Fylkir


Fylkir - 10.01.1958, Page 1

Fylkir - 10.01.1958, Page 1
Málgagn Sjálfstæðis- flokksins io. jirgangur N'cstinannaeyjum 10. jan. 1958 2. tölublað mmMmmmmmmmmMamMmmmMmmmmmmmMmtwmmMmmmmmmmmmmmmmmMmnmmmmummmmmmmmmmmMMmmMtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMM Baráttumál Sjálfstæðis- flokksins frá 1954 og efndir í blaði flokksins, Fylki, hinn j ;í<>. jan. 1954, cr gerð grein fyr- | ir þcim hel/tu málum, sem flokkurinn lofaði að beita sér fyrir cf hann að þeirn kosning- i-m loknum fengi aðstöðu til að hafa áhrif á gang bæjarmál- anna. I>ar segir svo: Rafno.rmálin: Sjálfstæðisflo.kkurinn leggur ka]>p :i að markvisst verði unn- ið að því, að höfnin, lífæð F.yj- anna, komist í viðunandi horf, svo sjómenn Kyjanna og við öll getum s:ett okkur við. Epirlir: A áriunnn 1954 til 1956 var gert st;erra átak í haftiarmálun- um en nokkurt dæmi er um fyrr eða síðar á svo skömmum tíma. Viðlegupláss fyrir báta- flotann var aukið um r,(io metra Innsiglingin í höfnina vat dvpkuð og hreikkuð. Ivter stórar hátakvíar byggðar og að- staða öll \ ið höfnina lagfærð oq endurbætt. Yar með þessum aðgcrðum ráðin bót á því ó- fremdarástandi, sem skapa/t. halði vegna allt of mikillar kyrrstöðu í þessum málum, þann tíma sem vinstii flokkarn- ir réðu hér. Rafmagnsmál: S j á 1 f s tæðis f lok k u r i n n 1 eggur kapp á að hraðað verði öllum undirbúningi þess, að Eyjarnar fái rafmagn frá sunnlenzku sirkjununum með sæstreng frá landi. Efndir: Bæjavstjórniri hefur allt kjör- t ímabilið hamrað á j)ví með látlausum kröfum og askorun- um á raforkumálayfirvöldin að hafi/t verði lianda um fram- kvæmdir í þessu sambandi. Er nú svo komið, að allt el’ni spennistöðvar og annað, að undanskildum sjálfum strengn- um hefur þegar verið keypt og jjantað. <>g ákteðið loforð ligg- ti! fyrir um að strengurinn verði lagður í síðasta lagi á næsta ári, cða árið 19Ö0. Nij flugbraut: Sjádfstæðisflokkurinn leggur ka}>]> ;i að hafi/t verði handa um byggingu nýrrar ilugbrautar Irá norðri til suðurs. Efndir-■ Bæjarstjórn helui haldið þessu máli vakandi allt kjör- tímabilið. Margsinnis hefur ver- ið r.eit við flugráð og flugmála- st j<>ra um málið. Hefur hann þrisvar sinnum <>g flugráð einu sinni komið hingað í sambandi j \ ið flugvallarframkvæmdirnar. j F.r jægar búið að gera áætlanir j um staðsetningu brautarinnar . og jarðvegsmælingar. Var fram- lag á fjárlögum ríkisitis fyrir yfirstandandi ár til flugmála htekkað um kr. 500 þúsund um- fram |>að sem áætlað hafði ver- ið með tilliti til byrjunarfram- kv;emda á flugbrautinni hér. Iþróttamál: ,S j á I f s tæð isf I okkur i nn v í tir harðlega svik bæjarstjórnar við avskuna og íþróttahreyfinguna og leggur kapj> á að unnið verði fyrir j>að fé, sem áætlað hefur verið til íjrróttaleikvangs und- anfarin áv. Efndir: Byrjað var á byggingu í- þróttavallarins árið 1947. Áhugi vinstri manna fyrir þessu mann- virki var ekki meiri en svo, að á næstu sjö árum var aðeins varið til J>ess 93 þús. krónum, nær eingöngu vélavinna með tækjum bæjarins. Xúverandi bæjarstjórn hófst handa um framkvæmdir á ár- inu 1955 og var vellinum sjálf- um lokið fyrri hluta sumars 1957. Kostnaðarverð vallarins er nú um 1 milljón krónur um- fram jxer kr. 93 j>ús., sem búið var að leggja til lians, er nú- verandi btejarstjórn tók við. Steinsteyping vega: Sjálfstæðisflokkurinn leggur ka]>|> á að hafizt verði handa ]>ar sem Irá var horfið að stein- stcypa vcgi, eða lagningu þeirra úr öðru varanlegu efni. Efndir: Kcypt hala verið fullkomn- ustu tæki sem til eru í eigu landsmanna lil malbikunar vega. Hafa tækin j>egar verið reynd og er Véstmannaeyja- kau]>st. þar með kominn langt l’ram úr öðrum kaupst. um að- stöðu til lagningar vega úr vat- anlegu efni. Bcejarútgerðin: Sjállstæðisflokkurinn leggur kapp ;i að fylgt verði eftir til- iögu flokksins um stofnun hlutafélags um togara bæjarút- gerðarinnar. Efndir: hrautreynd var stofnun hluta- félags um þann togara bæjar- útgerðat inriar, sem óseldur var, cr núverandi bæjarstjórn tók \ ið, en án árangurs. \'ar þá tog- arinn seldtir úr bænum, en jafnhliða gerðar ráðstalanir til að löndun togarafiskjar héldi hér áfiam. Hefur á kjörtíma- bilinu verið landað hér lielm- ingi meira magni af togarafiski en öll j>au sjö ár, sem bæjarút- gerðin starfaði. Bygging Gagnfrœðaskólans: S jál fstæðisflokkurinn leg'gur kapp ;í að gagnfræðaskólabygg- ingunni fari að Ijúka, ,en hún hefur nú staðið yfir í sjö ár eins og kunnugt er. Efndir: Vaiið hefur verið nteira fé til byggingarinnar á yfirstand- andi kjörtímabili, eða unt i.(> millj. kr., en nokkurn tíma áð- ur. Byggingin hefur nú að lieita má öll verið tekin í notkun og leikfimissalurinn, einn glæsileg- asti leikfimissalur sem til er á landinu, var fullgerður á j>essu ári. Fjármál: S j á I f s tæðis f 1 < >kk u r i 1111 1 eggu r kapp á að stó: t átak verði gert til jiess að ráða fram úr j>ví öng- j>veiti, sem fjárfnál bæjarfélags- ins eru komin í. Mun flokkur- inn beita áhrifum sínum inn- anhéraðs <>g utan, til |>ess að ímílum j>essum verði komið í J>að liorf, að bærinn geti staðið við skuldbindingar sínar og eðlileg j>róun bæjarfélagsins sé tryggð. Efndir: Þegar á fyrsta ári kjörtíma- bilsins var fjármálum bæjarins komið í ]>að horf, að hann gat þá }>egar og hefur ávallt síðan innt allar skuldbindingar sínar. Framhald á 2. sfðu.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.