Fylkir


Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 1

Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 1
! Niðurgreiðsla á nýmjólk Jóhann Þ. Jósefsson flytur þingsályktunartillögu um niðurgreiöslu úr ríkissjóði á nýmjólk. Togararnír fara á veiðar Eftir nær 6 mánaða stöðv- un, má nú fullvíst teljast að togararnir fari á veiðar núna um helgina eða upp úr henni. Svo sem kunnugt er hefur orð- ið stórkostlegt tap á togaraút- gerðinni á þessu ári og olli það m. a. að útgerðin komst í al- ger greiðsluþrot og vantaði a. m. k., 800 þús. krónur í rekst- ursfé ef um áframhaldandi rekstur átti að vera að ræða. Nú hafa þessir fjárhags- og rekstursfjárörðugleikar leysts að nokkru leyti a. m. k., í bili með með því að Útvegsbankinn hef- ur lánað 350 þús. kr. til út- gerðarinnar með þeim skilyrð- um, að bæjarsjóður yrði lánsað- ilinn og að bæjarsjóður tæki að sér skuldir útgerðarinnar í Út- vegsbankanum, 650 þús. kr. Verða þá skuldbindingar bæjar- sjóðs við Útvegsbankann einan vegna útgerðarinnar, 1. miljón króna. Þá gerði Útvegsbankinn það að skilyrði fyrir að umrætt lán fengist að þessi eina miljón yrði greidd upp á næstu fjór- um árum eða kr. 250 þús á ári. Gekk meirihluti bæjarstjórn- ar að þessum skilyrðum. Með innlausn togaraskulda- bréfanna verður því að taka a. m. k. 350—4Ó0 þús. kr. inn á fjárhagsáætlun næstu fjögurra ára, og verður slíkt varla gert nema á einn veg — í hækkuð- um útsvörum. Þegar þetta er ritað, er ekki fyllilega ákveðið á hvaða veiðar skipin fara, en gert er ráð fyrir að annað skip- ið fiski fyrir Englandsmarkað, en hitt fari á karfaveiðar. Skipstjórar hafa verið ráðnir á bæði skipin. Á ,,Elliðaey" var ráðinn Halldór Guðmundsson, og greiddu allir 4 útgerðar- stjórnarmeðlimir honum at- kvæði sitt. Halldór var áður skipstjóri á togara Reykjavíkur- bæjar ,,Skúla Magnússyni" og Svo sem kunnugt er hefur niðurgreiðsla á mjólk ekki náð nema til vissra svæða á land- inu. Hefur þetta haft þær af- leiðingar, að t. d. hér í Vest- mannaeyjum er mjólk seld mun dýrara en á flestum stöðum á landinu. Nú hafa alþingismennirnir Jóhann Þ. Jósefsson og Lúðvík Jósefsson borið fram á alþingi tillögu til þingsályktunar, sem gengur í þá átt að leiðrétta þetta misræmi og er hún svo- hljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta niðurgreiðslu á mjálk ná jafnt til allra staða á landinu, þar sem mjólk er seld í mjólkurbúðum. í greinargerð fyrir þingsá- lyktunartillögu þessari segir: „Niðurgreiðsla á mjólk hef- ur farið fram í nokkur ár og ekki alltaf með sama hættti. Nú mun niðurgreiðslan vera hærri en nokkru sinni áður, eða nema 42 aurum á hvern mjólkurlítra. Sú tilhögun, sem nú er á nið- urgreiðslunni og hefur verið síð an 1945, skapar mikið mis- rétti milli landsmanna í þessum málum. Niðurgreiðslan nær nú aðeins til nokkurra staða, en aðrir staðir fá enga verðlækk- un á sinni mjólk. Þetta misræmi leiðir af sér mjög mishátt mjólk fiskaði mjög vel. Á „Bjarnarey" var ráðinn Einar Torfason frá Áshól hér í bæ. Var Einar ráð- inn með 3 atkvæðum, þeirra Hrólfs Ingólfssonar, H. Ben. og Sigurjóns Sigurðssonar, en