Fylkir


Fylkir - 17.01.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 17.01.1958, Blaðsíða 1
Málgogn Sjálfttartift. flokktim io. argangur arwHRntnimmunTíniiaiHjsiiníimtwimímmiBminntTiKmniítrmini^TiimumiHimfnmimnm Vestmannáeyjum 17. jan. 1958 illMIIIPIfin^ iwnuinBK^ 3. tölublað. Fáránlegar blekkingar Eyjablaðsins um ríkisframlög til Vestm.eyinga Ríkisframlbgin eru mun lœgri 1957 og 1958 heldur en þau voru árið 1956. — Eyjablaðið œtlast til, að Karli Guðjónssyni sé þakkað fyrir að fá ekki felldar niður greiðslur til Vestmannaeyja á fjárlögum, sem sumar hverjar hafa staðið þar áratugum saman. Blékluriear kommúnista í síð- asta Eyjablaði íikisframlögin í sambandi við til Véstmanna- eyja, cru svo fáránlcgar, að um algeixUi málcfnatómleik hlýtur að vera að ræða hjá þcim, og cr það sánnarlegá volæðiskcnnt lijá þcim, að liafa ekkert arin- að cn stöinar fjaðrir að nælá í stélið á Karli Guðjónssyni, efsta manni á lista þeirra við bæjat st jórnarkosningarnar. Ríkisframlög þau, sem Eyja- blaðið Jirósar K. G. fyrir að. haia af náð sinni látið Vest- mannacyingum í té, hafa verið tekin inn á fjárlögin mcð þcim hætti, sem hér segir: 1. Stórhöfðavegur, skv. til. J. Þ. J. fyrir mörgum áruiri. 2. Til rœktunarvega, til. J. Þ. J. fyrir áratugum síðan. 3. Mjólkurflutninga, til. J. Þ. J. árið 1954. 4. Til hafnargerðar, til. J. Þ. J. fyrir áratugum síðan. 5. Til Sjóm.st. K. F. U. M., til. J.Þ.J. fyrir mörgum árum 6. Til Leikfél. Vestm., till. J. Þ. J. fyrir mörgum árum 7. Til Tónlistarskól. Vm., till. J. Þ. J. fyrir nokkr. árum 8. Til Lúðrasv. Vm., till. J. Þ. J. fyrir mörgum árum 9. Til Eiðisins, till. J. Þ. J. og K. G. fyrst 1957 eftir tilmœlum bœjarstjórnar. 10. Til vatnsrannsókna, till. J. Þ. J. og K. G. fyrst 1957 eftir tilmœlum bœjarstjórnar. Aðra: greiðslur á fjárlögum j ingar við, og skal enginn halda, pg utan þciria, svo scm lil gagn |,að framlagið sé tekið inn á fjár liæðaskóla, ellihcimilis, barna- skóla Qg flcira, cru allar sam- kvæmt jögum, öllum margra áfa gömluiii, og má sérstaklega geta þcss, af því að Karl er kennari, ;ið Vcstmnnnacyingar hafa aldr- ei verið eins gífurlcga hlunn- fairiir í ríkisframlögum til menrita- og menningarmála, og síðan m'ncrandi ríkisstjórn tók við, mcð honum scin formanni f jár\ ei tingancfndar. Framlag til ., Vestmannaeyjaskips". Mál þetta þarf sannarlega skír lög eingöngu til að verða við óskum bæjarstjórnarinnar og bæjarbúa hér. Svo einkennilega \iil lil. að mál þetta mun vera eina þingmálið, sem Vestmanna eyingar hafa átt samleið með þingmarini N.