Fylkir


Fylkir - 18.04.1958, Síða 1

Fylkir - 18.04.1958, Síða 1
Métgagn Sjálfsteðis* ffokksins io. árgangur Vestniannaeyjum 18. apríl 1958 15. tölublað. Um bæjarmálin Að unclanförnu hefur verið heldur ldjótt urn bæjarmálin, enda er það ekki óalgengt á þessum tíma árs, mesta anna- tímabili bæjarins. Það er líka svo, að enn er ekki farið að á- kveða, hvaða verkefni ráðizt verður í al hálfu bæjarins á þessu ári eða í livaða röð þau verða tekin fyrir. Fjárhagsáætl- 1111 bæjarins er sá rammi, sem bæjarstjórn á hverjum tíma set- ur sér, en svo ákveður hún nán- ar, hvernig framkvæmdum skuli háttað. Hinsvegar er jtað, að um ýms ar íramkvæmdir verður að sækja um leyfi til fjárfestingar- ylirvalda, svo sem byggingafram kvæmdir o. fk, og um sumt er bæjarstjórnin háð innflutnings yfirvöldum. Verður þetta allt rakið nokkru nánar hér á eftir, jsar sem vikið verður að þeim verkefnum, sem helzt liggja fyr ir og unnið hefur verið að. VATNIÐ: hað er þá fyrst vatnið og vatnsöflun, sem fyrrverandi bæj arstjórn lagði mikla áherzlu á. Á síðasta sumri var framkvæmd hér borun eftir neyzluvatni undir eftirliti og eftir ákvörð- unurn jarðfræðinga. Var í fyrstu ætlað, að [ressi leit mundi leiða til nokkurs árangurs, en sú varð ekki raunin, því miður. Var jiar með talið útilokað, að neyzluvatn fengizt á Heimaey. Til úrbóta á neyzluvatnsskort inmn liafa jafnan verið uppi vnisar tillögur, og þá einna helzt að vatn verði flutt í leiðslum ofan úr landi. Bæjarstjórn hef- 11 r látið athuga Jtennan mögu- leika grandgæfilega, og nýlega fékk blaðið þær upplýsingar hjá bæjarstjóra, að leitað hefði verið upplýsinga um kostnaðar- hlið þessa máls. Leiðsla úr gerfi efnum út til Heimaeyjar mundi kosta 10—11, milljónir króna, en leiðsla i'tr járni um 5—6 milljónir, miðað við verksmiðju verð. Járn mundi ekki verða á- byrgzt til endingar lengur en 8 til 10 ár, en úr gerfiefnum (plasti) nokkru lengur. Kostn- aður við vatnsveitu af því tagi, sém hér um ræðir, er áætlaður um 25—30 milljónir króna, og það er víst, að þó lagt væri út í slíkar framkvæmdir, mundi ekki verða nægilegt gagn að Jreim, af ýmsum ástæðum, m. a. sökum endingarleysis leiðslanna í sjé). Hinsvegar liefur á síðari ár- um verið tekin upp vinnsla ney/luvatns úr sjó í ýmsum hlut um heims, þar sem neyzluvatns skortur er, og var ekki alls fyr- ir löngu gerð grein fyrir þeirri aðferð hér í blaðinu. Nú hefur ráðizt svo, að verkfræðingur frá stórfyrirtæki vestan hafs mun koma hingað í sumar til athug- unar á aðstæðum til að koma upp nauðsynlegum tækjum til neyzluvatnsöflunar tir sjó með jtessari aðferð. Fæst j)á væntan- lega nokkur frekari niðurstaða í J)esum málum. DRÁTTARBRAUT: Sú bæjarstjórn, sem fór með völd í bænum á árunum 1946 — 1950, m.un hafa haft hug á því, að bæjar- og hafnarsjóður byggðu dráttarbraut fyrir all- stór skip hér í bæ í viðbót við þær, sem fyrir voru. Af fram- kvæmdum varð þá ekki. Síðan gerðist jrað, að nokkrir ungir menn hér í bæ fóru fram á á- kveðið landsvæði, þ. c. rnilli Friðarhafnarbryggjunnar og Fiskimjölsverksmiðjunar, til að byggja þar dráttarbraut. Sendu joeir hafnarnefnd erindi um