Fylkir


Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 2
FYLKIR Stefnumál ——i i ii i —ii II.——i—————■. j Baldur Johnsen, héraöslœknir: Framhald af 1. síðu. Ixcði livað laun og annað snt'rt- ir, al hendi með eðlilegum ha'tti. Samhliða voru gerðár ríðtakar ’.áðstaíanir til þess að lagf;era rekstur hinna ýmsu siofnana kaupstaðarins. hróun bæjarins og uppbygg- ing hefur aídrei verið cirari eða með meiri hlóma íriörg undan- farin ár en einmitt á yfirstand- andi kjörtímabili. Lækkun útsvara: S j á I fs t æð isf I ok k u r i n n leggur kapp á kekkun útsvaranna. Hef- ur flokkurinn alltaf orðið að lúta í lægra lialdi fyrir fulltyú- um glundroðaliðsins, sem sam- Jrykkt hafa útsvarsáhögurnar. lifndir: I’rátt fyrir almenna launa- Ixekkun og stórhækkaðan rekst- urskostnað ;í ölliuii sviðura, hefur útsvar á tekjur hvers ein- staklings verið stórlækkuð á kjörtímabilinu og var árið 1957, miðað við 40 jntsund króna nettotekjur, nær helmingi lægra en árið 1993, þegar kommún- istar lögðu hér útsvörin á al- menning. Hér að framan eru rakin bar- áttumál Sjálfstæðisflokksins fyr- ir kosningarnar 1954 og gerð ; rein fyrir Jreirri afgreiðslu, s 111 jxtu hafa fengið yfirstand- andi kjiirtímabil. F.r Jx'ið staðreynd að hvert einasta þeirra mála, sem flokk- urinn lagði áherzlu á fyrir síð- rstu kosningar hefur verið fiey.tt. verulega áfram. Sum af- , rejtld alveg til fullnustu og ("ðnun þokað vel áleiðis í rétta átt. II Kjósendur geta Jn í vissulega treyst Sjálfstæðisflokknum til forystu um hæjarmálin.' KJÓSIÐ D-listann. , mAlhagn ) / S jA L.FST.ÆÐTSFI ,ö KKSINS / / iVrGEFANDI; ) t sjAlfstæðiSfélag ' VESTMANNAEYJA 1 RITSTJÓRI og. ÁBVRGÐARM.; ' i F.INAR h. eiríksson ! ' Sítni: soS. — PóstliAlf: ioj. ( I ■ / Prehtsmifijan F.VRÚSí h. f. ^ Röntgenskoðun sjómanna 1. Það er útlit fyrir, að árið, sem var að líða, verði það hezta í sögu berklavarnanna, sem um getur í Vestmannaeyjum. Það Jjýðir að verið er ;í réttri leið, en takmarkið cr að útrýma berklunum. F.inn þýðingarmesti liðurinn í berklavarnastarfinu er eftir- litið, skipuleg leit að sjtíku fólki, til þess að koma því sem fyrst til viðeigandi meðferðar, og J>ar með tryggja, eftir atvik- um, skjótan hata — og um leið hefta úthreiðslu veikinnar af nýsmitunum á vinnustöðum o. s. frv. Þessi sjiínarmið hafa verið leiðarl jós herklavarnanna hér sem annars staðar undanfarin ár. Því er allt yngra fólk undir stöðugu eftirliti, \ið ungbarna- skoðun, í harnaskólum og framhaldsskólum og sérskólum, og einnig er reynt að ná til sein HeStra sánnustaða og sér í lagi aðkomumanna, sem koma hing- að ;í vertíð frá ýmsum stöðum á landinu Jrar sem erfiðara er um berklaeftirlit en hér, og Jjví meiri óvissa ríkjandi um berkla- úthreiðsluna. Heppilegast er að gera berklaprófun fyrst, að minnsta kosti á yngra fólki, og velja Jrannig úr Jxí sem eru jákvæðir og ])ví ástæða til að röntgen- skoða. F.n þá Jnirfa aliir að koma tvisvar til skoðunar á heilsuverndarstöðina, nema hjúkrunarkonan sæki þá heim, cinu sinni eða tvisvar, eins og á sér stað um flost skt>lafó!k og marga sinnustaði í landi. • 2 Mcstir liafa örðugleikarnir verið ;í að ná til