Fylkir


Fylkir - 03.01.1958, Blaðsíða 4

Fylkir - 03.01.1958, Blaðsíða 4
r A Bæjaríréttir. V________ ________J Landakirkja: % Guðsþjónusta u.k. sunnudag Scra Halldór Kolbeins prédik- ar. K.F.U.M. & K.: Aðgöngumiðar á jólatrés- fagnaði K. F. U. M. & K. ai- hentir fyrir hádegi á laugardag í húsi K. F. U. M. & K. Betel: Samkoma á sunnudaginn kl. 4.30. Aöventkirk jan: Barnasamkoma á sunnudag- inn ki. 2. Almenn samkoma kl. 8,40. Lœknavaktir: Föstudagur 3. jan.: B. j. Laugardagur 4.: F. G. Suunudagur 5.: Bj. júl. Mánudagur 6.: Bj. júl. Þriðjudagur 7.: B. j. Miðvikudagur 8.: Bj. Júl. Fimmtudagur 9.: B. f. Merkisafmœii: Stefán Árnason, yfirlögrcglu- jijónn, varð 65 ára á gamlaárs- dag. Hinrik Jónsson, fyrrum bæjarstjóri hér, varð 50 ára í gær, 2. janúar. Hjúskapur: Um hátíðirnar voru eftirtalin gefin saman í hjónaband ai: séra Jóhanni Hlíða:: Örn Viðar Einarsson og Gunnhildur Björgúlfsdóttir, Faxastíg 4. Ástjrór I. Einarsson og Jóna Sturludóttir, Faxastíg 39, Ölafur Oddsson og Sigur- hanna Ágústa Einarsdóttir, Ása- vegi aB, Ragnar Kr. Bjarnason og Pá- lína Jónsdóttir, Miðstræti 9, Óli S. Þórarinsson og Gyða Steingrímsdóttir, Ásavegi 8, Engilbert Jóliannsson og AFnbjörg Magnúsdóttir, Kirkju- vegi 20, Ásberg Lárentínusson og Guðbjörg S. Einarsdóttir, Herj- ólfsgötu 12, Bjarni E. Sigurðsson og Krist- ín B. Jónsdóttir, Kirkjuvegi 64. Af'séra Halldóri Kolbeins: Runólfur Runólfsson, frá Bræðratungu, og Kristín Sig- urðardóttir. [ón S. Snæbjörnsson og Halla SigurðardótLÍr frá Svanhóli, Sigurður Guðmundsson frá Háeyri óg Elsa: .Einarsdóttir, Þórður Magnússon og Hrönn Hannesdóttir, Sætúni, Guðni Þorsteinsson Steins- Fiistudaginn 3. jan. 1958. Mðtgagn Síálhtsði»> flokkslw Kosningaikrifstofa Sjáifstæðisflokksins uiuii um helgina flytja í Samkomuhúsiö. Verö- ur hún opin alia daga frá kl. 10—10, sími 33. Skrifstofan veitir allar nánari upplýsingar um kosningarnar, og kjörskrá liggur þar frammi. Kœrufrestur til kjörskrár rennur út á sunnu- daginn 5. þ. m. á miönœtti. Fyrir þann tíma þurfa allar kjörskrárkœrur aö vera komnar í hendur bœjarstjóra. SJ ÁLFSTÆÐISMENN: Geriö skrifstofu flokksins aövart, ef þiö vitiö um einhverja kjós- endur flokksins, sem enn eru utan kjörskrár, og skrifstofan mun aiinast alla fyrirgreiöslu vegna kceru. Frá og meö 6. janúar hefst utankjörstaöa- atkvæðagreiðsla. Þá geta allir þeir, sem fjarver- andi veröa á kjördegi, snúið sér til sýsiumanns, bœjarfógeta eða hreppstjóra, í Iteykjavík borg- arfógeta, og kosið þar. Þeir, sem erlendis dvelja, geta kosið hjá sendiráöum Islands og þeim rœö- ismönnum, sem tala íslenzku. Geriö aövart um þá, sem fjarverandi veröa á kjördegi. Mœtiö á skrifstofunni og veitiö allar upplýsingar, sem að gagni mega koma. Skrif- stofan mun annast þá fyrirgreiðsiu, sem óskaö er eftir Eignir Vestmannaeyjakaupstalar námu rúmlega 18,1 milljón króna umfram skuldir í árslok 1956. 27. des. s.l. voru reikningar kaupstaðarins endanlega af- greiddir við aðra umræðu. Samkvæmt þeirn er skuldlaus eign kaupstaðarins kr. 18.1 millj. í árslok 195.6, 'og liafa eignir kaupstaðarins aukist um 12.7 millj. króna á árunum 1954 til 1956. í árslok 1953 er kommúnist- ar' létn af stjórn bæjarmálanna voru eignir kaupstaðarins um- soiiár, xélsmiðs, og Júlíana Ragnarsdóttir. Blaðið árnar brúðhjónunum allra heilla. Hjónaefni: Nýlega lrafa opinberað trú- lofun sína Kolbrún Karlsdóttir, Kristmanns, og Birgir Jóhanns- son, Sigfússonar. íram skuldir sem hér segir: 1. Bæjarsjóður kr. 8.7 millj. 2. Hafnarsjóður kr. 2.3 millj. Þar frá dragast skuldir bæj- arút.gerðar og rafveitu umfram eignir sámtals kr. 5.6 milljónir. Nettoeign kaupstaðarins hcfur jrví nuinið alls kr. 5.4 millj. í árslok 1953. Eignaaukning sú, sem orðið hefur hjá kaupstaðnum á þessu kjörtímabili, stafar af þeim ó- venju miklu framkvæmdum, sem átt hafa sér stáð, bæði hjá hafnarsjóði og bæjarsjóði svo og af hinuin margþættu endurbót- um og lagfæringum hjá hinum fjölmörgu stofnunum kaupstað- arins. Ef reiknað er með söntu eignaaukningu nú á Jressu ári og verið hefur á undanförnum árum, munu skuldlausar eignir Vestmannaeyjakaupstaðar nema Einbreiit og tvíbreitt léreft. Verð frá kr. 7.30 m. Skyrtuléreft og flónel. Verð frá kr. 8.00 m. Þykkir kvennáttkjólar. Verð kr. 109.00. Vimmfatnaður karla og kvenna. Ruxur — skyrtur — peysur. Sokkar — vettlingar. Kuldaúlpur. Skábönd Kennilásar — allar stærðir nýkomnar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liöna árinu. 1 apazt liefur Mont-Blank lindarpenni. Skilist í ]jrentsmiðjuna. Fund- arlaun. Maður hverfur Á gamlaársdag fór Eyjólfur Sigurðsson frá Laugardal heim- an að frá sér til vinnu. Hefur hann ekki komið heim síðan, og ekkert til hans spurzt. Mikil leit var gerð að lionum, einkum í gær, en sú leit bar engan árangur. Eyjólfur var rúmlega sjötug- ur að aldri. um kr. 22 milljónum í árslok 1957. Hefur hagur kaupstaðar- ins aldrei staðið með meiri blóma en nú, og mun betri en flestra annarra sambærilegra kaupstaða, þrátt fyrir að álögur á bæjarbúa hafa á undanförn- um árum verið mun rneira stilltar í hóf en áður'var, með'- an kominúnistar hiifðu áhrif á gang bæjármálanna, enda er út- svarsstigjnn hér í Eyjum lægri en jrar sem kommúnistar eða vinstri ílokkarnir ráða.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.