Fylkir


Fylkir - 11.04.1958, Síða 1

Fylkir - 11.04.1958, Síða 1
....... Mólgagn Sjólfstæðis- flokksins Vestniamiaeyjum 11. apríl 1958 14. tölublað. 10. árgangur Þrír merkir Islendingar látnir Dr. theol. Magnús Jónsson fyrrverancli prófessor og al- þingismaður, lézt í Reykjavík 2. apríl s. i. Magnús var Skagfirð- ingur að ætt, sonur séra Jóns Magnússonar að Hvammi í Norðurárdal og konu lians Stein unnar Þorsteinsdóttur. Magnús fór til náms og lauk stúdentsprófi í Reykjavík. sigidi svo til Kaupmannaliafnar og lauk þar prófi í forspjallsvísind um, en embættisprófi í guðfræði bér heima. Hann gerðist síðar prestur vestur-íslenzka safnaðar- ins í Norður-Dakota, en flutt- ist heim aftur, er hann var kjör- inn prestur á ísafirði árið 1915. Tveim árum síðar tók hann við dósentsembætti í guðfræði við Háskóla íslands og síðar próless orsembætti. Starlaði hann að kennslu um 30 ára skeið. Auk kennslustarfanna ritaði Magnús mikið í blöð og tíma- rit um margvísleg efni, var m. a. ritstjóri Eimreiðarinnar, Ið- unnar og Kirkjuritsins, og auk J)css gaf liann út stjórnmálatíma ritið Stefni, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Magnús var kjörinn heiðursdoktor í guð l'ræði við háskólann í Tartu í Eistlandi árið 1932. Enn eru ótalin stjórnmála- störf Magnúsar Jé>nssonar, sem voru bæði mikil og fjölþætt. Hann var Jringmaður Reykvík- inga um aldarfjénðungsskeið og gegndi á þeim tíma m. a. ráð- herrastörfum í ráðuneyti Ólafs Thors 1942, og auk þess voru honum lalin margvísleg trúnað- arstiirf af Alþingi. Með Magnúsi Jónssyni er horfin af sjónarsviðinu einn hinn gáfaðasti og fjölhæfasti ís- lendingur á þessari öld. Af Jreirri stuttu upptalningu, sem hér er gerð að ófan, má sjá, að hann var afkastamaður mikill, en auk þeirra starfa ritaði hann margar bækur, má þar m. a. nefna merkilegt rit um Hall- grím Pétursson, doktorsritgerð um Pál postula, Alþingishátíðin og nú síðast eitt bindi í íslands- sögu Menningarsjóðs, og annað liggur eftir hann í handriti. Þessa dagana stendur yfir í Þjóðminjasafninu sýning á mál verkum eftir Magnús Jónsson. Var j)að tómstundaiðja hans að leita út í náttúruna og festa á léreft landslagsmyndir. Magnús Jónsson var kvæntur Benny Lárusdóttur frá Selárdal í Arnarfirði, sem látin er fyrir nokkrum mánuðum. Áttu þau fjögur börn. Útför Magnúsar Jónssonar var gerð í gær. Dr. Victor Urbancic, hljómsveitarstj., lézt í Reykja vík á föstudaginn langa, 54 ára að aldri. Þótt ekki væri hann ís- lendingur að ætt og uppruna, var hann orðinn íslenzkur ríkis borgari og hafði í liugum mánna helgað sér íslendings Slyifarir Nokkru fyrir páska vildi Jrað slys til, að maður nokkur, Olaf- ur Bergvinsson, starfsmaður hjá Tómasi M. Guðjónssyni féll of- an af lofti og beið af því bana. Ólafur hafði verið að störf- um i veiðarfærageymslu, en hleri, sem var yfir gati á loft- inu, mun hafa bilað, Jtegar stig- ið var út á hann. Við það féll Ólafur ofan á steingólf og mun hafa höfuðkúpubrotnað. Var hann fluttur á sjúkrahús, en þar andaðist hann, án þess að komast til meðvitundar. Ólafur Bergvinsson átti heima á Barkarstöðum í Fljótshlíð