Fylkir


Fylkir - 08.12.1950, Page 2

Fylkir - 08.12.1950, Page 2
2 FYLKIR FYLKIR málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarm.: Björn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Ágúst Matthíasson Pósthólf 117 — Sími 103 Prentsmíujan Eyrún h. f. Framhald af 1. síðu. Hér fer á eftir tafla, er sýnir beint fjárhagslegt tjón þeirra, er vondan fisk framleiða í sam- anburði vi'ð þá, er vandað hafa framleiðslu sína. borgar sig Þrjár fiskstöðvar eru hér tekn ar sem dæmi, og nefndar A, B og C. Hefur A ágætlega meðfar- inn fisk, B í meðallagi, eins og nú er, og C mjög slæman fisk. 100 smál. verk. fiskur. Verðmism. /o% milli númera. Nr. í Kr. 900/— pr. skpd. — 2 — 810/-----— - 3 - 720/-----— Rafmagnsþörfin Á fundi í Sjálfstæðisfélagi Vestmannaeyja í október s. 1. var samþykkt ályktun um það, að liraða beri rannsóknum á aðstæðum öllum til þess áð fá rafmagn „frá landi“. Var þessi ályktun gerð vegna fyrirsjáan- legs rafmagnsskorts hér á næstu árum svo og með tilliti til hinna stórfelldu virkjana sem verið er að vinna að við Sogið. Nú hafa fulltrúar Vestmanna- eyja á Iðnþingi komið méð og fengið samþykkta tillögu er gengur í svipaða átt og tillaga sú er samþykkt var á flokks- fundi Sjálfstæðismanna, en þar er þó sérstaklega vikið að þeim möguleika að nota þá aðstöðu nú sem skapazt hefur vegna Marsjallbjálparinnar til þess áð kaupa rafmagnssæstreng, en kaupin á slíkum streng hlýtur að vera þungamiðjan. Þó að bygging nýju rafstöðv- arinnar hafi verið nauðsyn og sjálfsögðu sé hægt að auka raf- magnsframleiðslu hennar, þá er það svo, að rafmagnsþörf ókom- inna tírna verður leyst á aðeins einn veg — að fá rafmagn frá fallvötnunum bér sunnanlands. Á seinustu árum hafa obðið stórfelldar byltingar á sviði allskonar tækni. Má í þessu sambandi benda á, að til dæm- is lýsisherzla, sem fram að þessum tíma hefur útheimt stórar og dýrar verksmiðjur verður nú framkvæmd á tiltölu- lega auðveldan hátt, aðeins ef fyrir hendi er mikið og ódýrt rafmagn. Væri ekki ónýtt ef við hér í Eyjum gætum innan fárra ára unnið okkar lýsi meira en nú er gert og selt það allt saman hert. Um áð leysa þetta stórmál er almennur áhugi, er því kominn tími til að færa málið inn á svið athafna og taka upp málið í rafmagnsnefnd, bæjarstjórn og við viðkomandi yfirvöld syðra, og láta nú ékki tækifærið, sem felst í núverandi framkvæmd- um við Sogið og gerðar eru fyrir Marsjallfé ganga sér úr greypum. A. B. C. A. 80% Nr. 1 Kr. 450.000.00 !5% — 2 — 75-937-50 5% — 3 — 22.500.00 Kr. 548.437.50 B. 60% Nr. 1 Kr. 337.500.°° 30% — 2 — 151.875.00 !