Fylkir


Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 14

Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 14
jr Jóhann Gunnar Olafsson: Svaðilför í Vestmannayjum ber oft við, að óveður skella yfir á örskömni um tíma. Ef bátar eru þá á sjó snýst róðurinn upp í sva'ðilför, sem tvísýnt er hvernig ljúka súðbyrðingar byggðir í Dan- mörku. Formaður með Baldur var Sigurður Pétur Oddsson í Skuld, dugnaðar- og þrekmað- Gamla bæjarbryggjan. muni. Einkum á þetta sér stað fyrra hluta vertíðar, um liávet- urinn. Verður hér sagt frá einum slíkum róðri, sem þó endaði giftusamlegar en á horfðist. At- burður þessi gerðist 3. febrúar !9i5- Þennan dag voru flestallir vélbátar á sjó í Vestmannaeyj- um. Undir hádegi gekk upp í austanóveður. í rökkri um kvöldið var kominn stormur. Þá voru flestir bátar komnir að landi, en ennþá vantaði vélbát- ana Baldur og Ceres. Þeir voru um tíu smálestir að stærð, báðir var mikils metið, ekki síður fyr- ir þáð, að nákomnar kærleiks- hendur höfðu að því unnið og oft orðið að vaka lengi til að þetta yrði tilbúið fyrir jól og aukið því einnig á fögnuðinn. Þó var hátindur jólanna inni- falinn í því að fá að fara í kirkju eftir að maður komst á legg, sérstaklega á aðfangadags- kvöldið. Öll sú ljósadýrð, sem þar birtist og hin blámálaða hvelfing kirkjunnar með fjölda af skínandi stjörnum, hafði þau áhrif, að minnsta kosti á okkur börnin, að okkur fannst himin- inn með öllum sínum dásemd- um nær því áþreifanlegur. Það var engin hætta á því, að þau, sem komin voru nokkuð til vits og ára, hegðuðu sér ekki vel. Til þess var hrifningin of mik- il af öllu því, sem fyrir augu og eyru bar. Þó að sú breyting, sem gjörð var á hveldngunni í Landa- ur mikill. Fiskaði hann sóma- samlega að jafnaði og fór vel méð veiðarfæri og bát. Fyrir Ceres var þá Magnús Hjörleifs- son frá Norðfirði, gætinn for- maður og aflamáður í betra meðallagi. Um morguninn hafði Sigurð- ur farið suður fyrir Súlnasker og lagt þar línu sína. Lét harrn línuna liggja skamma hríð, er hann sá, áð veður var vályrit. Þegar hann hafði dregið línuna var klukkan orðin um fjögur cftir hádegi. Var þá haldið heimleiðis, og gekk vel, þó snarpur strekkingur væri koin- inn, og byrjað að ganga í öldu. kirkju hafi frá listrænu sjónar- miði verið til bóta, þá hef ég ætíð síðan þessi hvelfing var gjörð saknað hinnar stjörnum prýddu hvelfingar, sem var í- mynd hins dásamlegasta, sem nokkuð barn gat hugsað sér, og minnti nær því áþreifanlega á fæðingu meistarans mesta og þau undur sem áttu sér stað í sambandi við hana. Ég tel víst, að fyrir flestum hafi farið líkt og mér, að jóla- gjafirnar, sem ég eignaðist á æskuárum mínum, séu glataðar og gleymdar fyrir löngu, en minningarnar um ástú'ð og kær- leika, sem ég varð aðnjótandi, sérstaklega um jólin, hafa varð- veitzt og gjöra það vonandi til æviloka. Sama gildir, ef æskan mætir kuldá og kærleiksleysi. Hún getur borið merki ævilangt, því vitsmunakerfi barnanna má líkja við óskrifað blað — fyrstu Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin ó órinu sem er að líða. Verzlunin Söluturninn Gleðile g jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin ó órinu sem er að líða. Óskar Sigurðsson Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin á órinu sem er að líða. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin ó árinu sem er að líða. Apótek Vestmannaeyja Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Þorsteinn Steinsson Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða. Brynjúlfur Sigfússon áhrifanna gætir lengi, bæði til góðs og ills. Ásetjum okkur því á þessum jólum, sem nú fara í hönd, og yfirleitt alltaf, að setja engin óhrein fingraför á hinar lítt snortnu barnssálir, sem við um- göngumst eða er trúað fyrir. Reynum heldur af einlægni að glæða hjá meðbræ'ðrum okkar og systrum, eldri sem yngri, samúð og kærleika. Það eru einmitt jólin, sem eru til þess fallin, að gjafir séu gefnar, ég á ekki þar við ein- göngu gjafir til líkamlegra þarfa eða gleði, heldur einnig göfugar hugsanir, vinaleg orð og hlýleg handtök. Þetta getur orðið ótrúlega nrikils virði, bæði fyrir gefanda og þiggj- anda. Eitt kœrleiksorð, ég er svo einn, og enginn sinnir mér. Mér aldrei veitist ylnr neinn, sem d við kœrleik er. Ekki einu kærleiksorði, held- ur mörgurn, eigum vi'ð að út- deila á þessum jólum og mun okkur þá vel vegna. Gefi Guð að svo megi verða. 1 nafni hans, sem jólin erú helguð.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.