Fylkir


Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 4
4 F Y L K I R Neðan (rá sjó Afli og gæftir: Sæmilegar gæftir hafa verið í vikunni, en afli afar tregur. Aðeins þrír bót- ar stunda nú dragnót og fara þó aðeins ó veiðar endrum og eins. Björg er nú eini bóturinn sem stundar botnvörpuveiðar. Kom Björg af veiðum í gær með um 7 tonn, og er það góður afli miðað við veiðitíma. Suðurey og Heimaklettur eru bóðir í Eng- landssiglingu. Kom Suðureyjan út í gær og seldi afla sinn 399 kit (rúm 25 tonn) fyrir 1422 pund og er það ógæt sala eða rúmar 2,50 fyrir kílóið. — Gert er róð fyrir að Heimaklettur selji afla sinn á morgun. Mun bóturinn selja í Aberdeen. — Síldin: Allir Vestmannaeyja- bótarnir sem stunduðu rekneta- veiðar í Faxaflóa eru nú komnir heim, nema Leo. Bótarnir sem heim eru komnir eru líklega all- ir hættir veiðum, ekki er þó alveg fullróðið um þrjó, Sjöfn, Kóra og Guðrúnu. Öll síldin sem söltuð var hér í haust er nú farin. Voru tvö skip, „Nordenskjöld" og Heika'' hér í vikunni og tóku það af síldinni sem eftir var, en það var 4400 tunnur. Erna: Á mónudaginn var kom m.s. Erno fró Danmörku með 125 tonn af cementi til Tómas- ar M. Guðjónssonar. Vöruvöndun: Það var sannar- llega orð í tíma talað, það sem Ágúst ó Aðalbóli sagði í viðtal- inu í Fylki ó dögunum um fisk- verkunina. Þannig fórust Þor- steini Sigurðssyni í Hraðfrysti- stöðinni orð ó dögunum er talið barst að fiskverkun og almennu útliti í markaðsmólunum. Þessu til sönnunar sagði Þorsteinn eft- irfarandi: Á síðastliðnum vetri gótum við í Hraðfrystistöðinni selt dólítið af löngu fyrir all- sæmilegt verð. Var óskilið af hólfu kaupenda að aðeins mætti vera 10% af nr. 2. Þar sem langan var veidd snemma vetrar og gömul reynsla er um að venjulega fer ekki nema um 10% í annan flokk, héldum við að útkoman ó þessari löngu hjó okkur yrði éitthvað svipuð. En það var ekki alveg. Þegar farið var að meta lönguna upp úr saltinu kom í Ijós að hún var svo goggstungin að sóralitið fór í númer eitt, — og við urðum af sölunni. Þetta er aðeins örlítið dæmi um hve ill meðferð ó fisk- inum er stórhættuleg. Það er ekki einungis það að við verðum fyrir tjóni, heldur er líka um gjaldeyristap að ræða, þar sem annars flokks fiskur — eins og t. d. langan í þessu tilfelli selst Hjartanlega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andldt og jarðarför sonar okk- ar Aðalsteins. Guð blessi ykkur öll. Valfríður og ísleifur Sigurðsson Eins og menn sjólfsagt muna skrifaði Félagsmólaróðherrann bæjarstjórn ó sinum tíma og hótaði í bréfinu að það mundi setja bæjarfélagið undir eftirlit 1. desember 1950, svo fremi að bæjarsjóður væri ekki búinn að borga skuld sina við Trygging- arstofnun ríkisins fyrir nefndan dag. Skuld bæjarsjóðs mun nú vera um 800 þús. kr. Ekkert héf- ur heyrst um hvort hægt hefur verið að inna af hendi greiðslu til Tryggingarstofnunarinnar, en mjög er það ólíklegt eins og nú er óstatt hjó bænum. Mó þvi búast við að eitthvað heyrist fró Félagsmólaróðuneytinu nú næstu daga, svo fremi að nokk- uð hafi verið að marka hið upp- haflega bréf Félagsmólaróðu- neytisins. Þorsteinn Þórður Viglundsson skrifaði fyrir nokkrum tíma einn heljar langhund um nauðsyn þess að standa í skilum. Hefur Þorsteinn skrifað margt vitlaus- ara en þennan langhund um skil semi, enda nokkuð eðlilegt að hann legði nokkuð upp úr skil- vísi þar sem hann er forstöðu- maður fyrir peningastofnun þeirra Framsóknarmanna hér í bæ, og ó nokkuð undir að menn greiði víxla sína. Annaðhvort er nú aði samherjar Þorsteins í meirihlutanum hafa ekki tekið langhundinn alvarlega og er það trúlegt, eða að þeir leggja ekki eins mikið upp úr skilvísinni og Þorsteinn, því að fóar stofnanir hér í bæ standa lakar í skilum en einmitt bæjarsjóður. Mó í þessu sambandi benda á fjölda dæma, en nólægast mun vera skuldin við Tryggingar- stofnunina og svo nú vanskilin með Pearl-Assurance-lónið. Lón þetta var tekið laust eftir 1920 og er lónað af ensku félagi. Á hörmungarórunum fyrir stríð var alltaf staðið í skilum með alltaf fyrir miklum mun lægra verð heldur en fyrsti