Fylkir


Fylkir - 08.12.1950, Side 3

Fylkir - 08.12.1950, Side 3
FYLKIR ÚTSVARSGJALDENDUR Muniö aö allir, sem greiöa útsvör sín aö fullu fyr- ir nœstu árainót, fá þau aö fullu dregin frá viö útsvars- álagningu á næsta ári. Greiöið útsvarið sem allra fyrst, en dragiö þaö ekki til síðustu stundar — og muniö, aö sé útsvarið að fullu greitt fyrir áramót, þýöir það lœgra útsvar á nœsta ári. BÆJ ARGJ ALDKERI Starí 2. hafnsögumanns er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. desember. Umsóknir sendist undirrit- uðum sem gefur nónari upplýsingar. BÆJARSTJÓRI Nr. 50/1950. TILKYNNING Fjórhagsróð hefur ókveðið eftirfarandi hómarksverð ó brauð- um: Franskbraut 500 gr . . . kr. 2,18 kr. 2,25 Heilhveitbrauð 500 gr. . ... — 2,18 — 22,5 Vínarbrauð pr. stk ... — 0,58 — 0,60 Kringlur pr. kg ... — 5,58 — 5,75 Tvíbökur pr. kg . — 9,70 — 10,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, mó bæta sannanlegum flutningskostnaði við hómarksverðið. Ef kringlur eru seldar í stykkjatali, er óheimilt að selja þær hærra verði en sem svarar kr. 6,00 pr. kg. Reykjavík, 30. nóv. 1950. V ERÐLA GSSKRIFSTOFAN Saltsíld og' saltsíldarflök. ÍSHÚSIÐ Gangadreglar nýkomnir. Kommóður Alll þetta bjóöum viö yður: Nýreykt hangikjöt Léttsaltað kjöt Reyktur lundi Nautakjöt (buff og gullach) Bjúgu Pylsur Kindalifur Blóðmör Lyfrapylsa Harðfiskur Alls konar álegg Salat. Á aöeins einum staö kaupa menn í matinn. Bæjarbúðin. Sími 6 Smávegls til jólanna Teiknibólur Cellophanlímpappír (glær). Öryggisnælur Lfmslög (flug og almenn) Litur (það er ódýrar að lita heima). Glært naglalakk Varalitur Augnabrúnalitur. Verzl. Björn Guðmunds. Búðingsduft ÍSHÚSIÐ >##»»#»»»»»»##»»»»»»»»»»»#»#»»»»i»»i Landlagsmyndir Sérstaklega heppilegar til jóla- gjaaf. — Pantið tímarilega fyrir jól. Ljósmyndastofa Haröar Sigurgeirssonar. og nokkur borö meö tvö- földum plötum til sölu fyrir jól. H. F. SMIÐÚR Jólalré væntanleg, tryggið yður tré méð því að leggja inn pöntun. Jólalrés klemmur skraut pokar kúlur Loftskraut. Og fyrir börnin: Bílar 12 teg., kubbakassar 6 teg., eldavélar, bollastell, tölui', sprellukarlar, 4 teg., allskonar spil, sparibyssur, mublusett, dúkkur 8 teg. dúkkuhausar, hringlur, flautur, gúmmídýr, strípalingar, trommur, lúðrar, jólasokkar, dúkkurúm o. m. m. fl. af leikföngum. —o— Svo vita það allir að bæjarins mesta úrval af sælgæti er ávallt að fá hjá mér. KARL KRISTMANNS Sími 71. Afskorin blóm daglega. Kaupi notaðar blómakörfur. Ingibjörg Johnsen Skólaveg 7. VARPMJÖL nýkomið. Verzl. Geysir Slór skata til sölu næstu daga í Sigurfara- húsinu. Kaupum tóm sultuglös V2 og 1 kg. Verzl. Geysir

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.