Fylkir


Fylkir - 24.11.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 24.11.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 1 ARSHATIÐ íþróttafélagsins Þór verður haldin í Sam- komuhúsinu laugardaginn 25. nóvember. Hótíðin hefst með samdrykkju kl. 8 síð- degis. Stjórnin. TILKYNNING Nýjar vörur koma í búöina svo aö segja daglega. Þeir viöskiptavin• ir mínir, sem þess óska, geta fengiö skráö viöskipta- númer og úttekt sína, sem gefur forgangsrétt til vöru- úthlutunar í kaupfélagsformi. GEORG GISLASON um útflutningsleyfi fyrir jólapökkum. Ákveðið hefur verið að leyfa að senda jólapakka til íslend- inga og venzlamanna, sem búsettir eru erlendis. í pökkunum mó aðeins vera: 1. íslenzk matvæli, önnur en feitmeti. 2. Prjónavörur úr íslenzkri ull. 3. íslenzkir minjagripir. Hver pakki mó ekki vera þyngri en 5 kg. Leyfi verða aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers manns. Pakkarnir verða tollskoðaðir og kyrrsettir, ef í þeim reynist að vera annað en heimilað er. Greina þarf nafn og heimilisfang móttakanda, hvað senda skal og heimilisfang sendanda. Leyfi þarf ekki fyrir bókagjöfum. Leyfi verða afgreidd í Innflutnings- og gjaldeyrisdeiId Fjór- hagsróðs, Skólavörðustíg 12, alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—3 e. h., nema laugardaga kl. 10—12 f. h. Viöskiptamálaráðuneytið, 14. nóv. 1950. TILKYNNING til atvinnurekenda. Atvinnurekendur er hér með óminntir um oð skilo til skrifstofunnar því, sem þeir hafa haldið eftir af launum starfsfólks síns, til greiðslu ó ógreiddum þinggjöldum. Dróttarvextir eru þegar fallnir ó gjöldin. Vestmannaeyjum 20. nóv. 1950. Bœjarfógeti. TILKYNNING Hér með er vakin athygli ó tilkynningu Verðlagsstjórans fró 14. nóvember 1947, þar sem segir m. a.: „Iðnaðarvörur skulu óvallt einkenndar með nafni eða vörumerki iðjufyrirtækisins, þannig að unnt sé að sjó hvar varan er framleidd''. Þó segir einnig í sömu tilkynningu: „Ennfremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur ó boðstólum, ef þær eru ekki merktar, sem að fram- an greinir". Með því, að það er til mikilla hagsbóta fyrir neytendur að geta séð, hver framleiðir hinar ýmsu vörutegundir, verður gengið ríkt eftir að óðurnefndri tilkynningu verði fylgt og verður tafar- laust kært til verðlagsdóms, ef út af er brugðið. Reykjavík, 7. nóvember 1950. V erögœzlustjórinn. Knattspyrmifélagið Týr heldur aðalfund í húsi K. F. U. M. og K. sunnudaginn 3. desember n.k. kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðolfundarstörf. S T J Ó R N I N Góð stofa eða tvö samliggjandi herbergi, helzt með sérinngangi, óskast nú þegar eða síðar, fyrir hreinlegan iðnað. Afgreiðslan vísar ó. Lögtök Upp hefur verið kveðinn úrskurður um, að lögtök megi fram fara fyrir söluskatti 3.ja órsfjórðung 1950. Er þó allur söluskattur til 1. október 1950 lögtakskröfur. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 21. nóv. 1950. Torf.i Jóhannsson. Vegna jarðarfarar Kjartans Guömundssonar, Ijósmyndara, veröur sölubúö vorri lokaö kl. 1 á morgun (laugardag). ísfélag Vestmannaeyja.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.