Fylkir


Fylkir - 12.06.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 12.06.1958, Blaðsíða 2
2 FYLRÍR MÁLGAGN SJ ÁLFSTÆÐISFLOK KSIN S ÚI'GEFANDl: SJ ÁLFSTÆÐISFÉLAG VESTMANNAEYJA RI I STJÓRI og ÁBYRGÐARM.; EINAR H. EIRÍKSSON Sfmi: jo8. — i’ósthólf: 10*. I’rentjra'ðjait EVRÚN h. I. 17. júní. Enn nálgast þjóðhátíðardagur inn, cnn sameinast öll þjóðin iim að minnast þessa stóra á- fanga, er náðist á Þingvöllum i 1944. Fjórtán ár eru liðin síðan 1 lialdin var „Þjóðhátíð á Þing- vel 1 i “, og þótt sá tími sé skamm tir, á aldursmælikvarða heillar þjóðar, verður hverjum íslend- ingi lieitt um lijarta, er hann virðir fyrir sér þær breytingar, þær framfarir í verklegum og andlegum efnum, sem orðið hafa á Jiessu árabili. Hinu virðast allt of margir hafa lokað augunum fyrir, að sú Jijóð, sem telja vill sig sjálf- stæða, vill ráða málum sínum óháð vilja annara, engum háð nema sjálfri sér og því að glata ekki sínu eigin fjöreggi í hættu- legum leik, verður að taka á sig ýmsar kvaðir, sem henni kunna að þykja óljúfar, af því að fram til þess, er hún var tekin í sain- félag frjálsra fullvalda þjóða, voru aðrir, sem önnuðust þann þátt og fólkið gerði sér ekki Ijóst fil fulls, hvílík nauðsynja- mál var um að ræða. Nánar verður ekki farið út í |ietta hér. F.11 þótt margt hafi áunni/t, I hafa líka vmisleg víxlspor verið siigin. íslenzkl sjálfstæði er ungt að árum, og því er Jiað I annske ekki nema eðlilegur hlutur, að villugjarnt verði á hálum og krókóttum brautum. Mér hafa oft komið í hug Ijóð- línur Matthíasar, er hann lét Fjallkonuna segja fram í sinni Nýjársósk. Hann segir: „Mín ástkæra þjóð, þú ert enn í peysu, þú ert enn að byrja þá löngti reisu, úr amlóðans baðstofu gegnum göng. grafin af moldvörpum, lág oo- þröng,“ í bæjargöngunum í gamla daga var oti villugjarnt og þar Jafnvel steinarnir taia Framhald af 1. siðu. smælinginn sé jafn rétthár hjá guði og sá í hæsta metorðastig- anum. Olína Andrésdóttir orðar þetta fallega í þessum Ijóðlín- um: „Þú telur ei í tuguni sljórra manna, Jiín tala er citt á hjörtum þúsundanna." Og Kristur, þar sem liann seg- ir: „Það sem þér gjörið einum af Jiessum mínum minnstu bræðrum, Jiað hafið þér gjört mér.“ Er ekki eftir þessu hreinastu heiöni að líta i nokkru tilfelli niður á meðbreeður sína og öll hvatvís dómgirni í þeirra garð? En einmitt slík dómgirni leiddi hér áður til ægilegustu ofsókna hinna rétttrúuðu á hendur frjálsum sannleiksboðendum þeirra tíma, t. d. Calvíns gegn Brúnó o. fl. Meiri eða minni svipur slíkrar dómgirni hefur sennilega fylgt rétttrúnaðinum frá fyrstu tíð, eða síðan Pétur postuli misbeitti valdi sínu svo geypilega gegn þeim Ananias og Sofffu, er gerðu sig sek um tíundarsvik við hinn heilaga söfnuð. — Það getur verið slæmt að vera of sannfærður um rétt- læti sitt. Af jiví að mér finnst svo oft að kennimenn kirkjunnar leggi aðaláherzluna á ýmis trúarat- riði, sem mér eru einskis virði, Jiá tek ég að jafnaði margt ann að fram yfir kirkjugöngur. Og Jiá auðvitað það helzt, sem mér hefur veitt mestan unað, en það ev eigið starf til huga eða liand ar og lestur nokkurra ágætis hóka, eins og t. d. Nýalsbóka dr. Helga Péturs. í sambandi við starf og kirkju voru margir skuggar á reiki, framkomnir í flöktandi Ijósi á kertisskari. Margar urðu missýn irnar og margar urðu vofurnar á veggnum, sem glöptu sýn og ollu ótta. Þannig er |iað með þjóðina á fermingaraldri. Hún liefur ekki, fremur en aðrir, átt að sig í baðstofugöngunum, lát- ið missýnir flöktandi Ijósa blekkja sig og gengið þá inn í afkima ,sem erfiðara reynist að komast út úr aftur. En áfram skal saml haldið, þótt krókótt sé leiðin, og björt og fögur bíð- ur framtíðin þjóðar, sem finnur kraftinn í sjálfri sér til að sækja fram og um leið varðveita og tryggja fengið frelsi. göngur langar mig að setja upp smáskrítlu um danskan bónda og prest. Bóndinn var gjarn á að taka hendi til starfa á helgi- dögum, eins og sumir Ofan- byggjar. Eitt sinn keyrði bóndi inn lieyi um messutímann, því regnlegt var, en mikið hey þurrt. Prestur leit hann óhýru atiga og liitti liann að messu lokinni, Jiar sem bóndi sat hinn ánægð- asti uppi á heyhlassi, og leiddi prestur honum fyrir sjónir ó- guðleik lians. Bóndi svaraði: „Hvort er nú betra, prestur minn, að sitja hérna og hugsa um guð, eða sitja í kirkjunni og hugsa um heyið?