Fylkir


Fylkir - 14.02.1958, Qupperneq 1

Fylkir - 14.02.1958, Qupperneq 1
Mélgagn Sjélfstaðit- flokksins 10. árgangur Vestmannaeyjum 14. febr. 1956 7. tölublað. Nýkjörin bæjarstjórn á fyrsta fundi Föstudaginn 7. þ. m. kom nýkjörin bœjarstjórn saman til fyrsta fundar síns í Samkomuhúsinu. Á þeim fundi fór fram kosning forseta bœjarstjórnar, nefnd- arkosning og kjör bœjarstjóra. Guðlaugur Gíslason endurkjörinn bœjarstjóri. Forsetakjör: — fíœjarstjóri: Fundinn setti Ársæll Sveins- son, aldurforseti bæjarstjórnar, og stýrði honum, meðan for- setakjiir fór frám. Forseti bæjar stjórnar var kjiirinn Ársæll Sveinsson með fimm atkvæðum. Fyrsti varaforseti var kjörinn Páli Sclieving, annar varafor- seti Sighvatur Bjarnason. Ritarar voru kjörnir: Jón í. Sigurðsson og Sigurður Stefáns son. Bæjarstjóri var kjÖrinn Guð- laugur Gíslason með 4 atkvæð- um. fíreytingar: Þær breytingar liafa orðið á skipun bæjarstjórnar, að Hrólf ur Ingólfsson, sem átt hefur sæti í bæjarstjórn um 8 ára skeið, hverfur úr henni, en flokkur hans, Þjóðvarnarflokkur inn, bauð ekki fram. Þá hverf- ur einnig úr bæjarstjórn Þórð- ur H. Gíslason, sem var aðal- fulltrúi Alþýðuflokksins síðasta kjörtímabil, og af kommúnist- um hverfur Gunnl. Tryggvi Gunnarsson, sem var annar að- alfulltrúi þeirra síðasta kjör- tímabil. Nýir menn í bæjarstjóm eru þeir: Jón t. Sigurðsson, hafn- siigumaður, fimmti fulltrúi S j á 1 f s tæðisf 1 ok ksi ns, I ngól f u r Arnarson, fnlltrúi Alþýðuflokks ins, og Karl Guðjónsson, alþing ismaður, fulltrúi Alþýðubanda- lagsins. Að öðru leyti verður ekki breyting á skipun bæjar- stjórnar. Nefndarkosningar: A þessum sama fundi bæjar- stjórnar var kjörið í allar nefnd ir, og höfðu kratar og komm- únistar samvinnu um nefnda- kosningu, en fulltrúi Framsókn- ;ar var hlutlaus um kosninguna. ;Fer hér á eftir skrá um aðal- jnefndir bæjárstjórnarinnar: j j Bæjarráð : Arsá'll Sveinsson. Páll Scheving. Sigurður Stefánsson. V aramenn: Torfi Jóhanns:; >n, Jón í. Sigurðsson. Gunrtar Sigúnnundssoti, Hafnarnefnd: Ársæll Sveinsson, Sighvatur B j a rnasoi 1. 1 ngóffur Arnarson, Utan bæjarstjórnar: Fyjóllur Gíslason úr hópi sjó- manna. Jónas Jónsson úr hópi kaup- manna. Varamenn- Óskar Gíslason, Sólhlíð, Jóhann Friðfinnsson. Niðurjöfnunarnefnd: Jónas Jónsson,.......... Einar H.. Eiríksson, Ásmundur Guðjónsson. Gunnar Sigurmundsson, Varamenn: Björn Guðmundsson. Sigurður Magnússoti, Sveinbjörn Guðlaugsson. Ástgeir Ólafsson. Byggingarnefnd: Páll Scheving, Ingólfur Arnarson, Utan bæjarstjórnar: Magnús Magnússon, Ásaveg. ólafur Á. Kristjánsson, Varmenn: Ingvar Þórólfsson. Hafsteinn Ágústsson, Framla rslunefnd: Þórunn Friðriksdóttir, Steingrímur Benediktsson. Jóhann Friðfinnsson, Dagmey Einarsdóttir, Margrét Sigurþórsdóttir, Varamenn: Jónas Jónsson. Séra Halldór Kolbeins sóknar j prcstur að Ofanleiti, verður 65 | jára á sunnudaginn kemur, 16. : febrúar. Hann er fæddur að Staðarbakka í Miðfirði, foreldr ar hans voru þau Þórey Bjarna dóttir, hins alkunna stórbónda á Reykhólum, Jrórðarsonar, og Eyjólfur Kolbeins Eyjólfs- son, prests í Árnesi, Jónssonar, sem var albróðir séra Janusar Jónssonar, sem prestur var að Holti í Önundarfirði og síðar kennari við Flensborgarskól- ann í Hafnarfirði. Er séra Hall clór stórættaður, svo sem greina má af þessari stuttu upptaln- ingu. Halldór ólst upp með foreldr um sínum, fyrst að Staðarbakka, síðar að Mel í Miðfirði, til þess er faðir hans andaðist, ár- ið 1912, en þá fluttist hann með móður sinni suður á land, að Lambastöðum á Seltjarnar- nesi, og þar átti hann svo heima meðan á skólanámi stóð. Ragnheiður Friðriksdóttir, (Dddný Bjarnadóttir, Guðnninda Gunnarsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Fræðsluráð: F.inar Guttormsson, Torfi Jóhannsson, Sigfús Johnsen. Karl Guðjónsson, Þor\ aldur Sæmundsson, Rafmagnsnefnd: Páll Scheving. Lárus Guðmundsson, Tryggvi Gunnarsson, \raramenn: Sigfús Johnsen. Jóhann Fnðfinnsson, Tryggvi Jónasson, Framhald á 2. síðu. Séra Halldór lauk stúdents- I prófi 20. júní 1915, og er hann því rösklega hálfrar aldar stúd- ent. Hann las guðfræði fyrst í Kaupmannahöfn, þar sem hann lauk prófi í forspjallsv'fsindum, en embættisprófi í GuSÉtæði lauk hann við Háskólá íslands 14. febrúar 1920. F.hunitt [>eg- ar þetta er ritað, eru því fiðin 98 ára frá prófi. Næsta sumar á eftir tók séra Halldór sér ferð á hendur. Hann fór fótgangandi um ís- land víða og bar luigsjón bincl- indishreyfingarinnar um land- ið. Varð lionum allmikið á- gengt í þessari ferð fyrir þetta málefni, sem hann hefnr lagt mikið fram til að efla og auka fylgi, hvar sem hann hefur farið. Heimiliskennari Þórhalls Daníelssonar, kaupmanns í Hornafirði, gerðist hann árið eftir, en hlaut kosningu til Flat- eyjarprestakalls á Breiðafirði og Framhald á 2. s(ðu. 65 ára: Séra Halldór Kolbeins

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.