Fylkir


Fylkir - 23.05.1958, Side 1

Fylkir - 23.05.1958, Side 1
Mátgagn Sjálfstæðis- flokksins i o. argangur V7estmannaeyjum, 23. maí 1958. 18. tölublað. ,,Bjargráðinee Íeysa engan vanda Þau eru dulhúin gengislœkkun, hafa í för meö sér gíf- urlegar skattahœkkanir og boðaðar eru ngjar aðgerðir þegar í haust. ,.Bjargráðin“ svonefndu, sem búizt hefur verið við, að fram kæmu á Alþingi síðan um ára- mót, liafa loks séð dagsins ljós Hefur fyrsta umræða um þau farið fram á Alþingi, en að henni lokinni var málið stöðv- að af einhverjum ástæðum, þótt biiið væri að lýsa yfir þeim vilja ríkisstjórnarinnar, að mál- inu yrði lokið fyrir síðustu lielgi, „eldhúsumræður" færu fram á Alþingi á þriðjudegi og miðvikudegi og þingslit þvi í þessari viku. En þessi viljayfir- lýsing stjórnarinnar hefur verið afturkölluð, væntanlega til að koma á innbyrðis sáttum í stjórnarliðinu, sem er orðið æði sundurlaust, sundurþykkt og stefnulaust. Efni „bjargráðanna.“ Frumvarpið um ráðstafanir í efnahagsmálum hefur þegar ver ið þaulrakið í blöðum og út- varpi. svo að þess er engin þörf að birta efni þess hér. Þó skal það eitt rifjað upp, að með því er gert ráð fyrir yfirfærslu- gjaldi, 30-55% á alla gjaldeyris sölu bankanna, 30% gjaldið á helztu vísitöluvörur, sem nema um 9-10% af innflutningi. Gjald af innlendum tollvörum hækkar um 70%, álag á ferða- gjaldeyri hækkar í 101%, sér- stakt benzíngjald er lagt á, sem nemur 62 aurum á lítra, miðað við núverandi verð á benzíni, en það hefði mátt lækka fyrir nokkru um 17 aura. Er hér því raunverulega um 79 -aura hækk- un á benzínverði að ræða. Auk þess eru ýmis atriði önnur, sem : giltu áður skv. hinum fyrri ráð- stöfunum frá áramótunum 1956 — 1957, en þá jafngiltu álögurn ; ar til handa ríkissjóði og útflutn ingssjóði á fjórða hundrað millj ónum. Það þótti ekkert tiltöku- , mál þeim stuðningsmönnum i stjórnarinnar, sem áður höfðu ■ talið „hraustlega skattað fyrir,“ eins og núverandi formaður fjár veitinganefndar, Karl Guðjóns- son, komst að orði í Eyjablað- , inu ttm áramótin 1955 og 1956. Meðal þess, sem haldið er, er veltugjaldið, sem nemur 6% á ýmsa veltu og þjónustu, far- miða- og tryggingaskattur, sem nemur 10%, bílaskattur hækk- aður um 35% upp í 160%. Nœr 800 milljónir: í umræðum á Alþingi hafa Sjálfstæðismenn haldið því fram, að þessar tillögur stjórnar innar, sem ætla má, að verði að lögum, muni hafa í för tneð sér nýja skatta að upphæð 790 millj. króna. Stingur það nokk uð í stúf við fullyrðingar sjávar útvegsmálaráðherrans í blaða- skrifum í vetur, að Útflutnings sjóður þurfi ekki nema 90 millj ónir. Þetta kvað Gylfi, meðráð- herra hans að vísu ósatt, því að hann reiknaði með 200 millj- ónum, eða talaði um það. Reynslan sýnir, að þótt báðar þessar tölur séu lagðar saman, þarf 500 milljónir í viðbót. Þeir stjórnarsinnar hafa ekki viljað láta ' neitt uppi um það, hve miklu. hinar nýju álögur nema, en þeir hafa ekki mótmælt full- yrðingum Sjálfstæðismanna. Viðhorf vinnustéttanna: Eyrir