Fylkir


Fylkir - 21.02.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 21.02.1958, Blaðsíða 1
Má Igagn Sjólfstæðis* flokksins f* io. árgángur Vestmannaeyjum 21. febr. 1958 8. tölublað. 20 ÁRA: Skátafélagið Faxi 1938 — 22. febrúar — 1958 Frá aðalfundi Vestmannaeyingafélagsins „Heimaklettur“. Það var 22. febrúar 1938, að ])ávefandi skólastjóri Barnaskól ans, Páll Bjarnason. kom á fund í lcikfimisal skólans og gaf félaginu nafn, — nafnið FAXI. Það var stór hópur unglinga, seni í daga og vikur hafði beð- ið ef'tir þessari hátíðlegu atliöfn. Það kom líka brátt í ljós, hver var meiningin með nafn- gift þessari. Það var hinn óbrotgjarni klettur, Faxi, sem staðið hefur af sér storrna og stóra sjói í gegnum aldir. Hver var svo tilgangur og markmið' |ressa félags, er átti að standa af sér storma og sjói hins komandi lífs til samanburð ai við hinn óbrotgjarna klett, Faxa? Tilgangurinn er fólginn í því heiti, sem hver og einn nýliði \arð að vinna við inntöku í þetta félag. Það var að lofa að gera það, sem í hans valdi stpð til þess Að gera skyldu sína við guð óg aettjörðina, Að hjálpa öðrum, Að halda skátalögin. Markntiðið var að gera fé- lagána ög sanjborgarana að betri og nýtari þjóðfélagsþegn- um. Starf íélagsins er aðallega fólgið í því að mennta og þroska félagana í leik og starfi. Haldnir eru flokks-, sveitar-, deildar- og félagsfundir, þar sem aðallega fer fram kennsla og sjálfsnám. Kennd er hjálp í viðlögum, ýmis konar merkja mál, ntatreiðsla og margt fleira. Farið er í gönguferðir og útileg ur tii að- efla sjálfsbjargarvið- leitnina og auká víðsýni. • Það, sem aðallegá hefur háð þesSum félagsskap, er húsnæðis málið. Strax nteð stofnun félags íns vaknaði áltugi fyrir því að eignast Skátaheimili, og ltefur sá áhugi lialdizt síðan. Fyrsti vísirinn að þessu heim- ili var Hraunprýði, sem er sum- arbústaður á fögrum stað í hrauninu. En það var ekki lát- ið þar við sitja, heldur leitazt við af kappi að eignast einhvern samastað í sjálfunt bænum. Byggðar voru margar draum- hallir, stórar og smáar. í raunveruleikanum var hugasað unt kaup á • gömlum húsunt, svo sem Nýja Bíó, Stein inum við Strandveg og Velli, þar sem nú stendur Útvegsbanki íslands h. f. Að lokuin, fyrir tilstilli og góðan vilja Gunnars sál. Hlíðar, dýralæknis, sent var ein af traustustu stoðum félags ins, eignaðist félagið heintili, þar sem það nú starfar. Vil ég láta í ljós þakklæti til Gunnars og flytja fjölskyldu hans beztu kveðjur. Blessuð sé ntinning hans. Þrátt fyrir þann húsakost, er félagið ræður nú yfir, er hann allt.of lítill, því að hvert sæti er margsetið. Mun það því áfram eitt aðahíhugamál félagsins að cignást gott félagsheimili. Margt mætti skrifa tun starf félagsins og verkefni, sem ekki er hægt að koma fyrir í lítilli blaðagrein, og læt ég því staðar numið, en varpa fram þeirri spurningu: Hvernig hefur félagið staðið sig í samanburði við nafna sinn, Faxa, þau 20 ár, sem félagið hefur starfað? Þvi er fljótsvarað. Félagið hefur gegnt og gegnir stóru hlutverki í úppéldis- og menn- ingarmálum bæjarins. Það leit- ast við að halda unglingunum frá miður þokkuðum tilvikum þjóðfélagsins, meinsemdum, er Aðalfundur félagsins var hald inn sunnudaginn 12. janúar. Er þctta 8. starfsár félagsins, stofnað 18. september 1949 af 32 Eyjamönnum, en telur nú nær 200 meðlimi. Stjórn félagsins hafa skipað frá stofnun þess þeir: Guðjón S. Scheving, form., Eyjólíur Gíslason, Bessastöð- um, varaform., Arni Árnason, Ásgarði, rit., Filippus G. Árnason, Austuf- vegi 2, meðstjórnandi. Kristinn Ástgeirsson, Miðhús um, fyrst gjaldkeri og svo ineðstjórnandi. Síðastliðin þrjú ár hafa setið í stjórn félagsins þeir: jóhannes Gíslason, Hásteins- vegi 22, gjaldkeri, og Bergsteinn Jónasson, meðstj. Á þesstun aðalfundi var öll stjórnin enn endurkosin ásarnt framkvæmdastjóra átthagakvik- myndar Eyjanna, Filippusi G. Árnasyni, sem gegnt hefur þeim störfum frá byrjun. Þakkaði stjórnin honum mikii og góð störf í þágu myndatökunnar og sagði, að honum mætti þakka að myndin væri til orðin. Hefði hann lagt til hennar mjög mikla vinnu og tíma án nokkurrar minnstu þóknunar há því miður alltof mikið öllu félags- og menningarlífi þessa bæjar og annarra. Snúum því bökum saman og stöndum vörð um hagsmunamál æskunnar, stöndum bein og ó- hagganleg, hrindum af okkur stóru sjóunum, eins og klettur inn Faxi. Þá mun vel farnast, og félagið, og félagar, sem í því hafa verið, verða bæjarfélaginu til sóma. Með skátakveðju. Lengi lifi FAXI. Jón Runólfsson. ) og oft unnið meira að henni en heilbrigði hans leyfði. Þá voru og Friðrik jessyni fluttar beztu þakkir fyrir hans miklu störf við myndina, en hann hef- ur, sem kunnugt er, að lang- mestu leyti tekið það af henni, sem búið er að taka. Hefur það heppnazi íneð ágætum vel, unn ið af vandvirkni og sérlega góðri listhæfni. Hefur Friðrik lagt í þetta mjög mikla vinnu, langt fram yfir það, sem tími hans og atvinna leyfðu og að mestu án nokkurrar greiðslu. Filippus Árnason lagði fram endurskoðaða reikninga kvik- myndarinnar, en þeir hafa frá fyrstu tíð verið sérreikningar innan félagsins, og voru þeir samþykktir athugasemdalaust. Sýndu þeir góða afkomu og er fjárhagur filmunnar nú það rúmur, að ti 1 h 1 ýðilegt þykir að hefjast handa og láta kopiera hana utanlands, fullkomna hana og búa að öðru leyti til sýning- ar. Þetta er að sjálfsögðu mjög kostnaðarsamt, en verður þó að gerast. Vonar félagið ,að fjár- hagur þess fari batnandi og hægt verði að standast allan af þessu leiðandi kostnað. Endur- upptökukostnaður mun vera scm næst kr. 6,50 pr. hvert fet af filmu. Þá upplýsti Filippus, að félag ið hefoi nú eignazt frummynd af breiðfilmu þeirri, er Kjartan sál. Guðmundsson mun hafa tekið um 1922 til 1924 eða þar um bil. Munu margir Eyja- menn kannast við liana, því eft- irtaka af þessari breiðfilmu var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Þessi frumfilma er auðvitað ekki í sýningarhæfu standi, en verður nú send út til endur- upptöku á mjófilmu. Er mikill fengur að mynd þessari, þar eð Framhald á 2. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.