Fylkir


Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 1
Málgagn Sjálfstæðis- flokksins Vestmannaeyjum 10. jan. 1958 10. argangur jraMltMMIIfl»^ IUffllBIII 2. töJublað ¦aifiiBiitira^ Baráttnmál Sjálfstæðis- flokksins f rá í blaði flokksins, Fylki, binn 30. jan. 1954, er'gerð grein fyr- ir þcini bcl/.tu niálum, sem ílokkurinn lofaði að beita sér l'yrir ef bann að þeini kosning- 1 ii) loknum fengi aðstöðu til að hal'a ábrif á'gáng bæjarmál- anna. Þar segir svo: Hafnarmálin: Sjálfstæðisflokkurinn leggur ka])]> á að markvisst verði unn- ið að þvf, að höfnin, iífæð F.yj- anna, komist í viðunandi borf, svó sjómehn Eyjarina og við öll getum sætt okkur við. Epidir: A árunuin 1954 til 1956 var gert sjtærrá átak í bafnarmálun- uin eri nokkurt dæmi er um fyrr eða síðar á svo sköiiiiiiuni líma. Viðlégupláss fyrir báta- flötanh var aukið um 5O0 metra ihnsigíingin í böfnina vai dýpkuð og breikkuð. Tvær stóraf bátakvíar byggðar og að- staða öll við höfnina lagfærð oq endurbætt. Vaf með þessuni aðgefðum ráðin bót á þvi ó- fremdarástandi, sem skapazt lial'ði vegria allt of mikillar kyrrstöðu í þessum málum, þann tínia scm vinstii flokkarn- ir réðu bér. Rafmagnsmál: Sjáll'stæðisflokktirinn leggur kapp ;i að braðað verði öllum undífbúriihgi þess, að F.yjarnar fái rafmagn frá sunnlenzku virkjunixhum með sæstreng frá landi. Efndir: Bæjavstjórniri hefur allt kjör- tímabilið iiamrað á því með látlausum kröfum og áskorun- utn á raforkúmálayfirvöldin að Iiafízt vérði handa um fram- kvaundir í þessu sambandi. Er 11 á svo komið, að allt efni spennistöðvar og annað, að undanskildum sjálfum strengn- iiin liefnr þegar verið key])t og pantað; og ákvcðið loforð ligg- u! fyrir um að strengurihn vcrði lagður í síðasta lagi ;í næsta ári, cða árið .1960. Nfj flugbraut: Sjálfstæðisflokkurinn leggur k;ij)]) ;í að bafizt verði handa um bygg'ingu nýrrar flugbrautar irá norðri til suðiirs. Ejndi)-' I>a-jar.stjói 11 héfur haldið þessu niáli vakandi allt kjör- tímabilið. Margsinnis hefur ver- ið rætt við l'lugráð og llugmála- siji'ira uni ni;ílið. Hcfur hann þrisvar siiinuin og l'lugráð einu sinni koniið hingað í sainbandi við liugvallarframkvæmdirnar. F.r þcgar búið að gera áætlanir uni staðsetningu brautarinnar o'í jarðvegsrnælingar. \7ar fram- lag á Ijárlögum ríkisins fyrir yfirstandandi ár til flugmála ha-kkað um kr. 500 þúsund um- fram það sem áætlað hafði ver- ið með tilliti til byrjunarfram- kvæmtla á flugbrautinni bér. Ihróttamál: SjáJfstæðisflokkurinn vítir barðlegá svik bæjarstjórnar við æskuna og íþróttahreyfinguna og leggur kapp á að unnið verði fyrir það fé, sem áætlað hefur verið til íþróttaleikvangs und- anfárin ár. Efn dir: Byijað var á byggingu í- þróttavallarins árið 1947. Ahugi \instri manna fyiir þessu mann- virki var ekki meiri en svo, að á næstu sjö árum var aðeins varið til þess 93 þús. krónum, nær eingöngu vélavinna með tiekjum bæjarins. Núverandi bæjarstjórn hófst b.anda um framkvæmdir á ár- inu 1955 og var vellinum sjálf- 11111 lokið fyrri hluta sumars 1957. Kostnaðarverð vallarins er nú u'm 1 milljön krónur um- l'rani þær kr. 93 þús., sem búið var að leggja til hans, cr nú- \crandi bæjarstjórn tók við. Steinsteyping vega: Sjálfstæðisfiokkurinn leggur kapjj ;í að bafizt verði Iianda þar scm írá var horfið að stein- steypa vegi, eða lagningu þeirru úr öðru varanlegu efni. Efndir: Keypt baía verið fullkonm- ustu tæki sem til eru í eigu landsmanna til malbikunar vega. Hala tækin þegar verið reynd og er Véstmannaeyja-, kaupst. þar með kominn langt fram úr öðrum kaupst. um að- stöðu til lagningar vega úr var- anlegu efhi. Eœjarútgeröin: Sjálfstæðisflokkuiinn leggur kapp ;i að íylgt verði eftir til- l<")gu flokksins um stofnun hlutafclags um togara bæjarút- gerðarinnár. Ejndir: Þrautreynd var stofnun hluta- félags uni þann togara bæjár- útgerða: inriar, sem óseldur var, er núverandi bæjar.stjórn tók við, en án árangurs. Var þá tog- arinri seldur úr bænum, en efndir jafnliliða gerðar ráðstafanir til að löndun togarafiskjar héldi hér áiiam. Hefur á kjörtíma- bilinu verið landað hér helm- ingi meira magni af togarafiski en öll þau sjö ár, sem bæjarút- gerðin starfaði. Bygging Gagnfrœðaskólans: Sjál fstæðisf lokkurinn leggur kapp ;i að gagnfræðaskólabygg- ingunni fari að ljúka, ,en hún hefur nú staðið yfir í sjö ár eins og kunnugt er. Efndir: Varið liefur verið meira fé til byggingarinnar á yfirstand- andi kjörtímabili, eða um i.(> millj. kr., en nokkurn túna áð- ur. Byggingin liefur nú að heita m;i öll vérið tekin í notkun og leiklimissalurinn, cinn glæsileg- a.sti leikfimissalur seni til er ;i landinu, var fullgerður á þessu ári. Fjármál: SjálfstæSisflokkurinn leggtir kapp ;'i að stórt átak verði gert til j>e.ss að ráða frain úr því öng- þveiti, sem fj;'nuiál l>;cjarfélags- ins cru komin í. Mun flokkur- inn beita áhrifum sínum inn- anbéraðs óg utan, til þess að ínálum þessum verði komið í það horf, að bærinn geti staðið við skuldbindingar sínar og eðlileg þióun bæjarfélagsins sé tiyggð. Efndir: Þegar á fyrsta ári kjörtíma- bilsins \ar tjármálum bæjarins komið í j>að horf, að hann gat þá þegar og hefur ávallt síðan innt allar skuldbindingar sínar., Framhaid á 2. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.