sjómanna, og hefur j)ví ]>ar verið skarð í herklavarnargarðinn. Sérstaklega er Jrýðingarmikið, að Jxið skarð vcrði fyllt. Jrar sem sjómenn húa oft mjög jrröngt í verbúðum ;í landi, hvað Jxi í vistarverum sínutu á sjónum. en við slík skilyrði er smithætta’ hvað mest, ef útaf her. Margoft liafa hér af hlotizt. vandræði meðal einstakra skips- hafna. Það eru Jjví eindregin tilmæli mín, að sjómenn láti röntgen- 1 skoða sig áður en skráning hefst á hátana eða við fyrsta tæki- í.eri og þurfa formenn að kynna sér, að þessu sé fram- fylgt og ganga sérstaklega eftir því, að aðkomumenn og mat- sveinar láti ekki skoðunina und- ir höfuð leggjast. Þess má geta, að F'æreyingar Jjeír sem hér hafa unnið koma allir með heilbrigðisvottorð að heiman frá sér. Fins og auglýst er í hlaðinu í clag fer röntgenskoðun íram kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni alla Jiriðjudaga og fimmtudaga, en auk Jiess geta sjómenn feng- ið skoðun aðra daga kl. 5 í janúarmánuði. h. J. • r-H iS) öO Ö grj o Mh 00 *o w w Mh X D-Íistinn 8888K88S8S8888SSi!SS8888S8S88SaSS888a<SS8SSK888S388S8 Eins og öllttm er kunnugt, sem til sjós og sjávarfanga Jtekkja, vckur hin jnerrandi iiskigengd á fiskimið okkar ís- Jendinga ugg og óvissu um framtíðina, hjá sjómönnum og (öllum Jreim, sern afkomu sína hyggja á sjósókn. Er þeirri spurningu nú æ oftar varpað fram hvað liægt sé að gera til verndar hinum dýrmæt.11 fiski- miðum okkar og fiskistofni. Hafa að vonum margskonar sjónarmið komið fram um Jretta mikla \ andamál og sýnist sit.t hverjum. F.n um eitt eru allir sammála, að. eitthvað raunhæft verður að gera, og J>að fyrr en seinna. \7ið íslendingar eigum eins og aðrar fiskveiðaþjóðir sér- menntaða menn, sem vinna við rannsóknir á lifnaðarháttum og uppvexti nytjafiska okkar. Störf þeirra eru mjitg marg- Jxett og bera ekki verulegan árangur fyrr en eftir margra ára rannsóknir og reynzlu. Milli Jiessara manna og fiskimanna helur |)ví miður verið of langt hil og rannsóknum Jreirra ekki nægur gaumur gefinn. Með nánara samstarfi við fiskimennina hlytu þessir nfenn að f;t mun meiri reynslu og |)ekkingu í starfi sínu ;i skemmri tíma. Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Verðandi hefur nú ákveð- ið að ríða á vaðið og gera til- raun til að tnjókka Jretta bil, með þvt að fá hingað Jón Jóns- son fiskifr;eðing til þess að lialda hér fyrirlestur og ræða \ið sjómenn. Hefur nefnd, sent kosin \ar í Verðanda til þess að semja spurningar um ])að helzta sem menn fýsir að fá svö: við, sent fiskifræðingnum fyrir-spttrnir sínar og mun hann svara Jteim í fyrirlestri sínum. Næstkomandi sunnudag kl. i! ntun Jón Jónsson flytja fyrir- lestur sinn í Alþýðuhúsinu og hefttr S. s. Verðandi ákveðið að bjóða öllum sjómiinnutn og út- gerðarmönnum hér í bæ að hlýða ;i mál hans. F’élagið vonar að ]>essi við- lcitni Jtess megi verða vísir að nánara samstarfi milli liski- manna og fiskifræðinga, háðum stéttunum til hægðarauka í störfum sínum. Verðandi skorar á alla sjó- menn og útgerðarmenn að fjöl-. mcnna á fyrirlcs.tur fiskifræð- ingsins á sunnudaginn. S. Ó.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.