flokkur, og verðmismunurinn í gjaldeyri milli fyrsta og annars flokks er tapað fé fyrir þjóðarheildina — það tapa allir. — þetta lón þó oft væri þröngt í búi, en nú munu tvær ef ekki fleiri afborganir í vanskilum. Þessi vanskil eru afleit, þar sem hér er um smóupphæð að ræða — og mörg bæjarfélög ó land- inu fengu þarna lón ó svipuðum tíma og hafa öll staðið í skilum — nema Vestmannaeyjar. — Ekki eru bæjarreikningarnir komnir ennþó, hefur þó verið tal að oft og lengi all digurbarka- lega og þó sérstaklega af Fram- sókn um að hafa reglusemi ó bókhaldinu. En sem sé, nú er 1. desember 1950 og reikningar bæjarsjóðs fyrir órið 1949 era ekki komnir fram ennþó. Kvenfél. „Líkn” Um langt órabil hefur Kven- félagið „Llkn" efnt til skemmt- unar 1. desember. Á þessum merkisdegi hefur Kvenfélagið kosið að vekja athygli ó starf- semi sinni og jafnframt gefið bæjarbúum kost ó að skemmta sér um leið og þeir styðja gott mólefni. Eins og bæjarbúum er kunn- ugt um er meginstarfsemi ó sviði líknar og hjólparstarfsemi og mó segja að þetta starf kven- félagsins hafi verið svo víð- tækt að svo að segja ekkert ó sviði mannúðar- og hjólparstarf- semi í þessum bæ hafi farið fram hjó félaginu, og mó í þessu sambandi nefna nærtæk- asta dæmið er Líkn gaf þúsundir króna til Elliheimilisins. Þó hagur almennings hafi hin slðari ór stórum batnað og færri séu nú hjólpar þurfi en oft óður, er það nú samt svo að margt fólk sem ýmissa orsaka vegna, veikinda, aldurs o. s. frv. er ekki fært um að taka þótt í kapp- hlaupinu um gæði lífsins, er hjólpar þurfi. Þessu fólki er Kvenfélagið alltaf að hjólpa. En öll slík starfsemi kostar mik- ið fé. Til að afla þessa fjór, efnir nú Kvenfélagið Líkn til skemmt- unar 1. des, eins og svo oft óður og' treystir því að bæjarbúar skilji og meti starfsemi félagsins með því að sækja skemmtun fé- lagsins í dag, sem eiginlega gegnir tvíþættu hlutverki, sem sé, að skemmta þeim sem þær sækja um leið og þeir leggja nokkuð af mörkum til þeirra í sem bógt eiga. Árshátíð: íþróttafélagið Þór hélt árshátíð sína s.l. laugardag í Samkomuhúsinu. Var fjöl- menni á skemmtuninni og skemmtu menn sér hið bezta, enda vel til skemmtunarinnar vandað. Var skreytingin á saln- um sérlega smekkleg. Akóges. Félagið Akóges held- ur hátíðlegt 24 ára afmæli sitt með hófi annað kvöld. Aðaffundur: Skaftfellingafé- lagið hélt aðalfund sinn í Sam- komuhúsinu s.l. miðvikudag. For maður var kosinn Þorgils Þorgils son. Merkisafmæli: Þorgils Þorgils- son, innheimtumaður, Grund á 65 ára afmæli á morgun 2. des. Skólasetning: Tónlistarskólinn var settur í húsi K. F. U. M. s.l. laugardag. Fór athöfnin virðu- lega og um leið skemmtilega fram. Hófst hún með söng Karlakórs Vestmannaeyja. Að því loknu tók til máls Jón Eiríks- son og lýsti aðdraganda að stofnun skólans, og benti um leið á þær djúpu rætur er tón- listin ætti í lífi manna og nauð- syn þess að hlúa að þess rótum, og væri stofnun Tónlistarskólans viðleitni í þá átt. Þá söng Vest- mannakór nokkur lög. Guðmund ur Gilsson forstöðumaður skól- ans tók þvi næst til máls drap stuttlega á sögu tónlistarinnar og lýsti að nokkru starfstilhögun skólans. Steingrímur Benedikts- son bauð Tónlistarskólann vel- kominn í húsakynni K. F. U. M., og sagði að sér væri ánægja að greiða götu skólans á alla lund. Að lokum þakkaði Gunnar Sigur mundsson öllum viðstöddum fyr ir komuna og þakkaði þeim, sem stutt hefðu að því að gera þenn- an viðburð að veruleika. — Fjölmenni var við skólasetn- inguna. Þjóðkirkjan: Messað á sunnu- daginn kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón usta kl. 11 f. h. Betel: Samkoma kl. 4,30 e. h. Aðventkirkjan: Samkoma á sunnudagskvöld kl. 8,30. Kjónaband. S.l. laugard. voru gefin saman hjónaband af sókn arprestinum séra Halldóri Kol- beins, frk. Ursula Margrethe Quate, frá Þýzkalandi og Jónas Guðmundsson (Böðvarssonar) Hásteinsveg 8. — B. S. V. Ingólfur Arnarson, Laufási, hefur verið ráðinn for- stjóri við Bifreiðastöðina, í stað Oddgeirs Kristjánssonar, sem sagði starfanum lausum. —

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.