Fylkir


Fylkir - 10.10.1958, Page 2

Fylkir - 10.10.1958, Page 2
2 - — F Y L K I R MÁLGAGN SJALFSTÆÐISFLOKKSINS ÚTGEFANDl: sjAlfstæðisfélag VESTMANNAEYJA RITSTJÓRI og ÁBYRGÐARM.; EINAR H. EIRÍKSSON Sími: 308. — PÓJthólí: io«. Prenumiðjan EYRÚN h. f. Kaupmáttur launanna í sambandi við þær kosningar sem nú standa yfir til Alþýðu- sambandsþings, er nauðsynlegt og skylt fyrir launþega að at- huga livaða áhrif aðgerðir núver andi ríkisstjórnar hefur liaft á kaupmátt launa þeirra og af- komumöguleika. Því hefur mjög verið haldið á lofti af talsmönnum ríkisstjórn arinnar, að núverandi ríkis- stjórn væri stjórn hinna vinn- andi stétta, eins og ráðherrar og fínni menn stjórnarflokkanna orða það. En fyrir launamenn alla er jretta rnjög mikið íhug- unarefni. Við athugun á kaup- mætti launa þeirra í júlí 1956, er ríkisstjófnin tók við, og alt- ur nú í dag, munu allir nema harðsvíruðustu. kommúnistaá- hangendur, komast að þeirri niðurstöðu, að liann hai'i stór- lega rýrnað. Það er staðreynd, sem flestir launþegar munu vera búnir að koma auga á, að stærstu samtök þeirra, Alþýðu- samb. hefur á undanförnum árum, undir stjórn kommún- ista, beinlínis verið notað til þess að sitja ;í launakröfum hinna lægst launuðu. í öllu því dýrtíðarflóði, sem skollið hef- ur á þjóðina, síðan að núver- andi ríkisstjórn tók við hafa hærri launaflokkarnir ávallt fengið leiðréttingu sinna mála, á undan lægri launaflokkun- um. Þetta hefði kommúnistum einhvern tíma þótt öfugþróun málanna. Almennt mun það nú orðið af launþegum liafa verið talið misráðið, er kommúnistum tókst á sínum tíma að draga Al- þýðusambandið inn í dægurþras Merkir viðburðir Framhald af 1. síðu. inn við hann frá fyrri tímum. Auðvitað verður að hafa það í huga, að aldurinn er farinn að segja til sín, maðurinn orðinn fimmtugur og því ekki þess að vænta, að hann sé sem ungur maður. Að mínum dómi tókst honum lang bezt upp, er hann siing lag Kaldalóns, Eg lít í anda liðna tíð. í rauninni hafði ég ekki gert mér grein fyrir því, að það byggi yfir neinum séstök um töfrum, f'yrr en á þessum hljómleikum. í óperuaríunum reyndi verulega á hann, enda er t. d. Blómaarían úr Carmen talin í fremstu röð í tónbók- menntunum. Vitaskuld brá fyr- ir í söng hans því, sem gerði hann að einum fremsta söngv- ara á NorðurHindum, þegar hann var upp á sitt bezta. Paul Pampichler stjórnaði ldjómsveitinni að þessu sinni, svo sem áður getur. Bæði hon- um og einsöngvaranum bárust blómvendir að loknum hljóm- leikunum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja bauð öllum hljómlistarmönn- unum og einsöngvara til kaffi- drykkju að ldjómleikum lokn- um. Þar fluttu ræður og þakkir t i 1 Si nfón í uhl j ómsvei tar i n nar þeir Guðlaugur Gíslason, bæjar stjóri, og Páll Scheving, bæjar- fulltrúi, en Jón Þórarinsson, framkvæmdastjóri hljómsveitar- innar, þakkaði. Gat hann Jress um leið, að vissulega mundu Vestmannaeyjar ekki gleymast, er næsta ferðaáætlun Sinfóníu- stjórnmálanna. Það er því að- eins eitt lyrir launþega að gera í þeim kosningum, sem nú standa yfir til Alþýðusambands- þings, en það er að nota at- kvæðisrétt sinn til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi yfir- ráð kommúnista þar, og kjósa lista lýðræðisflokkanna, en ekki dulbúna lista kommúnista. Með því einu geta þeir aftur gert Jæssi hcildarsamtök sín að Jrví sem þau eiga að vera, hagsmuna samtökum allra launþega, sem þar eiga heima, óháðu stjórn- málaþrasinu. Sú reynsla, sem fengizt hef- ur á undanförnum árurn, sann- ar, að slíkt mun happadrýgst, ekki aðeins lyrir launþega, held ur einnig fyrir þjóðarheildina. hljómsveitarinnar verður gerð. Er gott til þess að vita, að mega eiga von á henni áður en mjög langur tími