Fylkir


Fylkir - 12.06.1958, Qupperneq 1

Fylkir - 12.06.1958, Qupperneq 1
i o. argangur Vestmannaeyjum 12. júní 1959 tölublað Áhrif „bjargráðanna” Þessa dagana er verið að til- kynna nýjar verðhækkanir á fjöl mörgum vörum, svo sem tilkynn ingar frá verðlagsstjóra bera með sér. Má þar tilnefna hækk- un á benzíni um 62 aura, hækk un á smjörlíki, og svo er hækk- un á kaupi hjá iðnaðar- mönnum. Veldur það svo óhjá- kvæmilega hækkun á ýmissi þjónustu. Langt er þó frá því, að enn séu allar verðhækkanir komnar fram. Þær verða það ekki að fullu fyrr en eftir ca. tvo mánuði. Kaup verkamanna hefur hækkað skv. „bjargráðalögun- um“, og nemur sú hækkun ná- la'gt 200 krónum á mánuði. Hefði það einhvern tímann þótt. lítilfjörleg uppbót á allar þær verðhækkanir, sem nú koma, og ekki verið metin til annars en samningsuppsagnar og jafnvel verkfalls af þeim, sem nú standa fyrir þessuni aðgerðum. Raun- in er líka sú, að fjölmörg verka lýðsfélög hafa sagt upp samning im og setf fram kröfur um kauphækkanir umfram þær, er leyfðar eru í „bjargráðalögun um“. Talið er t. d. ,að Dagsbrún í Reykjavík geri kröfu til 15% kauphækkunar, nokkur önnur félög gera kröfu til 10%, og svo nrætti lengi telja. F.n hér á eftir skal nokkuð vikið að þeim áhrifum „bjarg- ráðanna," sem Treint snerta bæj- arfélagið og bæjarbúa, en óhjá- kvæmilegt er að þau séu nokk- ur. lfenda má t. d. á það, að bæjarstjórn Reykjavíkur frest- aði afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir Reykjavíkurbæ, þangað til „bjargráðin" voru komin fram, þar eð þau hlutu að snerta bæj arfélagið allverulega. Vtsvarsupphœðin hœkkar. Fyrir bæjarstjórn Vestmanna- eyja liggur til áfgreiðslu hækk- un á útsvarsupphæð, sem nem- ur urn 500 þús. kr. Bæjarstjórn sótti um leyfi til Félagsmála- ráðuneytisins fyrir þessari hækk un. Leyfið fékkst umtölulaust. Verði þessi hækkun samþykkt í bæjarstjórn, er útsvarsupphæðin komin upp í röskar 9 milljón- ir, hækkun um 12% frá fyrra ári. Þetta er langsamlega mesta hækkun ,sem orðið hefur á út- svörum síðan 1953. Nú mundi margur spyrja, hvort þörf hefði verið á þessari hækkun, og ekki ófyrirsynju. Auðvitað geta menn deilt um það, hvort fara hefði átt aðrar leiðir svo að ekki hefði komið til þessarar hækkunar. En um það verður ekki deilt, að sparn- aðárráðstafanir hefðu að veru- legu léyti komið fram á verkleg um framkvæmdum bæjarins svo sem gatnagerðinni, lagn- ingu holræsa, ýmsum fram- kvæmdum öðrum, sem bæjar- félagið verður óhjákvæmilega að halda uppi og borgararnir krefjast af því. Hitt er svo ann- að mál, að ennþá verður ekki neitt um það sagt, hvort útsvör þurfa ahnennt að hækka vegna þessara ráðstafana. Það kemur ekki í ljós fyrr en lokið er niðurjöfnun útsvara, sem nú stendur yfir. Eafmagnið: Ennþá er ekki komin til fram kvæmda hækkun á olíuverði vegna ,,bjargráðanna“. Talið er þó, að hráolíuverð muni verða nálægt einni krónu fyrir líter- inn. Ekki hefur heyrzt, að sú olía, sem fer til raforkufram- leiðslu til heimilisnota eða at- vinnurekstrar, verði seld á lægra verði. Af þessu leiðir og svo vegna kauphækkana, að raf- magnsverðið hækkar nokkuð, enda er þetta allt samtvinnað, svo að hækkunin kemur