Fylkir


Fylkir - 06.06.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 06.06.1958, Blaðsíða 2
2 F Y L K 1 R Frá barnaskólanum Harnaskólamnn í Vestmanna eyjtnn var slitið 31. maí. í vet- nr voru í skólamnn 560 nem- endur í 25 bekkjadeildum. Kennarar voru 17. I.jósbaða nutu 28(5 börn. Öll- um börnum í skólanum var séð l'yrir lýsi á þann bátt, að þau lengu ávísanir, sem þau máttu íramvísa í Lifrarsamlagi Vest- mannaeyja. Tannlæknir skólans gerði við 698 tennur. Fyllingar urðu alls 802. Sparimerki voru seld í skólan um fyrir kr. 22429,00. Skömmu áður en próf hófust í skólanum var efnt til íþrótta- keppni milli Austurbæjar og Vesturbæjar í handknattleik og knattspyrnu. I handknattleik stúlkna í 5. bekkjum sigraði lið Vesturbæjar með 4:1, en í 6. bekkjum varð jafntefli 2:2. í knattspyrnu sigraði Austurbæj- arlið 5. bekkja, en í 6. bekkj- um varð jalntefli. íþróttakennarar skólans höfðu yfirumsjón með þessari keppni. Kn þeim til aðstoðar var sér- stakt íþróttaráð, sem skipað var nemendum úr 5. og 6. bekkj- um. Hin árlega handavinnusýning skólans var á 2. í hvítasunnu. Svninguna sóttu um 1200 manns lyrir utan börn. Á vetrinum var haldinn einn íoreldrafiindur, sem þótti gefa góða raun. En undanfarin ár hafa engir foreldrafundir verið haldnir á vegum skólans. Þessi eini fundur varð bersýnilega til þess, að íoreldrar og kennarar kynntust betur sameiginlegum vandamáliun. Það er þess vegna ætlunin að halda áfram á svip- aðan hátt næsta vetur. Barnaprófi luku að þessu sinni Ö5 biirn. Hæstu einkunn- ir lilutu Sigríður Sigurðardótt- ir og Sunna Karlsdóttir 9,4 og MÁLGAGN s jAlfstæðisflokksins ÚTGEFANDl: j sjálfstæðisfélag J VESTMANNAEYJA ) RITSTJÓRI op; ÁBVRGÐARM.; j EINAR H. FJRÍKSSON ) Sími: 308. - Pósthólf: 102. ( I l’renumiðjat: F.VRÚN h. f. ( I ) Sigrfður S. Jakobsdóttir 9,2. Nokkur börn fengu bókaverð laun £rá skólánum fyrir dugnað og framför í námi. Rótarýkiúbbur Vestmanna eyja veitti tveimur efstu nem- endum myndarleg bókaverð laun. Magnús Bergsson, fyrr- verandi forseti klúbbsins mætti í skólanum við skólauppsögn- ina og alhenti verðlaunin lyrir liönd Rótarý-klúbbsins. í vetur var stofnuð blokk flautusveit í skólanum. í sveit- inni voru í vetur tíu 10 ára stúlkur. Sveitin lék nokkur lög, þegar skólaslit fóru lram. Fn í fyrsta sinn lék sveitin opinber- lega á sumardaginn fyrsta. Stjórnandi er Oddgeir Kristj- ánsson, sem er söngkennari barnaskólans. Við skólauppsögnina söng einnig barnakór nndir stjórn siingkennarans. Happdrætti Sjáll- stæðisflokksins Enn eru lil nokkrir miðar í bílahappdrætti Sjálfstæðisflokks ins. Nú nálgast óðtu, að dreg- ið verði um vinninginn, bifreið af árgerð 1958. Miðarnir fást á eftirtöldum stöðum: Ver/.lunin Ðrífandi. Verzluniri Sólvangur. Hressirigarskálinn. Blaðaturninn. Söluturninn við Strandveg. Eyjabúð. ísbarinn Skólavegi 1. Drcgið verður 10. júní. íslandsmótið í II. deild Þróilur og í. B. V. keppa hér á íþróttavellimun ;i laugardag inn kl. 5. Komið og fylgist með íslands mótinu. í. B. V. Barnavagn til sölll. Upplýsingar að Ásavegi 24. — Sími 250. Ály kt anir Félags kaupsýslumanna. Hinn 19. maí s. 1. hélt Félag kaupsýslumanna í Vestmanna- eyjum almennan fund. Gerði íundurinn ýmsar ályktanir um lands- og bæjarmálin oglara þær helztu hér á eftir: 1. DRAGNÓTAVEIÐJ: Ahnennur fundur í Félagi kaupsýslumanna í Vestinanna- eyjum samþykkti í dag að skora á yður að veita smærri bátum héðan leyli lil dragnótaveiða inn an landhelgislínu á komandi sumri. Fundurinn telur þetta mikla nauðsyn vegna sumaratvinnu og reynsluna frá seinasta sumri vera þá, að hér sé orðið óhemju mikið magn af kola, sem eng- u’m kemur að gagni, nema hann sé nýttur. Eldri og reyndari for- menn hér telja, að þetta mikla magn af kola spilli jafnvel fyrir þorskveiði á línu. E.ins og þessi ályktun ber Sjénannadagurinn Fraiuhald af 1. síðu. skeð, að fámenni verði við minningarathöfn eða við messu. Það verður að skoðast móðgun við þann aðilann, sem fólkið sniðgengur. Þess vegna set ég þetta fram hér til athugunar fyrir næsLa Sjómannadag. með sér, er henni sérstaklega beint til sjávarútvegsmálaráð- herra og liefur þegar verið send honum. 2. ÚTFÆRSLA LANDHELGINNAR: Almennur fundur í Félagi kaupsýslumanna í Vestmanna- eyjum samþykkti í dag að skora eindregið á ríkisstjórnina að færa nú þegar út landhelgislín- una í 12 mílur. Fúndurinn lítur jrannig á ,að nægilega skýrt liafi komið í Ijós, að meirihluti þjóða á ráðstefn- unni í Genf, var meðmæltur 12 mílna landhelgi og Jregar saman fer einnig brýn nauðsyn þjóðar innar þá beri að færa landhelg ina út tafarlaust. VERÐLAGSMÁL: Almcnnur fundur Félags káuþsýslumanna í \estinanna- eyjum skorar á ríkisstjórnina og verðlagsyfirvöldin í sambandi við þær nýju efnahagsráðstafan ir, sem í undirbúningi eru að leyfa hærri álagningu í smásölu og heildsölu en nú er. Fundurinn telur, að sú reynsla, sem fengizt hefur af verzlunar- rekstri síðan Jrær reglur um á- lagningu sem nú gikla voru sett ar, hafi sýnt ,að óluigsanlegt er að reka verzlun með núverandi álagningu. sgs^ssssssgssss^ssssssssssssssssgss^ssssssssgssssgsgssssgs^sgs^^sgsgsa^^gssgg i Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andát og útför eiginmanns míns ,/óns Valtýssonar, Kirkjubœ. Fyrir hönd vandamanna, (i uðrún Hal Ivarðsdót t ir. .ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Athugið! Dragið ekki að endurnýja! Á morgun er nœstsíðasti endurnýjunardagur. Opið kl. 2—4. Umboðsmaður.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.