Fylkir


Fylkir - 29.12.1950, Blaðsíða 2

Fylkir - 29.12.1950, Blaðsíða 2
2 F Y L K í R FYLKIR málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarm.: Björn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Ágúst Matthíasson Pósthólf 117 — Sími 103 Prentsmiojan Eyrún h. f. Við áramót Áramótin er að jafnaði á- hrifamikil stund í lífi einstakl- inga og þjóða. Menn staldra þá við, líta yfir l'arinn veg og reyna að gera sér einhverjá grein fyrir livað framtíðin beri í skauti sínu. Þegar við hér í Eyjum lítuxn til baka, má segja áð árið sem er að líða hafi að mörgu leyti verið okkur hagsælt atvinnu- lega séð. Vertíðin var mjög afla- sæl og afkoma manna að henni lokinni góð. Afli þeirra báta, er hér stunda veiðar að sumrinu var í rýrara lagi og síldveiðin fyrir Norðurlandi brást eitt sumarið enn, en sú síldveiði, er hér var í haust bætti þetta að nokkru upp. Svo að þegar árið er gert upp, má segja að það hafi veiið atvinnulega hagstætt. í baráttunni við að afla þeirra gæða, er standa undir tilveru þessa bæjar, hafa Vestmannaey- ingar oft orðið áð færa miklar fórnir. í byrjun þessa árs var stórt skarð höggvið í okkar fá- menna hóp, er varpar dimm- um skuggum á þetta tímabil í sögu bæjarfélagsins. Þó að nú sé að ýmsu leyti dökkt franxundan, óvissa mikil ríkjandi um afkomu manna hér innanlands og válega horfi á sviði alheimsstjórnmála,' er það samt von inanna, áð allt vel takist. Hér í Eyjum býr táp- mikið og duglegt fólk, sem hef- ur yfir að ráða miklum og góð- um framleiðslutækjum. Það mun því á hinu komandi ári sækja fram til betri lífsafkomu og framfai'a, vonandi að skapar inn verði gjöfull á gull hafsins og haldi verndarhendi yfir lýð og bæ. GLEÐILEGT ÁR! Félagsheimiii „Þórs ” Þriðjudaginn 19. des. bauð stjórn íþróttafélagsins „Þór“ nokkrum velunnurum félagsins og eldri félögum upp á góðgerð ir í tilefni af því að félagið var að opna hið nýja félagsheimili sitt til afnota fyrir lélagsmenn. Kristján Georgsson, formaður félagsins, bauð gesti velkomna og einkum þrjá af stofnendum félagsins, þá Geoig Gíslason, Sigurð Sveinsson og Sigurð Högnason, en þeir ásamt Har- aldi Eiríkssyni og Guðmundi Helgasyni eru fimm lifandi af stofnendum félagsins. Formaður rakti síðan í stórum dráttunr áð- dragandann að stofnun þessa félagsheimilis. Raddiir höfðu lengi verið uppi um það að eigrrast samastað fyrir félags- menir, og árið 1948 var reynt áð ná samningum um kaup á svonefndu Nýja Bíó — liúsi hér en þeir samningar mistókust. Síðair var málixru lítið hreyft, þar til í ágúst s. I. að félagið festi kaup á húsinu Hilmisgata 1 lrér í bæ. Síðan hefur verið unnið að lagfæringum og bi'eyt- ingu á húsinu, til áð gera það hentugra fyrir staifsemi' félags- iirs. Öll vinna við húsið lrefur verið uirniir í sjálfboðaviirnu af félagsmömrum. Stjórn félagsins ætlast til að þarira verði frí- stundaheimili fyrir félagsmexrn, og þar geti þeir keypt veitiirgar, teflt, spilað á spil, leikið „bilii- ard og bob“, lesið eða á amrair heilbrigðan hátt eytt frístundum sínum. í húsinu er rennandi sjór og er það mikiil kostur hér í vatnsskortinum, eirda lrafa Þór- ai'ar í hyggju að írota þessi hlunnindi og koma sér upp gufu Iraði og steypiböðum. Á baklóð er allstórt steiirhús og er það írotað fyrir geynrslu á íþrótta- áhöldum og öðrum eignum fé- lagsiirs. Fyrir frainair húsið er fagur blómagarður og lrann ætla félagsmenn að rækta vel og hafa þegar sýnt vilja simr í verki með að fegra bæixrn, því þeir hafa sett í garðinn eftirlík- ingu af ísl. sveitabæ, og nú um lrátíðirnar er þar ljósum skreytt jólatré, vegfareirdum til augna- yirdis, því einr er lítið um slík- ar jólaskreytingar hér í bænum. Georg Gíslason, fyrsti formáð- ur félagsins áriraði félagsheimil- inu lreilla og gaf því fjárupp- hæð. Kristján Ingólfssoir ritari „Týs“ afhenti heimilinu fagra myird að gjöf frá ,,Tý“. Einnig töluðu þeir Vigfús Ólafssoir for maður Í.B.V og Ólafur Sigurðs- son frá Skuld. Síðair skoðúðu gestirnir húsið og létu vel yfir hversu öllu var liagaxrlega fyrir komið og húsiræðið