-Múlasýslu og mun það hafa riðið baggamun- inn. Þannig er ástatt, að m/s Herðubreið, sem á að annast \'örufliitninga til smærri hafna á Suður- og Austurlandi að I.ansanesi, annaði ekki orðið fluiningunum nema austur á miðja Austfirði. Staðirnir fyv- ir 110;ðan Scyðisfjörð sátu orðið ;í liakanum, olt svo mánuðum skipii, og voru þingmenn N. Múlasýslu komnir í sjálfheldu með fyrirgreiðslu til staðanna norðan Scyðisljarðar. Þegar Vest mannacyjaskipið kom á dagskiá á Alþingi, sáu þeir sér leik ;í borði. Með því að losa Herðu- brcið við vörufhuninga til Eyjá og þó aðallega til Horna- fjafðar, var nokkurnveginn ör- u'ggt, að það myndi fullnægja flutningaþörfinni allt að Langa nesi. Gcrðust þeir því fylgjend- ur málsins og mun það hafa riðið baggamuninn. Hvað 0 svo Vestmanna- eyingum boðið upp á? I>ar sem þetta fyrirhugaða skip er nefnt Vestmannaeyja- Framhald á 2. síðu. Rökþrot kommúnista ekki komið fyrr en nú Eyjábláðið hefur út síðan 29. okt s. fyrir nokkrum dögum," eða -. eft- ir nær hálfs þfiðja máriaðar hvíld. Hefði því niátt ætla, að það hefði haft einhverja gagn- rýni fram að færa á gerðir nú- vcrandi bæjarstjórnar, þar sem kcr.uiiúrjiiic: haía ycriö í ö.^vl si(">(Vu, ef andstöðu skyldi kalla í bæjarstjórninni allt kjöftíma bilið. En svó er nú ckki. Megnið af blaðiriu cr ein lof gerðarrolla um ríkisstjórniná og hennar ágicti, og cr það bæði óeðliiegt ög aumt innlegg í um- fæðufnar um bæjarmálin nú um kosiiingarnav og gétur ekki skoðazt annað en algcr rökþrot hj;i Eyjablaðinu í Gagnfýni ú gerðir núverandi ;r\ ().> raúnverulég kominúriista ;i að þeir bafi raun Vefulega engar ábcndingar fram að færa um neitt, sem miður hafi farið í rekstri bæjaríns þetta kjörtímabil. Slík algcr uppgjöf hefur alrirei þekkzt hjá nokkrum minnihluta fyrr. hitti naglann allvel á höfuðið með þcssari ábendingu siiini. Þeir voru hér mest ráðandi flokkurinn í bæjarstjórninni há 1946 til 1954. Og þegar þeir taka ráðsmcnnsku sinna manna lil sainanburðar við gerðir nú- verandi bæjarstjórnar, verðuv úikoman sú, að þeir neyðast til að \'iðurkennaj að betur hafi tckizl til þetta kjörtímabil en áður, því rcynsla þcirra af „verri" bæjarstjórn getur ekki i'tii við annað en ráðsmcnnsku þeitra eigin fulltrúa á málefn- um kaupstaðarins á Arunum 1946 til 1954. Þegar þctta er atliugað cr n.csta óskiljanlegt, að kommún- istaflokkurinn skuli nokkuð \-era að burðast við að bjóða fram í þcssum kosningum, þav j'átning i scm hann ge'tur \arla vænzt þess, að þeif kiósendur, sem áður hafa fylgt honum, fari nú með átkvæði sínu að stuðla að því að kalla yfir sig það, sem þeir sjálfir \iðmkcnna að hafi vcrið verri bæjarjst}órn en ráðið hef- ur hér undanfarið. Það finnast dœmi um vemji bæjarstjórn, . er eiri af fyrirsögnunum í síð asta Eyjablaði. Verður ekki ann Í að safft, en að kommúnistar Er þctta allt í samræmi við fyrri ábcndingar Fylkis, og vissulega óvcnjulega virðingar- veft af kommúnistum að stað- fcsta það svona rétt fyrir kosn- ingárriár. D -1 i s t i n n e r 1 i s t i S iálfstæðisflokksins

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.