Fylkir


Fylkir - 13.05.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 13.05.1958, Blaðsíða 2
F Y L K. I R ÍÞRÓTTIR í vetur hafa íþróttaæfingar verið vel sóttar hjá íþróttafélög unum hér. Sérstaklega hafa yngri flokkarnir stundað vel æfingar. Stundum hefur aðsókn in verið svo mikil, að erfitt hef ur verið að hýsa allan þann fjölda, sem komið hefur. Áhugi á knattleik fer nú vaxandi hér sem annars staðar á land- inu. Á æfingum handknattleiks stúlknanna hefur sem vænta má mest borið á yngstu kynslóðinni innan íþróttafélaganna. "VTi Meistarmót íslands í úti- handknattleik kvenna: Eins og íþróttafólki hér mun kunnugt er ákveðið, að þetta mót fari fram hér í Vestmanna eyjum í sumar. Ekki er enn fyllilega ákveðið hvaða daga mótið fer fram, en að líkindum verður það í vikunni eftir Þjóð hátíðina. Þess er að vænta, að útiæfingar í handknattleik kvenna fari senn að hefjast. Það hlýtur að vera öllu íþróttafólki hér og íþróttaunnendum mikið áhugamál, að hér verði hægt að koma fram með gott og vel þjálfað lið, þegar þessi keppni hefst. Hér hefur handknattleik- ur kvenna oft verið vinsæl í- j>rótt og keppnislið íþróttafélag anna hér hafa oft getið sér góð- an orðstír í keppni við flokka annars staðar að af landinu. Knattspyrnumótin: [. B. V. og knattspyrnuráð liafa ákveðið þessa kappleiki í sumar: I. flokkur: 26. maí (Týr sér um leikinn). 29. júní (Þór sér um leikinn). 24. ág. (Týr sér um leikinn). 21. sept. (Þór sér um leikinn) Meistarmótsleikur. II. flokkur: 18. maí (Þór sér um leikinn). 22. júní (Týr sér um leikinn). 31. ág. (Þór sér um leikinn). 14. sept. (Týr sér um leikinn) Meistarmótsleikur. III. ílokkur: 27. maí (Þór sér um leikinn). 30. júní (Týr sér um leikinn). 25. ág. (Þór sér um leikinn). 22. sept. (Týr sér um leikinn) Meistaramótsleikur. IV. flokkur. A. og B.: 21. maí (Þór sér um leikinn). 5. júní (Týr sér um leikinn). 4. sept. (Þór sér um leikinn). 26. sept. (Týr sér um leikinn) V. flokkur. A. og B.: 20. maí (Þór sér um leikinn). 4. júní (Týr sér um leikinn). 3. sept. (Þór sér um leikinn). 19. sept. (Týr sér um leikinn). Ákveðið er, að hér verði leiknir tveir af leikjunum í II. deild (íslandsmótið í knatt- spyrnu í II. deild). Félögin, sem hér eiga að keppa eru Reynir og Þróttur. Það er ekki enn á- kveðið hvenær þessir leikir fara fram. Knattspyrnuþjálfari K. S. í. Ellert Sölvason, verður hér í Vestmannaeyjum á vegum í- þróttabandalagsins frá 16. til 28. maí og tnun á þeim tíma annast þjálfun í öllum aldurs- flokkum. Vlnnlngaskrá Framhald af 1. s íðu. MÁLGAGN SJ ÁLFSTÆÐISFLO KKSIN S ÚTGEFANDl: S J ÁLFST ÆÐISFÉLAG VESTMANNAEYJA RITSTJÓRI og ÁBYRGÐARM.; ) EINAR H. EIRÍKSSON ( Sími: 308. — Póathólf: io*. ( / Prentamiðjan EVRÚN b. f. 91335 92953 94632 95863 97338. Kr. 1 þúsund: nr. 523 150/ ' 1784 2416 2518 3934 4398 5148 5641 6478 6575 6873 9281 11538 12319 12515 13E55 17860 18698 20193 22353 23061 24141 254«‘ 27455 29382 29712 3E335 31346 32001 33977 34283 35807 41485 41907 42358 43242 43275 43344 43792 44226 44515 44572 44951 49353 50259 50992 52134 52509 53091 55159 55185 55663 55792 56305 57615 57962 58326 63488 63668 63706 64858 65696 70461 71918 72491 72655. 73570 76244 76683 78020 79120 79544 79578 79854 79869 80290 81229 82654 83492 85879 86338 86513 96526. (Birt án ábyrgðar). Hús til sölu! f"í:: , íbúðarhúsið nr. 70B við Kirkjuveg er til sölu. Á hæðinni eru 3 herbergi og eldhús, auk Jtess rúmgóður kjallari. Húsið getur verið laust til fbúðar um n. k. mánaðamót. Nánari upplýsingar gefur Friöþjófur G. Johnsen, hdl., Sími 165. Skrifstofa í húsi Xhnnslustöðvarinnar við Strandveg. £SSSSSSSS3SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSS3S88SSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS£S Bíll til sölu! Bifreiðin V-195, Dodge '47, 6 manna fólksbifreið, er til sölu. Upplýsingar að Kirkjuvegi 14 eftir kl. 5 e. h. Jón Waagfjörð. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3 Ú tsvarsgreiðslur Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur í Vestmannaeyjum eru hér með minntir á að greiða útsvör starfsfólks síns. Alveg sér- staklega er hér með brýnt íyrir útgerðarmönnum nú um vertíðar- lokin að greiða útsvör þeirra, sem starfað liafa á vegum bátaflot- ans í vetur. Útgerðin ber ábyrgð á því, sem um hefur verið krafið sem eigin útsvar væri. - Vestmannaeyjum, 7. maí 1958. Jón Hjaltason, lögfræðingur Vestmannaeyjabæjav. wmmimmmm ZMMMF*' vömr Gott verö! liifiað flawl, tvær tegundir frá 29,50. Grófriflaö fiauel, verð 29,50. Molskinn, Kaki, 5 litir, verð frá 13,70. Poplin, margar teg. verð frá 19,95. Mislitt léreft, 90 og 140 cm. verð' frá 14,00 Abstrakt gardínuefni, 7 gerðir. Skjört í úrvali, Stíf skjört, hvít og rauö, K venpeysur, golftregjur og jakkar, gott úrval, Net-hanzkar, Slæöur og treflar, Crepe-sokkar, 10 teg. Nœlon-sokkar og ísabella perlon-sokkar. Sigurbj' ðlafsd. Bárugötu 9. Sími 198. ..’ (i'í F yrirliggjandi Reiðhjól, margar tegundir. liafmagnsrakvélar, 2 teg. verð 484 og 595. Standlampar, verð frá 795. Borölampar, margar tegundir. Þríhjól, væntanleg næstu daga. Ennfremur saumavélar í töskum RAFTÆ KJAVE RZ LU S S888888S88SSS888S8S88SS8S8S8SS88S8S8S888888888S8888S lamavagn tií sölu. Upplýsingar að Ásavegi 24.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.