líður. Þjóðleikhúsið: í haust kom hingað leikflokk ur frá Þjóðleikhúsinu og flutti leikritið „Horft af brúnni,“ eft- ir amerískan höfund, Arthur Miller. Miller er orðinn heims- frægur höfundur, leikrit hans hafa verið sýncl í fjölmörgum löndurn við mjög góðar undir- tektir, enda eru þau efnismik- il og fjalla um vandamál, sem ofarlega eru á baugi, en eru þó í raun og veru ekki ný. Þjóð- leikhúsið hefur áður tekið til flutnings tvö af verkum Mill- ers, „Sölumaður deyr“ og ,,í deiglunni,“ á undan [ressu leik- riti. „Horft af brúnni“ gerist í New York og varpar að nokkru leyti birtu inn í líf hafnarverka mannsins þar, Jrótt kjarni máls- ins sé ekki sá að sýna lífskjör hans. Það er byggt upp á nokk- uð nýstárlegan hátt, þ. e. sögu- maður tengir sviðmyndir sam- an. Hér er ekki ráðrúm til að fara út í elnisatriði leikritsins, en í sem stytztu máli fjallar Jrað um vissa tegund ástar, sem erfitt mjög er að fást við. Þetta fyrir- bæri hafa sálfræðingar glímt við og rannsakað, og má segja, að ]:>að sé örðugur — að ekki sé meira sagt — þáttur í sálarlífi -sumra manna. Bregður Miller upp skýrri mynd af því, hvern- ig jressi dulda ást leiðir ógæf- una yfir verkamanninn, Jiia, og heimili lians. Aðalhlutverkið í „Horlt al brúnni“ lék Róbert Arnfinns- son, og með Jivílíkum ágætum, að varla er luegt að hugsa sér betur gert. Verður þeim, sem sáu Jætta leikrit, Róbert jaliran minnisstæður í Jtessu erfiða hlutverki. En yfirhöfuð fóru allir leikendur ágætlega með hlutverk sín, og sýningin tókst líka ágætlega og verður ntörg- um minnisstæð. Þjóðleikhúsið liefur nokkr- um sinnum áður sent leikflokka hingað, en þetta er í fyrsta skipti, sem leikur, alvarlegs efn- is, er fluttur hér. Margur mundi fremur hafá kosið léttan gaman- leik, eins og áður, en Jrað er vissulega þarft verk að breyta til og koma með alvarlegra efni, sem skilur eitthvað veru- legt eftir og lætur mönnum elt- ir eitthvað til að hugsa um. Líf- ið er allt á hverfanda hveli, ekki sízt á vorum dögum. Örð- ugleikar Jress verða ekki yfir- stignir með brosinu einu saman, heldur einnig með Jrví að leitast \ið að skynja og skilja vanda- málin, hvers eðlis Jrau eru og hvernig farsællegast verður úr Jreim leyst. Það er m. a. eitt af hlutverkum sk;ildanna og hef- ur verið frá upphafi vega að draga upp myndir ,úr mannlegu lífi. Skáld eru sjáendur og þeim er það gefið að bregða upp skarpari og skýrari mynd- um en öðrum mönnum er fært. Því er lífsnauðsyn að gefa gaum að verkum þeirra og tileinka sér þann boðskap, sem Jiau hafa að flytja. Slíkt er einmitt þroska- vænlegt. „Horft al brúnni" er eitt hið athyglisverðasta leikrit, sem hér hefur verið flutt um mjög langt skeið. Kæmu fleiri slík, þá má vel við una, en hitt rnætti Jrá einnig \ona, að eitthvað af létt- ara tagi slæddist upp á leiksvið hér öðru hvoru. Bæjarstjórn bauð leikflokki Þjóðleikhússins til kaffidrykkju að loknum sýningum. Frá Flugfélaginu Vetraráætlun Flugfélags ís- lands í innanlands- og milli- landaflugi gekk í gildi 1. okt. og fækkar ferðum þá frá |ní sem verið hefur í sunrar. Innanfandsflug: Til Akureyrar og Vestmanna eyja verður flogið alla daga, en auk Jress eru tvær ferðir til Ak- ureyrar þriðjudaga og föstudaga. Til F.gilsstaða eru á;et laðar lerðir Jrriðj udaga, fimmtudaga og laugardaga. í Jrriðjudagsferð- inni er komið við á Akureyri í báðum leiðum. Til ísafjarðar eru ferðir alla daga nema srnnudaga og þriðju daga og til Blönduóss og Sauð- árkróks eru ferðir þriðjudaga og laugardaga. Siglufjarðarferðir eru á mánti dögum, en ferðir til Kirkjubæj- arklausturs og Fagurhólsmýrar á föstudögum. Til Hornafjarðar eru ferðir á mániiclögum og föstudögum. Framhald á 4. síðu.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.