Fylkir


Fylkir - 03.01.1958, Síða 1

Fylkir - 03.01.1958, Síða 1
Máigagn Sjálfstæðis~ flokksins )o. árgangur, Vestmannaeyju.m 3. janúar 1958 1. tölublað aiiimiMiiMiiiiiiiiiMiMiiiiMiiiiiiiiiiiniMiiiiiimiiiiiiiiiiffl^^^^^ Gunnar Hlíðar MINNINGARORÐ (iimnar Hlíðar, póst- og sím- stjóri, í Borgarnesi, beið bana al slysförum 22. janúar s.l. Hann balði ásamt öðrum manni larið lil símaviðgerða, en kom aldrei aftur Hfs úr þeirri férð. Hann var fæddur á Akurevri, sonur (niðrúuai' og Sigurðar E. Hlíðar, dýralæknis og síðár al- jtingismauns. (Junnar ólst upp á Akureyri í stórum systkina- liópi, og komu jtá l'ljótlega liam J>eir eðliskostir, er síðar einkenndu jrau störf hans, er lionum voru falin, traustleiki í livívetna, skyldurækni og trún- aður. Hann gekk í Menntaskólann ;i Akureyri og lauk jraðan stúd- entsprÖfi árið 193Ö. F.ftir Jrað hóf liann háskólanám og stund- aði læknisftæði. Hvarf hann frá |rví námi, en gerðist dýralækn- ir 0» gegndi hann störfum nyrðra fyrir föðiir sinn, þá er hann sat á Alþingi, og var um tíma settur dýralæknir í Akur- eyrarumdæmi. Þá hóf hann bu- skap á Krossum ;i Árskógs- strönd, en fluttist hingað til Vestmannaeyja haustið 1944, þá ráðinn liingað dýralæknir og síðar heilbrigðisfulltrúi. Hér í l.yjum dvaldi Gunnar til árs- ins i9“)-> að hann var settur póst- og símstjóri í Borgarnesi, og gegndi hann því starfi (il dauðadags. A sumium, j>au árin, sem Gunnar var við nám. vann hann hjá Landsímanum við símaviðgerðir og nýlagnir, svo sem títt var þá og er raunar enn um námsntenn, og enn- fremur vár hanti símstjóri á Krossum, meðan hann bjó |)ar. Auk þessara starfa, sem að of- an getur, voiit Gunriári Hlíðar jafnan falin margvísleg trúnað- arstörf í því samfélagi borgara, scm hann starfaði þá og þá. Hér í Vestmannaeyjum kenndi hann um skeið sent stundakennari við Gagnfræðaskólann og var. settur prófdómari. Árið 1950 var hann ritstjóri Fylkis og átti auk þess sæti í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins hér. l>eir, sem kynni höfðu af (funnari Hlíðar, munu allir á einu máli um jtað, að Jrar væri á ferð traustur maður, hollráð- ur og -heilráður, lipurmenni, sem vildi hvers manns vand- ræði leysa, hugljúfur jteim, sem áttu hann að vini. Mér er |>að í minni, er ég á síðasta suinri var staddur ttppi í Borgarfirði með stttran hóp ungiinga, að á þeim stað. jrar sem ætlað var að gista .reyndist Jrað ekki unnt einhverra hluta vegna. Voru þá engin ráð fyrir önnur en j)au að leita ofan í Borgarnes, en jjar jjekkti ég einn mann, Gunnar Hlíðar. Þegar þangað kom, var ekki að sökunt að spyrja. Har stóðu allar dyr opn- ar og það tók ekki langan tíma að útvega um go manns gisti- hús. Mér var jjað Ijóst, að hjá Gunnari vár ekki um úthýsingu að ræða, og kom þá í ljós, jrað sem raunar var áður vitað, að hann naut þar tiltrúnaðar ekki síður en annars staðar, þar sem hann hefur dvalið. Gunnar var kvæntur Ing- unni Sigurjónsdóttur, ættáðri úr Svarlaðardái, en hún ólst upp lijá Þorsteini Jónssyni, símstjóra á Dahík. Fignuðust jr.au 5 dætur, en höfðu auk þess tekið á heimili sit.t ungan dreng, sem þau gengu svo að segja í foreldrastað. Ég scndi eigirtkonu Gunnars Hlíðar, börnum jjeirra og öðr- ttm ástvinum samúðarkveðjur, nú þegar kotnið éi' áð' skilnáð5 arstund á svo snöggvan og ó- væntan hátt.’ Um leið þakka ég honum fyrir góða kynningu, og sérstaklega fyrir þann tíma, Til iiiinnis íyrir gjaldendur Á síðasta kjörtímabili þegar kommúnistar réðu hér mestu, hœkkaði heildarupphœð útsvar- anna um 148%, og var það meiri hœkkun en nokkurs staðar annars staðar á lándinu. A þessu kjörtímabili hefur heildarupphœð útsvaranna aðeins hœkkað um 30%, og er það langsamlega minnsta hœkkun, sem orðið hefur hjá nokkrum kaupstað á landinu. Árið 1953 tóku kommúnistar af 40 þús. kr. nettótekjum verkamanna kr. 7,575,00 í útsvar. Árið 1957 ncníur útsvar af 40 þús. kr. netto- tekjum kr. 4,100,00, eða nœr helmingi lœgri upp- hœð. Þetta eru staöreyndir, sem kjósendur œttu vel að athuga er til kosninga kemur 26. jan. n.k. Þeir sem vilja hœrri álögur kjósa kommún- ista. Þeir sem vilja iœgri álögur kjósa Sjálfsíœð- isflokkinn. Hann var ckki með Afgreiðsla fjárlaga fyrir árið 1958 hefur að vonum vakið undrun rnanna, svo sem að henni var staðið. Sést þar be/.t, hversu forysta Karls Guðjóns- sonar í fjárveitinganefnd má sín „mikils“, enda er Jjað engin furða, að eitthvað skrítið komi út, er Itann og Eysteinn leggja fræði sín saman, sbr. stjórn- málafund Hræðslubandalagsins hér í b;e, sem mörgum er enn í minni. Fn jjað er flcira en afgreiðsla fjárlaganna í heild, sem. vekur furðu. Það er sem sé komið ;i daginn, að Karl Guðjónsson, formað- ur f járveitinganefndar Al- er ltann starfaði hér í bæ.- Nú er hanri horfinn, en eftir lifir minningin um góðan dreng. E. þingis, felldi framlag til Sjómannastöfu hér í bœ. Svo ei málinu háttað, að Pét- ur Ottesen og aðrir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjárveit- inganefnd fluttu að tilhlutan Jóharins Þ. Jósefssonar tillögu ttm 150 jjús. kr. framlag til sjó- marinastofu. Fylgdi tillögunni bréf l'á Jóhanni, svohljóðandi: Um leið og ég lié.r með leyfi mér dð senría hv. fjárvéitinga- iiefnd afrit af bréfi Tetnplara í Vestmannaeyjum, dags. 29. old. p. d. út af styrk til frarnhalds byggiugar Félagsheimilis fyrir sjóinenn og verkamcnn, sem i hiindradatali eru adkomandi i Véstmannaeyjum frá áramótum til vetrarvertiðatloka og sumir enn lengur. Tel ég þetta mikla. nauðsyn, j>ar scm bátum fer sifjölgandi í Eyjum ög t. d. nœstu vertið er mcrlt, að þar verði too bátar Framhald á 2. síðu.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.