Alþýðublaðið - 04.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1924, Blaðsíða 3
ALE>YÐUBLAÐIÐ Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við iDgólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilað íyrir kl. 8 að kveldinu fyrir titkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta, lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sti þriðja fást í Tjárnar- götu 5 og hjá bóksölum. fullkomin. Á þessum árum hefir tekist að stytta vinnutímann úr tíu stundum niður í átta, festa með samntngl ákveðið lágmarks- kaup, tiltekin vinnuafköst miðuð vlð vissan tíma og ákveðið kaupgjaid, viðkomu mannaflans með töstu hlutfálli milli nema og fullnuma, reglulegan námstfma, Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlonzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál. Kemnr út einu ainni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Geriat áskrif- endur á aigreiðalu Alþýðublaðain*. kaupgjald aðstoðarfólks og fleira, og þó að þessu skipulagi sé enn í mörgu ábótavant, þá hefir það haft mikil áhrif til hagsbóta eigi að eins fyrir verkamenn þessar- ar stéttar, heldur líka atvlnnu- rekeDdurna, því að það hefir orðið til að kenna þeim samtök sín á milli til að hefta óheil- brigða samkeppni, og þó að þeim samtökum hafí stundum verið misbeitt dálítið, er þeim hefir verið beint gegn verka- mönuunum, þá hifa þau vafa- lauit orðið atvinnuveginum að miklu gagni. Áhrif þessara sam- taka tll góðs koma grelnilegast í Ijós í því, að í stétt préntara hefir á undangengnum atvinnu- leyslstímum verið minna atvinnu- leysi en í nokkurri annari verk- lýðsstétt, og hefði það þó getað verlð minna, ef betur hefði verið hægt að Deyta samtakanna. í þessu efni mun mest gæta áhrifa vinnutímastyttingarinnar, því að Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< ®r opiá: Mánudaga . . . kl. i i—12 f. fe. Þriðjudagá ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 — Fostudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga ; . — 3—4 - það er. auðskilið, að vinnan hlýtur að koma á því fleiri, sem hún er skemri á hvern. Auk þessara umbóta hefir Hið ís- lenzka prentarafélag styrkt sig inn á við roeð styrktarsjóðum, er félagsmenn halda uppi með töstum tillögum vikulega, og tekið þátt í sameiginiegum sam- tökum með öðrum veiklýðsfélög- um með þvl að eiga hlut að stofnun Aiþýðusambands íslands, er það hefir í verið sfðan. Þessi samtök prentara mega vel vera öðrum verkiýðsstéttum til fyrirmyndar, og því er nú frá þelm sagt hér, að þau eru innlent dæmi um ágæti slíkra samtaká og því nærstæðara ís- lendingum en útlend, þótt betti séu, og að það ætti að vera aðalverkefni íslenzkrar slþýðu á þessu nýbyrjaða ári að koma upp sem víðtækustum og öflug- ustum verklýðssamtökum. Það er eina ráðið, sem í hennar Sdgar Rie® Burrongba: Sonup Tarzasia. Meðan bún nú beið hans, dreymdi hana hann. Hún bar hann saman við Arabahöfðingjann, föður sinn, og hrollur fór um hana, er hún mintist karlsins. Jafnvel viltír svertingjarnir höfðu ekki verið eins vondir við hana. Hún sltildi ekki mál þeirra og vissi ekki, hvað þeil' ætluðust. fyrir með ■ hana. Hún vissi, að menn átu menn, og hún hafði búist við því að verða étin. En hun var nti buin að vera alllengi hjá þeim, og ekki hafði henni verið meín gert. Hún víssi ekki, að sendi- boði hafði verið sendur til þorps Arabans til þess að semja við hann um láusnargjald. Hún vissi ekki og ekki Kovudoo heldur, að sendiboðinn liafði aldrei komist alla leið, — að hann hafði hitt fylgdarlið Svianna 0g sagt þvi frá öllu sínu ferðalagi. Þjónar þeirra höfðu ekki verið seinir á sér að segja húsbændum sinum sög'una, og' sú varð niðurstaðan, að þegar sendiboðinn var lcominn skamt frá tjaldstaðnum, lagði kúla hann að velli. Augnabliki siðar kom Sveinn heim og kvaðst hafa ; slcotið á hjort, en ekki hitt hann. Sviarnir vissu, að menn þeirra hötuðu þá, og að Kovudoo myndi brátt frétta, ef hljóðbært yrði um, að þeir hefðu gert honum skaða. Þeir höfðu hvorlci nóg skotfæri eða trúa menn til þess að hætta á óvináttu við höfðingjann. Kótt eftir þetta lentu þeir i kastinu við bavianana og ókunna hvita manninn, sem gengið hafði i lið með dýrunum gegn mönnunum. Með herkjubrögðum liafði Sviunum tekist að reka apana af höndum sér, og langa stund liafði tjaldstaður þeirra verið umkringdur urrandi og skrækjandi djöflafansi. Hvað eftir annað þóttust þeir félagar sjá hvíta villi- manninn i trjánum og bjuggust við, að hann myndi þá og þegar stýra árás á þá. Þeir hefðu viljað gefa mikið til þess að ná færi á honum, þvi að þeir kendu honum um missi apans og grimd dýranna. „Þetta er liklega sá sami, sem við skutum á fyrir nokkrum árum,“ sagði Sveinn. „Þá var górillaapi með honum. Sástu hann vel, Karl?“ „Já,“ svaraði Karl. „Hann var ekki fimm skref frá mér, þegar ég slcaut á hanu. Svo er að sjá, sem hann sé greindarlegur Evrópumaður '— og ekki meira en unglingur. I fasi hans er ekkert undarlegt eða fábjána- legt, sem ætíð fylgir sérvitringum, er ráfa inn i skóg-ana og vegna nektar hljóta villimannsnafn hjá náhúimum. Ónei; þessi er annarar tegundar, — og þéss vegna miklu hættulegri. Þó mig langi til þess að skjóta hann, vildi ég, að hann sýndi sig ekki. Ef hann einhvorn tima stýrði árás á okkur, gæfi ég ekki mikið fyrir okkur, ef hann fólli ekki i fyrsta áhlaupi.“ En hviti risinn sást ekki aftur, og á endanum fóru aparnir í burtu og ónáðuðu ekki frekar ferðalangana. Daginn eftir lögðu Svíamir af stað til þorps Kovudöo. Þeir vildu ná hvitu stúlkunni, sem sendiboðinn hafði sagt, að væri fangi hjá þoi'psbúum. Tapzan-sögupnap lást á Sandi hjá Olafi Syelassyni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.