Fylkir


Fylkir - 10.11.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 10.11.1950, Blaðsíða 3
fYLKIR 3 ÁSKORUN Sjúkrasamlagið skorar hér með ó þó útgerðarmenn, sem enn hafa ekki gert skil á iðgjöldum lögskráðra sjómanna fyrir sum- ar- og haustvertíð að greiða þau fyrir 20. þ. m. Á það skal bent að fyrir þessum gjöldum er lögveð í skipunum og verða þau innheimt með lögtaki að framangreindum fresti liðnum. Vestmannaeyjum, 6. nóv. 1950. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja. Laus staða Forstöðumann eða konu vantar við þvottahús bæjar- ins. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. BÆJARSTJÓRI Nr. 48/1950. TILKYNNING Ákveðið hefur verið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts ......... kr. 6,02 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti .......... — 6,20 — — Smásöluverð án söluskatts ............. — 7,35 — — Smásöluverð með söluskatti ............ — 7,50 — — Reykjavík, 3. nóv. 1950. FJÁRHAGSRÁÐ M.b. FREYJA Ve. 260, er til sölu. Báturinn er í ágætu lagi, með nýrri 90—110 h.a. Hundested-vél. Ágúst Matthíasson K O L Heimflutt á þriðjudögum og föstudögum. FELL H.F. Sími 77 N DUGLEGUR FORMAÐUR óskast sem meðeigandi í mótorbát. Afgreiðslan vísar á. Happdrætti Sj’álfstæðisflokksins Enginn hefur efni á því að kaupa ekki miða VINNINGAR: 3 farseðlar fyrir hjón og 4 farseðlar fyrir einstakl- inga með m.s. Gullfossi til Kaupmannahafnar og aftur til Reykja- víkur. 2 farseðlar fyrir hjón og 6 farseðlar fyrir einstaklinga með íslenzkum millilandaflugvélum til Kaupmannahafnar og aftur til Reykjavíkur. 2 RAFHA-eldavélar, 1 RAFHA-ísskápur, 1 RAFHA- þvottapottur, 1 strauvél, 2 ELNA-saumavélar, 3 sett hraðsuðu- pottar. 25 vinningar - Verðmæti kr. 80.000. ATH UGIÐ. Tek ekki meiri SAUMASKAP til áramóta. Þórunn Jónsdóttir G A LO N nýtt efni. í Svíþjóð hefur verið fundið upp nýtt efni, sem þegar er orð- inn þýðingarmikill liður í út- ílutningi landsins. Það er jkallað GALON. Uppistaðan í galon er bómull eða jút og er borið í það sérstakur plastikmassi. Gal- on er framleitt ýmist þykkt eða þunnt, eldfimt eða óeldfimt, litlaust eða í sterkum litum, eft ir því til hvers á að nota það. Það er mun betra en venjulegt plastikefni, því að það breytist ekkert við hita, sem er innan við + eða -t- 100 stig Celsíus. Galon er nú þegar notað til margra hluta, t. d. í sjóföt, vinnuföt, húsgagnaáklæði (aðal- lega í samkomuhúsum, flugvél- urn, hótelum, bílum o. þ. h.), í barnaföt, því að það má sauma í venjulegri saumavél, regnkáp- ur, kventöskur, handtöskur, skó o. fl. Unnið hefir verið að upp- finningu og endurbótum á gal- on frá 1946 en á árinu 1949 byrj aði framleiðsla þess fyrir alvöru og hefir það rutt sér mjög til rúms síðan. Er það þegar orð- ið hættulegur keppinautur leð- urs, plastiks og vefnaðarvöru. — Galon er ft'amleitt af GALON A.-B. í Gautaborg. Árnesingar, Rangæing- ar og Skaftfellingar Veshnannaeyjum. Munið órshó- tíðina laugardaginn 11. þ. m. kl. 8,30 STJÓRNIN Bóta-spúldæla og hitavatnsdunkur til sölu. KARL KRISTMANNS sími 71. Ávallt fyrirliggjandi: Léttsaltað dilkakjöt Léttsaltað trippakjöt Hangikjöt Mör Svið Lifur Verzlunin Þingvellir TIL SÖLU tveir stoppaðir stólar ásamt ottóman og pullu. Tækifærisverð Gunnar Stefánsson London

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.