°% — 3 — 45.000.00 Kr. 534.375 00 mism- 14.062.50 C. 35% Nr. 1 Kr. 196.875.00 45% — 2 — 227.812.50 20% — 3 — 90.000.00 Kr. 514.687.50 mism. 33.750.00 100 smál. óverkaöur saltfiskur Verð: fiskur Nr. 1 með 10% Nr.2 2/50 pr. kg. — 2 1 1 T*< <M 04 - 3 2/03 - - 97 % Nr. 1 með 10% Nr. 2 Kr. 242.500.00 3% — 3 — 6.090.00 Kr. 248.590.00 75% Nr. 1 með 10% Nr. 2 Kr. 187.500.00 >5% — 2 — 33.600.00 107o — 3 — 20.000.00 — Kr. 241.400.00 mism. 5°% Nr. 1 með ‘°% Nr. 2 Kr. 125.000.00 3°% — 2 — 67.200.00 20% — 3 — 40.600.00 Kr. 232.800.00 mism. 7.190.00 15.790.00 Ef hver þessara stöðva ætti 1000 smálestir af fiski, verður tjón stöðvar B um kr. 140 þús. sé um verkaðan fisk að ræða, en um kr. 72 þús., sé fiskurinn óverkaður. Hinsvegar verður tjón stöðvar C um 337 þús. kr., ef fiskurinn er verkaður og um 158 þús. krónur, sé fiskurinn ó- verkaður. Það er ekki aðeins þáð, að vöruvöndunin geti ráðið úrslit- um um afkomu viðkomandi að- ila, eins og framangreind skýrsla sýnir, heldur tryggir hún kaupandanum sinn áætlaða arð, og útilokar skaðabótakröf- ur á hendur oss sem seljendum. Auk þess skapar og stækkar góða varan sölusvið sitt í neyzlu löndunum, þar sem hin vonda veldur markaðshruni. pappír bönd IáU límpappír JUIQ kort yfir 50 teg. merkispjöld sveinar pokapappír Verzl. Björn Guðmunds. Ávarp fró Áfengisvarnarnefnd Enginn er sá Eyjabúi, að hann unni ekki gagnlegum framförum og hagkvæmri þróun í menning- ar og athafnalífi byggðarlagsins. Enginn er sá Eyjabúi, að hann ekki í hjarta sínu sjái þá skað semd og þær hörmungar, sem á fengisneyzlan veldur okkur og íslenzku þjóðinni í heild. Áfengisneyzla veldur hér ó- hamingju og óskaplegum erfið- leikum á fjölda heimila, sökum áfengisneyzlu heimilsföðursins líða kona og börnin ósegjanleg- ar þjáningar, alla vega séð. Áfengisneyzla unglinga fer í vöxt. Hún skyggir á framtíð byggðarlagsins og spáir óham- ingju fjölmörgum efnilegum piltum og stúlkum hér. Slíkt er meir en lítið hörmulegt. Við heitum nú á alla einstakl- inga hér í bæ og öll félög, að þeir og þau beiti áhrifum sínum gegn áfengisneyzlunni og sporni við henni eftir öllum mætti. — Þar mundi t. d. Kvenfélagið Líkn geta unnið mikið líknar- og menningarstarf til hjálpar að þrengdum konum drykkju- manna. Þá mundu einnig íþrótta félögin geta haft mikil og heilla vænleg áhrif á fjölmennann æskulýðshóp, og mannvænleg mannsefni. Ekkert mundi frem- ur til framdráttar íþróttahugsjón inni: Heilbrigð sál í hraustum líkama. í áfengismálunum gætu „átt- hagafélögin" — Skaftfellinga- félagið, Rangæingafélagið og Ár nesingafélagið — unnið mikið og heillavænlegt starf, svo og iðnaðarmannafélagið og skip- stjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, svo að nokkur félög séu nefnd af þeim, sem njóta trausts og viðurkenningar. Þannig mætti þó lengur telja. Við skulum öll taka höndum saman í starfi og vinna gegn á- fengisneyzlu eldri og yngri Eyja- búa. Það starf er öllum til heilla, engum til óþurftar. Þar séum við öll eitt. Öll blöð í bænum eru vinsam- legast beðin að birta þetta á- varp. Vestmannaeyjum, 31. okt. 1950 í áfengisvarnarnefnd Vestmannaeyja. Þorsteinn Þ. Víglundsson Friðfinnur Finnsson Sigurður Stefánsson Árni J. Johnsen Björn Guðmundsson G O T T verzlunar eða iðnaðarpláss til leigu nú þegar. Uppl. í Verzlun Önnu Gunnlaugsson

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.