Fylkir


Fylkir - 07.02.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 07.02.1958, Blaðsíða 3
r Ý L K. I R 3 SHELLsmurningsolíur Miklar útfellingar safnast oft fyrir í Diesel- og Semidieselvélum i fiskiskipum og eru helztu orsakirnar venjulega slæm brennsla og of mikið álag. Þegar vélin gengur í lausagangi verður brennsla eldsneytisins oft ófullkomin og sót eða lakkkend efni safnast á bulltma og hliðar hennar, í hringjagróparnar og útblástursgöng- in. Of mikið álag hefur t. d. í för með sér hringjafestingar, þar eð við slíkar aðstæður á sér stað mjög mikil sótmyndun samfara háu hitastigi á efra hluta bullunnar. SHELL-smurningsolíur til nötkunar í fiskibátum eru sérstak- iega framleiddar til þess að hindra þessi vandkvæði. Þær halda hringjum lausum og hreinum, varna sliti á hringjum og strokkum, hindra ieðjumyndun og botnfall og koma í veg fyrir sýringu á bullum og legum. — í bæklingnum „Gangtruflanir í Diesel- og Semidieselvélum“, er lýst helztu orsökum gangtruflana, er fyrir koma í bátavélum svo og, hvernig úr þeim er bætt. Gjörið svo vel að senda mér eitt eintak af bæklingnum „GANGTRUFLANIR í DIESEL- OG SEMIDIESEL- VÉLUM“. Nafn: ...................................... Heimili: .............;...................... Póststöð: ................................... (klippið hér) Et þér hafið ekki fengið eintak af bæklingnum, þá fyllið út reitinn hér að ofan og sendið oss eða næsta útsölumanni vorum. Vér höfum vélstjóra í þjónustu vorri( sem eru reiðubúnir að aðstoða yður í öllu því, er að smurningsolíum lýtur. Ef þér eigið við vandamál að stríða á þessu sviði, þá gjörið svo vel að leita til þeirra og þeir munu kappkosta að aðstoða yður á allan hátt við að ráða fram úr þeim. Notið eingöngu SHELL-smurningsolíur! Látið oss að- stoða gður við að ráða fram úr smurningsvandamálum gðar! Olíufélagið Skeljungur h.f. Tryggvagötu 2. — Reykjavík. ÍBÚÐ 3 herbergi, bað og eldhús verður til leigu frá 14. maí n. k. á efri hæð hússins Heimagötu 25. Sér inngangur. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur undirritaður, en ekki svarað í síma. JÓN EIRÍKSSON. 8S8S®iS$3ÍSiS8SÍSiS8S$S$SÍ?8SÍ5Í?8SÍSÍSiSi?JSí?iSÍSJ?Í?8?iS8S8SiSíS8S8SSS8Si?i?i?SS8?i?i?i?i?iSSSÍSi?ÍSit Til leigu Vil leigja rúmlega 100 fermetra húspláss að Heimagötu 1, (gamlá bankanúm). Hentugt fyrir iðnað eða lager. SVA\rAR ANTONÍUSSON. //. f. Eimskipafélag fslands: U Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verður hald- inn í fundarsalnum f húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1958 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæðum fyrir henni, og leggur fram endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. desember 1957 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla urn önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngunriðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 3.-5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir, að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. maí 1958. Reykjavík, 10. janúar 1958. Stjórnin. Ódýr eldhúsgardínuefni nreð pífu, 13,75. Irma-ullargarn, F idela-u llargarn, Nakar-ullargarn, Baby-garn, 3 teg. Bómullargarn, Svartar sokkabuxur, Ódýr nærfatnaður, Ullarnærföt, Gólfklútar, Hvítir sloppar, Gúmmíhanzkar, D. M. C. heklugarn, D. M. C. tvinni, Hringprjónar, Stáltítuprjónar o. tn. fl. Vea'ziun knna Gunnlaugss. Ungur maður óskar eftir einhverskonar vinnu eftir kl. 5 á daginn. Allt kemur til greina. Upplýsingar í sínra 598 eftir klukkan 5. Til sö 1 u! Tveggja manna dívan með höfuðpúða og rúmfataskúffu, allt í góðu ástandi, er til sölu á Landagötu 23. Svein björg Sveinsdóttir. Sí?i?i?i?;?i?i?.'Sí?;?i?i?S?i?i?i?i?i?i?i-?i?*?iíiSi?iS5?í?i?»?iSí?ÍSí?i*i?iSi?iSi?i?i?i?iSÍ?iSÍSiSÍSÍ?8SiSif mmmm 2 stúlkur óskast strax til starfa á ísbar. ÁRNI FILIPPUSSON. Sími 628. lf

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.