Fylkir


Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 6

Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 6
6 FYLKiR BERNH. PETERSEN REYKJAVÍK Símar: 1570 (2 línur). Símnfeni: „Bernhardo" K A U P I R : Þorskalýsi, allar tegundir Síldarlýsi Síldarmjöl Fiskimjöl S E L U R : Kaldhreinsað meðalalýsi Fóðurlýsi Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum. NÝ FULLKOMIN KALDHREINSUNARSTÖÐ Sólvallagötu 80. — Sími 3598. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin ó órinu sem er að Hða. t Flugfélag Islands h.f. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin á órinu sem er að líða. Sölu- og vinnslumiðstöð fiskframleiðenda í Ve8tmannaeyjum. LEO TOLSTOJ: MISKUNNSEMI (Höfundur peirrar sögu, sem liér birtist, Leo N. Tolstoj, greifi, — 1828—1910 — var einn af fremstu rithöfundum heims- ins A 19. öld. Kunnustu rit hans eru „Strið og friður", um lierhlaup Napoleons mikla til Rússlands 1812, og „Anna Kare- nina“, sem báðar gerðu höfund- inn heimskunnan. Hin siðar- nefnda hefur komið i islenzkri pýðingu. Síðari hluta œvinnar beindist hugur hans einkum að trúmálum, og i Fjallrœðunni eygði hann lausn á vandamálum mannlifsins. Stefndi hann sið- ustu œviár sin að fullkominni sjálfsafneitun og takmarkalausri mildi og miskunn, bœði i einka- lifi sinu og með ritverkum sin- um). I Einu sinni bjó kaupmaður nokkur að nafni Ivan Dmitricli Aksionov í borginni Wladimir. Hann átti tvær verzlanir í borg- inni, og auk þess sitt eigið íbú'ð- arhús. Aksionov var maður laglegur, ljóshærður og hrokkinhærður, gáskafullur og mjög söngelskur. Þegar á unga aldri hneigðist hann til drykkjuskapar og gerð- ist þá uppivöðslusamur, ef hann fékk sér of mikið neðan í því. En þegar hann gekk í heilagt hjónaband, lagði hann niður á- fengisneyzlu að öðru en því, að hann dreypti á því við hátíðleg tækifæri. Það var eitt sumar, að Aksio- nov bjóst til að fara á kaup- var kvöldsins naut lnin meö ó- stefnu í Nizlmy, og þegar hann var að kveðja konuna sína, sagði hún við hann: ,,Ivan Dmitrich, farðu ekki í dag. Mig dreymdi svo illa í nótt“. Aksionov hló við og sagði: „Þú ert hrædd um, að ég fái mér í staupinu, þegar ég kem á markáðstorgið". Konan hans svaraði: ,,Ég veit ekki, við hvað ég er hrædd. Ég veit það eitt, að mig dreymdi illa. Mér þótti þú vera að koma frá markaðnum, en þegar þú tókst ofan, þótti mér þú vera orðinn grár fyrir hær- um“. „Þáð cr gæfumerki“, sagði Aksionov og hló. „Vittu bara til, livort ég losna ekki við allar vörurnar mínar og færi þér gjafir, þegar ég kem aftur“. Að svo mæltu kvaddi hann ástvini sína og ók af stað. Um það bil miðja vegu til borgar- innar ók hann fram á kaup- mann, sem hann þekkti, og leit- uðu þeir gistingar í sömu kránni um nóttina. Þeir drukku saman te um kvöldið, en gengu síðan til náða í samliggjandi herbergjum. Aksinov var ekki vanur áð sofa lengi fram eftir á morgn- ana. Hann vakti því ekilinn nokkru fyrir dögun og bað hann spenna hestana fyrir vagn- inn, og hann vildi ferðast í svölu morgunloftinu. Hann gekk til veitingamannsins, sem svaf í kumbalda að kráarbaki, greiddi fyrir næturgreiðann og hélt svo áfram ferðinni. skertri gleði og lækninum hafði sjaldan liðið betur. Kvöldið leið. Læknirinn sat og hugsaði unr hvernig kvöldið, sem byrjaði svo ömurlega, hafði hlotið bjartan og ánægjulegan endi. Orsökin var, að honum hafði auðnazt áð gleðja eiu- mana mannssál. „Ég áleit, að það væri ég, sem gerði henni gott, en hún hefur veitt mér langtum meira en ég henni. Hreinn svipur hennar dreifði myrkrinu í her- bergi mínu. Hann ruddi fagn- aðarboðskap jólanna braut og laðað’i brosið fram hjá mér, brosið, sem áður var yfirleitt beizkju blandið. Þú, barn frá Betlehem, það varst þú sem varst í þessum fátæka engli, sem kom inn í híbýli mín“. Þýtt. ur Jul-Sol. Er hann hafði farið um 25 mílur vegar, ákvað hann að hvíla hestana og gefa þéim vi'ð krá eina, er þar var í nánd. Aksionov settist við dyrnar á kránni og fór að leika á gítar- inn sinn, meðan hann beið eft- ir heitum tedrykk. Allt í einu ók stór vagrt með klingjandi bjöllum í hlað, og út úr honum steig einkennis- klæddur embættismaður ásamt fjórum hermönnum. Hann gekk þangað, sem Aksionov sat, og tók að spyrja hann spjörunum úr, hver hann væri og hváðan hann kæmi. Aksionov svaráði öllum spurningum hans satt og rétt, en bætti svo við: „Vilduð þér máski drekka te með mér?“ Embættismaðurinn hélt áfram að þaulspyrja hann og sagði: „Hvar gistuð þér síðastliðna

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.