“ Eg skil vel hugsanagang bóndans. Að sinna af fyllstu alúð daglegum skyldustörfum var bæði ham- ingja lians og sáluhjálp. Senniiega hefur liann glatt sig minna við „þvott synda sinna í blóði lambsins." eins og sumum er svo tíðrætt um. ein- getnað guðs-sonar, sem sjálf Biblían er a. m. k. tvísaga um, sbr. ættartölu Jesú í upphafi -Nýja testamentisins, og aðrar dásemdir rétttrúaðra. Máske hefur mér orðið ham- ingjúdrýgri lestur einnar smá- sögu eftir F.inar H. Kvaran. heldur en þorrinn af kirkjuferð- um mínum. Sagan heitir „Ósk- in“ og langar mig til að drepa aðeins á efni liennar. — Það var lítill engill í himna ríki, sem hafði g'jört af sér skammarstrik og var sendur í betrtinarhúsið — til mannheima. Þar átti liann að hýrast. Jiar fíl fullkomið góðverk væri gjört 1 honum, en að launum mátli hann veita eina ósk. Jónas ,en svo hét engillinn, kom í skammdegisbyl, máttvam að dyrum tveggja kvenna. er j björguðu og hlúðu að lioiumi sem bez.t varð á kosið. Þær voiu þarna tvær, jiví bóndinn hafði farið í verið og drukknað. Og sú yngri var ófrísk. Um nóftnia birtist Jónas henni og veitti henni eina ósk. Eftir mikla bar- áttu fann hún örugglega, livað hún vildi og sagði: Eg óska, að barnið, sem ég geng með. hafi ícfinfrrra vnrli af allri nreynslu. F.n höfuðenglinum varð ekki sama, þegar Jónas sagði honum frá óskinni og sagði 111. a. um barnið: — „Jarðlífið verður því himnaríki, Jiað nýtur æðstu sæl unnar í alheiminum, þeirrar að finna óþreytandi máttinn í sjálfu sér, Jiað verður meira en við höfuðengiarnir." Þá kvað við rödd úr háhvelf- ingu himnanna: „Það er þeim öllum ætlað að verða,“ sagði röddin. Það er einmitt þetta, sem ég vil leggja áherzlu á. Sá sem á nóga starfsgleði á hamingjuna alltaf í sér fólgna og lifir og deyr sigrandi. Bjarni Ásgeirsson segir: „Eg vildi yrkja — yrkja skyldi ég jörð, — sveit „er sáðmanns- kirkja — sáning bænargjörð. — Vorsins söngvaseiður — sálma- lögin lians — blómgar akur- breiður — blessun skaparans.“ Þetta er sigursöngur sveita- mannsins, en slíkan söng getur hvert annað starf til heilla ein- staklings og Jijóðar tileinkað sér og hvort heldur starfið er til liuga eða liandar. Eg vildi óska, að kennimenn þjóðarinnar einbeittu sér að því að auka starfsgleði hennar svo „sjoppurnar" tæmist, frfstund- irnar verði helgaðar einhverju heilbrigðu viðfangsefni og dæg- urstritið verði hugljúf skylda, en ekki þvingandi nauðsyn. í öllu uppbyggjaridi starfi er maðurinn í samvinnu við guð sinn. Hann er að hjálpa guði við sköpun heimsins og kennimennirnir hafa ekkert betra hlutverk að túlka fyrir honum. Þórlaugargerði, 1/6 1958. Páll H. Árnason. ÍÞRÓTTIR Um síðustu lielgi kom hing- að flokk'ur knattspyrnumanna og liandknattleikslið frá Þrótti í Reykjavík. Fór keppnin fram á Iþróttásvæðinu hér á laugar- dag og sunnudag. Leikar fóru svo, að í knattspyrnunni sigraði !ið Þróttar lið í. B. V. með 3 mörkum gegn 1. en handknatt- 1 eiksliðin skildu jöfn., Léku þait tvo leiki, sem enduðu annar með 2:2 en hinn með 3:3. Um helgina 9 kemur hingað lið frá Reyni í Sangerði og keppir við lið í. B. V. Þá mun s. flokkur Þórs fara til Akra- ness og kejipa Jiar um helgina. Aðalfundur Þórs var haldinn nýlega. Stjórn félagsins skipa þessir menn: Valtýr Snæbjörnsson, form., Stefán Runólfsson, gjaldk., Ólafur Vilhjálmsson, ritari, Sveinn Tómasson, varaform.. Kjartan Bergsteinsson, Bírgir Jöhannsson og Sigurgeir Jónasson meðstjórn cndur.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.