Fylkir


Fylkir - 17.01.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 17.01.1958, Blaðsíða 3
ryLRiR Biekkingar Eyjablaðsins F'ramtiald af 2. síðn. ii það eitt að hafa ekki beitt sér fyrir því, að ná út af fjár- lögum því, sem Jringmaður kjör- dæniisins, Jóhann Þ. Jóscfsson, rar búinn að koma þar inn. Er slíkt að sjálfsögðu lítið þakka- vert. Eru öll skrif Eyjablaðs- ins í þessu sambandi lieimsku- lcgt grobb og oflof, sem vexð- ur að beinu háði, ef litið er á xnátin, eins og þau raunveru- lega liggja fyrir. Hús til söÍu! !?ri^ " Húseignin I(LAIIR 12 í Y;estmannaeyjum er til sölu nú þeg- ar, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 25. janúar n. k. og allur réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22. — Sími 447 Pósthólf 222. K8gSgSS8SSS8SjSM8S8SSS8S8g8SeS8SiS838KS8S8S8S888883S«SS8S8S8S8S8g8S8SÍS8S8S8S8SSS$S8tS8MS88»!88iNtMg Hús til sölu! Húseignin Sælundur, Vesturvegur 2, hér í bænum, er til sötu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið er þegar laust dl íbúðar fyrir kaupanda. Sérstök athygli skal vakin á verðmæti eignarinnar, sem er honilóð við eina aðal-verzlunargötu bæjarins. Tilboðum í eignina sé skilað til undirritaðs fyrir 20. janúa-r n.k. og er aílur íéttur áskilinn að taka hvaða tílboði sera er eða hafna öllum. JÓN EIJALTASON, hdl., Heimagötu 22, Stmi 447 — Pósthólf 222. smiiæ T i 1 s ö 1 u! Fjögurra tonna trillubátur til sölu með 10 liestafla dieset- mótor, Bolinder-Munktet I. Upptýsingav gefur SVEINN JÚLÍUSSON Hixsavík. S3R2S888*S38SS8SSS88g88S8SSSSSS8Si38S8*8S£?iSSSS82SS8Sg282S332g888S2S2S8S8S8S288S2SSSSS288S8S28SSi82SSS8SS! Auglýsing Farmanna- og fiskimannasamband íslands hefur gjört samn- inga við L. í. Ú. um kaup og kjör meðlima sinna á vélbátaflol- anum, og töku þeir sanmingar gildi um áramótin. Aðilar að þessum samningi eru eftirtalin sambandsfélög F. F. S. í.: Skipstjóra- og stýrimannafélagið „Aldan,“ Reykjavík. Skipstjóra- og stýfimannafélagið „Hafþór,“ Akranesi. Skipstjóra- óg. stýrimannafélagið „Ægir,“ Siglufirði. Skipstjóiafélag Noi'ðlendinga, Akureyri. Skipstjóra- og stýrimannafélagið „Verðandi,” Vestmannaeyjum Skipstjóra og stýrimannafélagið „Vísii',“ Keflavík. Skipstjóra- og stýrimannafélagið „Kári,“ Hafnarfirði. STJÓRN F. F. S. í. og samninganefndir félaganna. lAfjmmm SÍSSS8SS8SÍ8SSSSS2S8SSSS3SSSS2S23SS28ÍS2S88SS2S8SSSSSS828SSSSSS2S8S882S888S8SS88S2888SS8S838S88SS28S88S2SSS *»S8SS?i*í'’'SSiSSS8S8SSS8?S!8?;,'Si,?S?SSSSSSSSSS8SSSSSSSiSSSSS8SSS<.SgSSS8SSSSSSSSSgSSSiSSSSSiSíSSSS58S8SiS>ííS Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem þátt tóku í leit á sjó og landi, svo og fyrir alla auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Eyjólfs Sigurðssonar, Laugardál. Guð blessi ykkur öll. Nikólína Eyjólfsdóttir, börn og tengdabörn Nú er frosf á fróni Kuldaúlpur á alla fjölskylduna Kuldahúfur — treflar — vettlingar I'ykkir erepe-sokkar, saumlausir Snjóhanzkar úr nylon Orlon-golftreyjur, Flauel, slétt og rifflað Verð frá kr. 29,50 Bleygjugas, kr. 8.70 m. Tilbúnar bleyjur, kr. 5,50 Vinnuföt í miklu úrvali. Buxurí blússur, sokkar, skyrtur vettlingar, flökunarsloppar, o. m. tl. Olíubrennari ásamt katli (amerískt) er til sölu. Upplýsingar á Brimhóla- braut 15. Sími 351. HannyrSa- bækurnar margeftirspurdu eru komnar. Einnig ÐMC-heklugarn þerlugarn no. 5 — 8. Vaðmálsvcnt lakaiéreft, 2 m. á hrcidd. Verð 46,50. Nylonþoplin vœntanlegt íucstu daga. Verzlunin Framtíðin. Simi 142. Hættuleg- ur leikur Um breytingar þær, sem síð- asta Alþingi gerði á kosninga- lögunum má að sjálfsögðu deila. Það hlýtur alltaf að verða mats atriði hveis einstaklings og skipt ar skpðanir um þær breytingar, scm hverju sinni eru gerðar á gildandi lögum. Svo er að sjálf sögðu um þær breytingar, sem gerðar voru á kosningalögun- um. Og það ekki að ófyrirsynju þar sem þær sjáanlega eru born ar fram af taugaóstyrk og hræðslu við aukið fylgi Sjálf- stæðisflokksins. Hlýtur slíkt að verða skammgóður vermir, og hættulegur leikur gagnvart því h'ðr.eðisskipulagi, sem við hing- að lil höfum talið okkur búa við. Það er þegar orðið opinbert mál, að lagabreytingar þessar eru einvörðungu gerðar til þess að feyíla að hefta framgang Sjálf sueðisflokksins, enda viður- kennt af forystumönnum komm únista bæði hér og annars stað- ar. Ef svo á að halda áfram, að sá flokkur eða þeir flokkar, sem í það og það skiptið hafa meiri- hlutaaðstöðu á þingi, leiðast út á þá braut, eins og stjórnarlið- ið helur nú gert, að fara að s'etja lög til þess að hefta fram gang andstæðinga sinna, er þeir sjá sitt eigið fylgi rýrna, þá er fjöregg lýðræðisins sannarlega kornið nálægt því að brotna. Kommúnistar hafa vissulega með þessu teymt samstarfsmenn sína í ríkisstjórninni til hættu- legs lciks, sem hlýtur að enda með samtökum allra hugsandi og frelsisunnandi manna um að htinda af höndum sér slíku of- beldi. Sj á lfs t æðisf lokkur inn skorar á alla fylgjendur sína að nota kosningarétt sinn 26. jan. n. k. og kjósa X D-listinn

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.