA Ásta Sveinsdóttir Brekastíg 1C

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.