Bj. Guðmundsson greiddi Pálma Sigurðssyni frá Skjaldbreið sitt atkvæði. urverð. Sem dæmi má nefna, að nú mun mjólkurlítrinn í Vest- mannaeyjum, sem ekki nýtur niðurgreiðslu, vera um 70 aur- um dýrari en í Reykjavík, sem nýtur niðurgreiðslunnar. Mis- munur mjólkurverðsins er auð- vitað ekki svona mikill yfirleitt, en víða er munurinn talsverður. Núverandi framkvæmd niður Óvist er, hvort drykkjuskapur hefur nokkurn tíma verið jafn- mikill og nú um þessar mund- ir. Hvar sem fólk safnast sam- an til þess að skemmta sér, þá er ill meðferð áfengis oftast mest áberandi. Það er sárara en orð fá lýst, að menn sem alls staðar eru eftirsóttir til lands og sjávar og hvers manns hugljúfar að eðlisfari, umskapast í villidýr ef innihald einnar vesællar á- fengisflösku nær tökum á þeim. Og hörmulegt er að vita til þess, að alltaf stækkar hópur sá, sem víndjöfullinn Bakkus lokkar til fylgilags við sig. Stafar þetta ekki h'vað sízt af því, hve ungl- ingar sækjast mikið eftir áfeng- inu. Óhugnanlegt má telja, þegar piltar langt innan við tvítugt fara naumast á skemmtanir um helgar, nema „eiga eitthvað" eins og það er kallað. Engum, sem umhugað er um félaga sína og samborgara getur leitt hjá sér að íhuga afleiðingar ofan- nefnds, og væri óskandi, að al- menningur yrði öflugri en að undanförnu með allt, sem til úrbóta mætti verða í þessum efnum. greiðslunnar mun vera bundin við það, að aðeins sé greidd nið- ur mjólk í viðurkenndum mjólk- urbúum. Slíkt er vitanlega ó- sanngjarnt, og sýnist engin á- stæða, að ekki sé á sama hátt hægt að greiða niður verð á mjólk til allra þeirra, sem mjólk selja í mjólkurbúðum, hvar svo sem þeir annars eru á landinu. Fé það, sem notað er til niður- greiðslunnar, er tekið úr ríkis- sjóði, og eru það því allir lands menn, sem raunverulega standa undir þessari verðlækkun. Það er því sanngjarnt, að allir njóti þessa jafnt, en núverandi mis- rétti verði leiðrétt. Þessi þings- ályktunartillaga er flutt í þeim tilgangi að fá þessum málum kippt í lag." Ennþá einu sinni hefur gamall „draugur" verið uppvakinn, hið gamla ölfrumvarp, að sjálfsögðu í nýjum eða endurbættum um- búðum, er nú á dagskrá í sölum hins háa Alþingis. Þó ótrúlegt megi virðast, eru þeir menn til, sem jafnframt því að lýsa van- þóknun sinni á áfengisósóma þjóðarinnar, halda því fram að sala áfengs öls sé eina leiðin, til þess að farsællega verði sval- að, hinum, að því er virðist, ó- slökkvandi áfengisþorsta, sem öll þjóðin nú sligast undir. Nágrannaþjóðir okkar eru fyrir löngu farnar að súpa seyð- ið af undanhaldi sinu fyrir þeim, sem leitt hafa bölvun sterka öls- ins yfir samlanda sína. Ekki vantaði þó fögur fyrirheit, en allt hefur hingað til brugðist svo herfilega, að eymdarspilling- in hefur aldrei verið önnur eins og nú. Okkur má ekki til hugar koma, að við stöndumst ölþorst- ann neitt frekar, en aðrar þjóðir, enda hefur drykkja hins lævísa áfenga öls hvar vetna leitt til stóraukins drykkjuskapar, og vit að er að þegar slíkt öl hefur verið drukkið þá vill „það Framh. á 2. síðu. Burt með áþján Bakkusar

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.