og hafði um margra ára skeið unn ið hjá Tómasi M. Guðjónssynþ á vetrum. IJtför hans var gerð í Reykjavík fyrir fáum dögunr. rétt með starfi sínu hér. Hann var fæddur í Austurríki, en fluttist hingað til lands árið 1938, Dr. Urbancic var fjöl- menntaður og gáfaður tónlistar maður, sem vann mikið og gott starf að eflingu ténrmennta og meningar hér á landi. Gætti á- hrifa hans að sjálfsögðu mest í höfuðstaðnum, þar sem lrann starfaði, en eigi að síður gætir áhrifa hans langt út lyrir mörk hen nar. Útför hans var gerð að Krists kirki'i í Rcykjavík í gærmorg- un. i Ásgrímur Jónsson, listmálari, andaðist í Reykja- vík laugardaginn fyrir páska á Þegar vora fer og sól hækkar éi lofti, fara nrenn að hugsa til hreyfings, hrista af sér slen og ryk vetrarins og njóta yls og lífrænna geisla sólarinnar. Ekk- ert. mun manninum heilbrigð- ara en útiveran og sem allra nán ast líf við náttúruna á hinum ýmsu árstínnnn. Hér í Eyjum er varast um mikla vetrarhreyf- ingu fólks að ræða, sem víðast á sér stað á meginlandinu, Jreírra, er inniveru stunda. Hér er sjaldan snjór og mjög lítið og ekkert skíðafæri, engin vötn eða tjarnir að heitið geti, sem bjé)ða upp á skautahlaup o. s. frv. Innivinnufólk verður því að kúra í sínum stól með gigt og fölar kinnar og treysta á, að einhverntíma komi vor og heftn þá til hreyfings. Það er þó sannast að segja, að oft vill skipast svo, að Jægar okkur gefst tækifæri til hreyf- ingar undir beru lofti, sem ein stakir menn eða félög stofna til. hefur vetrarslenið. griþið okkur svo fös.tum töktun, að yið höf- um okkur helzt ekki upp í að búast í smágönguferðir. Við 83. aldursári. Ásmundur var Ár- nesingur að ætt og hóf ungur listnám í Kaupmannahöfn. Sett ist hann að hér heima að námi loknu. Með honum er horfinn af sjónarsviðinu einn af mestu listamönnum Jressa lands og að mörgu leyti brautryðjandi. Sér- staka athygli hafa vakið lands- lagsmyndir hans, sem margar eru stórfengiegar að fegurð og listgildi. Naut Ásgrímur enda mikils álits meðal landsmanna og hafði mikil áhrif á málara- list á Jressari öld. Ríkisstjórnin mun í heiðurs- skyni við liinn látna sjá um étt- för hans. förum þannig á mis við hress- andi og mjög ánægjulegar úti- stundir, sein kosta reyndar mjög litla fyrirhöfn. Þegar svo kunningjarnir hittast og spjalla um gönguferð ina, sem hafi verið mjög skemmtileg, nagar maður sig í handabökin fyrir lelina og heit ir öllu góðu, er næsta tækifæri býðst. Einn af Jreim aðilum, er fara slíkar ferðir og skiptdeggúr þær er Ferðafélag Vestmannaeyja. Hefur tnargur maðurinn notið unaðslegra éitistunda undir for- ystu [>ess og leiðsögn kunnugra manna. Þó hafa allt of fáir not- ið Jressara gullnu tækifæra. Þau eru fyrst og fremst ætluð fyrir meðlimi félagsins, en þeir mættu gjarnan vera miklu fleiri. Hins vegar stendur félag- ið öllum opið, svo að það er auðvelt að verða fyrirgreiðslu Jress aðnjótandi og gerast nreð- limur þess. En það eru fleiri ferðalög en innanhéraðs, sem félagið beitir sér fyrir. Það skipuleggur einn- Framhald á 2. síðu Ferðaíélag Vestmannaeyja

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.