vel nýtt. Heimilið verður lramvegis op- ið alla \irka daga frá kl. 20— 22,45 °o á sunnudögum frá kl. 3-6,30. Síldin. Nú er sá tími árs sem örð- ugastur hefur reynst okkur Eyja- búum, hvað atvinnu snertir. Þetta er raunar ekkert einsdæmi með Vestmannaeyjar, heldur mun svo vera um land allt, þeg- ar ekki koma einhver sérstök höpp fyrir, svo sem síldveiði. Óhætt má fullyrða að hér í Eyjum hefðu skapast hrein vand ræði í haust, ef að reknetjaveið- in hefði ekki komið til sögunnar einmitt á þeim tíma, sem menn voru að koma heim af hinum misheppnuðu sumarsíldveiðum fyrir Norðurlandi. Síldin veiddist um tíma hér í nánd við Eyjarnar, svo að tals- verð atvinna skapaðist einnig í landi, við söltun hennar og írystingu hér heima. Nú mun vera búið að salta þá síld, sem síldarútvegsnefnd hef- ur selt, en eftirspurn mun nú vera talsverð eftir frystri síld til Mið-Evrópulandanna, svo að iíkur eru til að engin vandræði verði með sölu síldarinnar, þótt meira veiðist, en selt var fyrir- fram. Karfinn. En svo er það karfinn. Það einkennilega fyrirbragði hefur nú skeð, að karfinn er orðinn einhver eftirsóttasti fiskur úr sjó. Sú var þó tíðin, að lítið þótti til karfans koma. Og marg- ir munu þeir skipsfarmar vera, sem hent hefur verið af karfan- um, þegar á hafi úti. Nokkrir togarar, sem ekki lágu við land- festar í sumar vegna verkfalls, veiddu mjög rnikið af karfa, og síðan verkfallinu lauk, hefur enn borist að landi mikill karfa afli af togurunum, sem þá þegar hófu karfaveiðar, þótt áliðið væri. Það eru góð tíðindi að karf inn skuli veiðast á þessum árs- tímum, því að almennt var bú- ist við, að veiðitíma hans væri lokið. Karfaflökun skapar mikla at vinnu í landi svo og karfabræðsl an einnig. Þegar karfaflökunin hófst fyrir sunnan, þá tók það t. d. 25: manns yfir daginn að flaka 4 smál. af karfa. Menn voru að vísu óvanir verkinu, svo F RY STIN G heilfiskjar úr sjó. A vegum íannsóknaideildal' bandaríska sjávaiútvegsmálaráðu neytisins hafa undanfarið verið gerðar tilraunir með frystingu heilfiskjar úr sjó, um borð í veiðiskipum. Þegar í land kem- ur er fiskurinn þýddur að nokkru, síðan flakáður og flök- in fryst, en úrgangur allur not- aður í hliðarfi'amleiðslu (fiski- mjöl o. s. frv.). Formælendur þessarar aðferð- ar benda sérstaklega á mögu- leika þá, sem aðferðin býður hvaðfrystihúsum í landi, í þá átt að dreifa fi'amleiðslunni á allt árið. Frystan heilfiskinn má geyrna svo lengi sem vill þar til hann er þýddur, flakaður og frystur aftur. Ekki verður leng- ur um kapphlaup að ræða við að vinna aflann sem að berst, áður en hann skemmist eins og við þekkjum nú. Fi'amleiðslunni má dreyfa hagkvæmlega á allt árið, ef nóg geymslupláss er fyr- ir hendi. Sjálfur vinnsluhluti hraðfrystihúsanna mætti þá ef til vill einnig vera minni, þar eð jafnari afköst væru allt ái'ið um kring. Sama verkafólkið myndi einnig hafa stöðuga vinnu allt árið. Eins og kunnugt er hafa tals- verðar tilraunir veriið gerðar í Bandaríkjunum með fljótandi vinnslustöðvar, sem afla sjálfar fiskjarins (togarar’ venjulega) og fullvinna fiskinn um borð, þannig að þegar að skipið kem- ur að landi þiá senda liann hrað frystann fullunninn beint á dreifingarstaðina. Tilraunir þessar þykja ekki hafa gefizt vel ýmissa hluta vegna, og er ein af ástæðunum sú, að erfitt hefur verið að halda verkafólk- inu ánægðu um borð í skipun- um. Tilkostnaður allur hefur og verið mikill. Það sem sózt er eftir með báðum framantöldum áðferð- unum er að vinna fiskinn sem allra nýjastan, því þannig verð ur hann bezta markaðsvaran. Tih'aunir þessar eru hinar mik- ilsverðustu, og þess virði að við íslendingar gefum þeirn gaunx. (Að mestu úr „Fishing Gaze- tte“). að afköstin jukust nokkuð með æfingunni. Úr hverjum 4 smál. fæst 1 smál. af flökum, svo að um 75% af efninu fer í bræðslu. Nú eru Eyjatogararnir búnir að landa hér tæpum 300 smá- lestum af karfa og hefur þetta skapað mikla atvinnu og verður vonandi framhald á þessu a. m. k. að haustinu til. —

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.