sjálf- krafa. Hve miklu þessi' hækkun nemur, er enn ekki vitað, en án efa kemur hún til fram- kvæmda, áður en mjög langt um líður. Hér að framan hefur verið drepið á tvö atriði, sem varðar gjöld til bæjarins og bæjarstofn ana. Hvort tveggja þetta er bein afleiðing „bjargráðanna". Auk þess konia svo hin beinu áhrif og þau snerta íbúa þessa bæjar ekki síður en annars staðar á landinu. Var lítillega á það minnzt í upphafi þessarar grein- ar. Dttektin gleymdist: Það er svo margoft búið að rifja það upp, hve svikin við gefin fyrirheit hafa einkennt hina fyrstu vinstri stjórn á ís- landi, að ofrausn væri að bæta þar enn á. Eg get þó ekki stillt mig urn að geta þess, að „út- tektin" á þjóðarbiiinu, sii sem Þessar línur eiga að túlka nokkuð annað viðhorf til vissra málefna, en koma fram í grein Einars Gíslasonar í Fylki 30. maí s. 1., „Glöggt er gestsaug- að“. . í greininni segir m. a. svo: ,,. . . . var verið að bera á tún hjá einum. Öðrum var verið að plægja hjá kálgarð. Þriðji var að girða, á fjórða staðnum var verið að setja niður, sá fimmti var á traktor keyrandi um lend ur sínar,“ o. s. frv., . . . er þetta eins og hver önnur heiðni." — „ . . . við þverrandi trúarlíf eykst virðingarleysi fyr- ir helgum hlutum, drykkjuskap- ur og aukið siðleysi fer vax- andi, o. s. frv.“ Fyrst vil ég spyrja Einar: Var það meiri vanhelgun dagsins, að keyra á dráttarvél um lendur sínar, en að keyra í fínum fólks bíi á þjóðveginum og hneykslast á starfsgleði meðbx-æðra sinna? Annað atriði er þetta: Að setja heilbrigt starf að því er framkvæma átti undir forustu Hermanns Jónassonar, forsætis- ráðherra, með aðstoð erlendra hagfræðinga og nefndar frá sam- tökum launþega, sem fylgjast átti með athugununum, virðist aldrei hafa verið framkvæmd. Segir Einar Olgeirsson, forseti Neðri deildar Alþingis, formað ur Alþýðubandalagsins, stærsta stjórnarflokksins, í áliti um efnahagsmálafrumvarpið, að með því væri horfið frá verð- stöðvun, en í s.tað þess kæmi verðbólga. Segir hann ennfrem ur, að ekki hafi farið fram út- tekt á þjóðarbúinu, en á með- an það er vanrækt, verða allar ráðstafanir í efnahagsmálum byggðar á sandi. Svo fór um sjó ferð þá. Þarf víst engan að undra, þótt djúpt sé á úttektar- skýrslunni, rir því að iittektin hefur aldrei farið fram. virðist í saina númer og drvkkju skap og siðleysi, er undir öllum hringumstœðum fjarri öllu lagi. Það er eins og hræra saman gulli og sora og kalla svo gullið ó- þverra. \hð jiriðja atriðið, að starf a helgum dögum sé heiðni, og við trúarlífið, freistast ég til að dvclja lengst, enda er þar um svo mikið efni að ræða, að erf- itt er að gjöra því nokkur skil í fáum orðum. Eg hef aldrei verið andvígur trú og meira að segja ætlað mér að verða trúmaður. í þvi skyni fór ég oft í kirkjur, líka til H ví tasunnusafnaðar Einars Gíslasonar, en ég fann ekki þar þá hamingju, sem ég hafði ætl- að mér að finna. í kirkjunum hefur mér jafn- vel oft. fundizt dregin fjöður yf ir þann kristindómskjarna, að láta sér ja.fn annt um samferða- menn sína og um sjálfan sig og það að gera sér ljóst, að smæsti Framhald á 2. síðu Jafnvei stelnamir lala.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.