þetta. Nefndin ræddi þetta mál og vísaði til skrifstofu hafnar- og vitamálastjóra, en hún hefur endanlegt tirskurðarvald um það, hvernig hafnarsvæðið skuli skipulagt. Það landsvæði, sem hér um ræðir, þykir af ýmsum ástæðum óhentugt, m .a. er þar þröngt og lítið svigrúm til færslu skipa eða efnisgeymslu o. fk, sem Jrar kemur til greina. Þegar þetta mál kom til um- ræðu í hafnarnefnd, var óskað eftir ])>. í. að Vitamálaskrifstof- an ákvæði skipulag hafnarinnar og yrði þá fyrirlniguð dráttar- braut staðsett á þeim uppdrætti. Enn hefur vitamálaskrifstofan ekki framkvæmt þetta verk, og situr því enn í sama farinu. IJm þetta mál hefur jafnan Verðlaun í ritcjerðarsamkeppni A öndverðum vetri efndi Bindindisfélag ísl. kennara til ritgerðarsamkeppni meðal nem- enda í gagnfræða- og miðskól- um landsins. Heitið var verð- launum fyrir beztu ritgerðirn- ar, og hefur nú verið tilkynnt um úrslit. Af sjö ritgerðum verðlauna- hæfum hlutu nemendur Gagn- fræðaskólans í Vestmannaeyjum fern verðlaun, J). e. þessir: 2. verðlaun: Sigurjón Jóns- son, Kirkujvegi 67 og Her- mann Einarsson, Helgafells braut 4. 3. verðlaun: Jaorbjörg Jóns- dóttir, Heimagötu 25 og Valur Oddsson, Kirkju- vegi 35. Blaðinu hefur borizt frétta- tilkynning unr þetta efni, og fer hún hér á eftir: „Eins og auglýst var í Rihis. útvarpinu á öndverðum vetri, efndi B. í. K. til samkeppni meðal nemenda i III. bekkjum mið-, liéraðs- og gagnfrœðaskól- anna i landinu um ritgerðarefn- ið ÆSKAN og ÁFENGIÐ.-------- Þátttakán var ekki mikil. Þó bárust ritgerðir úr 8 sliólum. verið nokkuð rætt manna á milli, og j)á talið, að vissir menn, sem jrar ættu einhverra hagsmuna að gæta, stæðu í vegi lyrir framkvæmdum. Allur slík ur orðrómur er út í hött. Þeir menn, sem á sínum tíma ósk- uðu leyfis til að konia upp drátt arbraut, hafa jafnan fengið skýr svör við sínum erindum. Hitt er svo auðsætt, að slíkar fram- kvæmdir kosta allmikið fé, sennilega svo að nemur millj- ónum króna. í erindum sínum greindu J)essir rnenn ekki frá, hverja möguleika jreir hefðu til fjáröflunar til slíkra fram- kvæmda. Enn hefur nokkur hreyfirig komizt á j)etta mál við tillögu- flutning sósíalista í bæjarstjórn um, að höfnin láti gera dráttar braut. Hvað, sent verður ofan á í þessum efnum, verður fyrst að ákveða skipulág hafnarsvæðis- ins, áður en hægt er að ráðast í framkvæmdir. Framhald á 2. siðu Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun sem hér segir: I. verðlaun, 500 krónur hlaut Jóna E. Burgess, Gagn- fVizðashóhi Kcflavik ur, //. verðlaun, 900 krónur, hlutu Hilmar F. Thorarensen, Reykja skóla, Sigurjón Jónsson, Gagn- fneðaskóla Vestmannaeyja, Her- mann Einarsson, sama skóla. III. verðlaun, 200 krónur, hlutu Valur Oddsson, sama skóla, Þorbjörg Jónsdóttir, sama skóla, Stefán Bergmann, Gagn- frœðaskóla Keflavik u r. Stjórn B. í. K. þakkar þeim skólastjórum, sem greiddu fyrir þessari ritgerðarsamkeppni, og þá ekki siður nemendunum, er tóku þát i henni. Stjórn Bindindisfélags isl. kennara.“ Verðlaunaafhending fór fram í Gagnfræðaskólanum hér að morgni miðvikudagsins var.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.