Fylkir


Fylkir - 28.03.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 28.03.1958, Blaðsíða 1
Máfgagn Sjálfsfæðis- flokksins 10. argangur Vestmannaeyjum 28. marz 1958 13. tölublað Áðalheiður Sigurðardóttir HVAMMI Fœdd 15. febrúar 1896. — Dáin 30. jaúnar 1958 „H isp u rslá us, /1 rein ly'nd og Iwíi i ráðum. Samlu.nl elskuðum eiginmanhi. Síýrði hún garöi með stakri, prýði, og gat sér granna og gesta lof." Hver einn bær á sína söffri, sagði Matthías, en flestar hafa ]xer horfið í gleyrrisku með hverri kynslóð af annarri. Víst er, að mikill fróðleikur væri þar geymdur, el' skráð hefði ver ið saga bitjanna fyrir ofan Hraun, og ábúendanna þar, þó það verði ekki gert liér. En það hvílir hugann að láta liann reika 40 ;ír af'tur í tímann og hugsa um allt það góða fólk, sem þar bjó, þar sem hver ná- granni var ætíð reiðubúinn að rétta öðrum lijálparhönd, ef með þurfti. Þar voru það ó- skráð lög, þégar róið var útfrá, að senda jafnan fisk í máltíð heim lil þeirra, sem ekki hÖfðu ástæður til að róa þann daginn. .yynir þetta, þótt í litlu sé, þam samhiálpaianda, sem rótgróinn var í þessari fögru ,litlu sveit. í Brekkuhúsi bjuggu Sigur- björg Sigurðardóttir og Sigurð- ur Svcinbjörnsson, foreldrai Ciuðbjargar Aðalheiðar, sem liér verður minnzt. Þau hjónin eignuðusi työ börn, Aðalheiði og Sigurji'n, en ólu auk þess upp átr.a born að meira eða minna leyti, áti þcss að þar kæmi nokkuð í staðinn, ncma fyrirheit hans. sem sagði, Það sem þér gerið einum af mínum minnstu bræðrum það hafið þér mér gert. Eg, sem þessar línur rita, er eitt af fósturbörnum þessara mætu hjóna og á þeim meira að þakka en orð fá lýst. f»áð má segja, að þau hafi verið börn hárnirigjunnar að bera gæfu til þess að koma upp átta börnum frá öðrum og reynast þeim eins og beztu foreldrar. Þau liíðu það einnig að sjá sín börn skipa sinn sess með prýði. Sigurjón byrjaði formennsku uni tvítugt og var um áratuga skeið meðal fengsælustj og far- sæfústu formanna hcr auk þess að verá í fremstu röð (jalla- c:g veiðimanria Eyjanna. Aðalheiður var fædd að Fögruvöllurri 15. febrúar i8()fi, fluttist hún með f'oreldrum sín- uin að Brekkuhúsi 1904 og ólst þar upp til (vi'tugsaldurs. I'ar kynntist hún æskuvini sínum og síðar lífsförunáut, Árna Finn- bogasyni, l'rá Norðurgárði. Þau voru gefin saman í hjónaband 15. dcs. 1916 af scra Oddgeiri Guðmundssyni, Ofanleiti. Hófit þau buskáp í Brekkuhúsi, en árið 1919 keyptu þeir bræður, Árni og Einnbogi, húsið Bræðríi borg, þar sem þau bjuggu til ársins 1941, er þau keyptu Hvamm og áttu þar heimili sið- an. Eftír að þau hjónin fluttust í bæinn, mátti segja að heimili þeirra væri samkomustaður Of- anbyggjara, þar voru þeir allir velkomnir og öllum veitt af rausn. Það var þeirra yndi að hafa sem flesta gesti í kingum sig, og mátti segja, að hjarta- rými væri nóg fyrir, það sem á skorti í húsrými. Þau Aðalheiður og Árni eign uðust níu börn, og eru átta þeirra á lífi, þrjú búsett hér, en fimm annars staðar á land- inu. Árni byrjaði formennsku á i'yrstu búskaparárum sínum, og hefur óslitið síðan stundað for- mennsku og lengst af útgerð. Hefur hann ávallt verið farsæll fprmaður, og má í því sam- Framhald á 2. síðu. Pálmasunnudagur - Krisfniboðsdagur | K.F.U.M. og K. Það er ekki til | Bess ætlazt að börnin'safn.i í þessi umslög utan heimila sinna, en ef' þaxi gera það, er þess vpenzt, að aðstandendur þeirra fylgist með þeirri fjáröflun. Auk þess verður tekin upp sú ný- breytni að K.F.U.K. selur síð- degiskaffi, til ágóða fyrir kristni boðið, i húsi sinu á pálmasunnu dag eflir ki. 3. Verða vonandi margir til að meta að verðleik- um þa viðleitni og fynrhðfn kvennanna til að leggja góðu máli lið. En kristniboðsdeildin hér og Samband íslenzkra kristniboðs- félaga óska, að pálmasunnudag- ur verði ekki eingöngu fjáröfl- unardagur, heldur einnig dagur kristilegrar uppbyggingar og fræðslu um kristniboð og liefur Sambandið þess vegna á hverju ári sent hingað einn af starfs- mönnum sínum. Að þessu sinni mun Ólafur Olafsson kristniboði koma hing að og dvelja hér fram yfir jjáska. Hann mun prédika í klrkjunni á pálmasunnudag og halda almennar samkomur í húsi K.F.U.M. ög K. Hans frábæra málf'lutning þarf ekki að kynna, en á það er vert að minna, að hann er nýkominn heim úr heimsókn til kristniboðsstöðvarinnar í Konsó og mun hafa meðferðis margar ágætar myndir þaðan. Guð blessi Vestmannaeying- um og öllum öðrum, sem hér dvelja nú, kristniboðsdaginn og komandi páskahátíð. S. B. Það fer vel á því að kristnir menn haldi áfram að hylla kon- ung sinn þennan dag með því að sýna í verki vilja sinn til þess að greiða ríki hans veg. Þetta verður í vaxandi mæli að venju á okkar landi í sam- bandi við íslenzku kristniboðs- stöðina í Konsó í Etiopiu. Vestmannaeyingum er það heiður að hafa verið meðal brautryðjendanna í þessu efni. Fé það, sem hér liefur safnazt á undanförnum árum í sam- bandi við pálmasunnudaginn, hefur orðið kristniboðinu veru- leg stoð og til mikillar uppörv- unar þeim, sem bera ábyrgð á þessu volduga fyrirtæki. Eins og kunnugt er hafa ís- lenzku kristniboðarnir þegar unnið nrikið og gott starf og lagt meira í sölurnar en hægt cr að gera sér í hugarlund. Starfsliðið á kristniboðsstöð- inni hefur verið aukið ,en ó- Ieystu verkefnin virðast aukast cnnþá meira. Það er þess vegna brýn þörf á vaxandi skilningi ög stuðningi við kristniboðið í Konsó og sem betur fer hefur þess orðið greini lega vart, að hvorttveggja hef- ur vaxið ört með okkar þjóð síðan starfið í Konsó hófst. Fjár öflun til kristniboðsins verður hagað hér á sama hátt og undan farin ár. Tekið verður á móti gjöfum við guðsþjónustu í kirkjunni og á samkomu í húsi K.F.U.M. og K. Kristniboðsum- slög hafa þegar verið send inn á fjöldamörg heimili með börnun um sem sækja barnasamkomur

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.