Fylkir


Fylkir - 28.03.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 28.03.1958, Blaðsíða 2
2 F Y L K I R Aðalheiður Sigurðardótlír Húimæður! Framhald at 1. síðu. ljandi géta þess, að ryrstu ver- tíðina, sem hann stjórnaði bát, lór hann ásamt skipshöfn sinni í fiskiróðri að leita að bát, sem óttaszt var uríi. Varð þetta giftu rík för, þar sem þeim tókst að bjarga skipshöfninni af sökkv- andi bátnum og koma öllum lteilum í höfn. Það er mikið, sem sjómanns- konan verður að leggja á sig, þegar eiginmaðurinn stundar sjó á liverri vertíð allan bú- skapinn, og ótaldar eru and- vökunæturnar, þegar húsbónd- inn er v'iti á sjó á litla bátnum í misjöfnum veðrurn og konan ein heima með stóran barnahóp. Það skilur án efa sú ein kona, sent reynt hefur. En Aðalheiður var sterk og trú hlutverki sínu sem húsfreyja, móðir og eigin- kona. Hún var fyrirmannleg í sjón og reynd, eðlisgreind og mjög bókhneigð. Stórbrotin var Aðaiheiður í lund, en hrein lynd drengskaparkona og ákveð in í skoðunum og fylgdi þeim djörf og skorinorð, aldrei myrk í máli. Hún gekk hiklaust að hverju starfi og framkoma henn ar var þannig, að hún ávann sér hylli og virðingu þeirra, sem henni kynntust. bau hjónin voru mjög sam- hent að gera heimili sitt sem vistlegast bæði úti og inni og lögðu m. a. mjög mikla rækt við blóma- og trjágarðinn um- hverfis Hvamm. Var starf þetta til fyrirmyndar og yndisauka öllutn þeim, er þess nutu, auk þess að bera smekkvísi og iðju- semi húsbændanna fagurt vilni. Ltfsreynslan, hirín hljóðiáti kennari fór ekki ætíð mjúkum höndum um Aðalheiði. Því oft varð hún fyrir mótlæti og sárri reynslu og nú á seinni árum langvarandi helsubresti, er luin SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ( ÚTGEFANDl: J SJÁLFSTÆÐISFÉLAG l VESTMANNAEYJA ) RITSTJÓRI og ÁBYRGÐARM.; > EINAR H. EIRÍKSSON ) S(mi: jo8. - Póathólf: 102. ) bar með einstöku þreki. Sigur- björgu, móður sína, tók hún á heimili sitt, þegar hún var þrot in að kröftum og þurfti aðhlynn ingu sem barn, og tókst henni, þrátt fyrir eigin veikindi, með ómetanlegri aðstoð manns síns, að annast hana eins og bezt varð á kosið, þar tii lnin fékk þráða livíld 92 ára gömul. Umhyggju Aðalheiðar og fórn fýsi við skylda og vandalausa, voili engin takmörk sett, og mun mynd hennar seint líða þeim úr minni, ekki sízt barna og barnabarna, sem ríkast nutu hennar, en umfram alit mun lífsförunauturinn og bezti vin- ur hennar sakna sárt og þakka Guði fyrir hina dýrmætu gjöf. Aðalheiður lézl 30. jan. s. i. í Sjúkrahúsinu iiér. Aðalheiður lifði eitt mesta framfaratímabil í sögu Eyjanna, sent er líkara ævintýrum en raunveruleika. Sjálf hafði hún á unglingsárunum mátt ganga upp fyrir Hraun með byrði í báðum hörídum, troðnar götu- slóðir, og sjá kornpokann reidd- an á klakknum. Einnig tók hún þátt í því sem unglingur að bera fiskinn í krókum úr fiski- fjöri.i til aðgerðar. Hún fylgdist af lifandi áhuga með hinum miklu framförum, sem hér hafa orðið á öllum sviðum. Eyjun- um unni hún af heilum hug og þeim hafði hún fyrst og síðast unnið frá vöggu til grafar. Að endingu þakka ég þér, kæra uppeldissystir, fyrir órofa tryggð og vinsemd frá fyrstu kynnum til mín og minna, því fyrst og fremst varstu sannur vinur, sem engum vildi bregð- ast, freinur en sá meiður, sem ;i liverju vori fagnar hækkandi sól og sumri á okkar fögru æskustöðvum. Friðf. Finnssov. NÝKOMIÐ Tertn form kringló11, Jólakökufornt, Hringform, Strásykur, Flórsykur, Púðursykur, Verzl. BORG Sími 465 — 222 SKHKHIKHiKHHHHHfc í páskabaksturinn verður bezl að kaupa hjá okkur: Hveiti, 5 og 10 lbs. pokar. Hveiti, 25 og 50 kg. pokar. Gerduft, Royal — Millers, Brio — Carltona. Strásykur, Púðursykur, Flósykur, Skrautsykur, Syrop, Kakó, Sætar möndlur, Smjörlíki, Jurtafeiti, Sntjör, Sulta, 1/4 — 1 — 21/4 — 3 — °g 41/4 kg- Rúsínur, Kúrenur, Hjartasalt, Brúnkökuduft, Vanillusykur, Kardimommur, Brauðdropar, allar tegundir, Mesta vöruúrvalið. * I matinn! Svið — Hangikjöt — Saltkjöt, Nautahakk — Kjötbúðingur — Fars, — Lifur og Nýru, Bjúgu — Vínarpylsur, Gulrætur — Grænar baunir — Blandað grænmeti, Gtdrófur — Kartöflur. Laukur. Fyrir páska verður til: H vítkál, Rauðkál, Appelsínur, Bananar. Allt sent heitn. Verzl. FELL Sími 524. KHKHKHHHKHKHK Vcstmannaeyingar! Eykyrídilskonur þakka bæjar búum fyrir góðan stuðning við hlutaveltu félagsins þ. 20. marz síðastliðinn. Stjórnin. Að gefnu tilefni vill skólastjóri barnaskólans láta þess getiðf að eftir að nýju ffæðshdögin gengu í gildi og börn fóru að hætta námi í barnaskóla 12—13 ára gömul, hefur ekki verið efnt til ferða- laga fullnaðarprófsbarna. Á jDessu liefur ekki verið gerð nein breyting. Það verða því engin ferðalög skipulögð af skól ans hálfu í vor. Ferðalög, sem farin kunna að verða, eru því á engan liátt á vegum skólans. Eru foreldrar ftdlnðarprófs barna vinsamlega beðnir að at- huga þetta, ef börnin ræða um ferðalög að loknu prófi í vor. Straup-heimapermanent, Loðkragaefni, livítt, grátt, svart. Rifflað flauel, margir litir. Saumlausir sok/car, úrvals tegundir. Drengjaskyrtur, slaufur — bindi. Drengjajakkaföt, Matrósaföt, Karimannaföt, Sokkar, Bindi, Nœrföt, Foplin-kvenfrakkar, Ullargarn, fjöldi lita. Prcntömiðjan EVRÚN h. f. J

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.