kosningarnar birtu nú- verandi ráðherrar — einkum fulltrúar Alþýðubandalagsins — fjálglegar upphrópanir um nauðsyn verkalýðsins til að tryggja sinn rétt. Hermann, for- sætisráðherra, staðhæfði, að ekkert skyldi gert nema í sam- ráði við vinnustéttirnar, engar álögur skyldu Jagðar á aðra en þá, sem breiðust hefðu bökin. „Engar uppbœtur, engin skattheimta af almenningi í einni eða annarri mynd, pvi að verkalýðnum riður lifið á, að gengislœkkun, lögbinding kaups, visitöluskerðing eða nýju skattaflóði verði ekki með neinu móti fram komið á Atþingi.“ Svona mæltu fyrir kosningar Eyrir nokkrum árum var talið sjálfsagt að koma börnum í sveit, þegar þau voru orðin það stálpuð, að þau gátu orðið að einhverju liði eða jafnvel fyrr. Þá var fólksfjöldinn við sjávar- síðuna ekki eins mikill og hann er nú orðinn. Hlutfallið á milli íbúatölu sveitanna og kaupstað- anna var þá þannig, að flestir kaupstaðabúar gátu komið börnum sínum í sveit á sumrin. Nú er öldin önnur eins og all ir vita. Börnin í kaupstöðunum og kauptúnunum eru orðin svo mörg í hlutfalli við fjölda sveitaheimilanna, að það eru nú tiltölulega fáir foreldrar, sem eiga því láni að fagna að fá viðunandi dvalar- stað í sveit fyrir börnin á sumr- in. Um þetta er mikið rætt og ritað. Og satt er það, að það er illt að svona skuli vera kom-. ið. Þ.etta .er engu. að stður stað- reynd. Það er tilgangslaust að vera nreð harmatölur. Það er mennirnir, sem létu verða sitt fyrsta verk í ríkisstjórn — það gerði sjálfur verkalýðsráðherr- ann, Hannibal Valdimarsson, — að svipta launþega með bráða- birgðalögum þegar orðinni verð hækkun, sem nam 6 vísitölu- stigum. Þessir sömu menn birtu um áramótin 1956—57 ráðstaf- anir, sem lögðu um 400 millj- ónir á í nýjum sköttum, svo sem fyrr var á drepið, sam- þykktu lög um vísitöluskerð- ingu, leggja enn á skatta um • 800 milljónir, lögfesta hækkun i kaups, og má hún þó ekki vera ; fram yfir vissa upphæð eða á- ; kveðin vísitölustig, en aðalhækk ; unin kemur fram á þeim vör- I um, sem ekki eru taldar með í ; vísitölu, en geta þó talizt nauð- allt annað, sem fremur þarf að gera. Fyrst og fremst verðum við í kaupstöðunum að skilja, að niálið leysist á engan liátt með því að gráta gengna tíð. F.ina ráðið er það, að snúast gegn erfiðleikunum af fullri ein lægni og bæta með raunhæfum aðgerðum, það sem við höfutu misst. Hvað -er þá hægt að gera? Fyrir yngstu börnin parf að búa lil leikveUi. Þeir þurfa að vera vel búnir að leiktækjum. Þeir þurfa líka að vera vel girtir. Þar þarf að vera til umsjónar- og eftirlits „fóstra“, sem kann vel til þeirra verka, sem þar þarf að leysa af hendi. Hún þarf að geta stjórnað leikjum barnanna, leiðbeint þeim og annazt þau að öllu leyti á meðan þau dvelja á leikvellinum. Ef svona væri frá þéssu gengið, ættu mæður að geta komið börnunt sínum þarna fyrir- f örugga gæzlu i stað þess að verða annars að Framhald á 2. síðu. Framhald á 2. síðu T* J 1 nin og sumarið

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.