Fylkir


Fylkir - 31.10.1958, Blaðsíða 4

Fylkir - 31.10.1958, Blaðsíða 4
p—n Bæjarfréttir. v_______ _______J Landakirkja: Messað á sunnudaginn kl. 2. Séra Jóhann Hlíðar prédikar. Branaguðsþjónusta kl. 11. Betel: Samkoma á sunnudaginn kl. 4>30> Læknavaktir: Föstudagur 31. okt. E. G. Laugardagur 1. nóv. E. G. Sunnudagur 2. nóv. Bj. Júl. Mánudagur 3. nóv. E. G. Þriðjudagur 4. nóv. B. J. Miðvikudagur 5. nóv. Bj. Júl. Fimmtudagur 6. nóv. E. G. Stjórnmálanámskeið: Um þessa helgi er ráðgert, að hingað komi til erindaflutnings þeir Birgir Kjaran, hagfræðing- ur, og Magnús Óskarsson, lög- fræðingur, ef flugfært verður hingað. Merkisafmæli: Frú Elínborg Gísladóttir, Laufási, verður 75 ára á morg- un, laugardaginn 1. nóvember. íslenzk list: Athygli skal vakin á því, að í kvöld mun Björn Th. Björns- son, listfræðingur, flytja erindi um íslenzka myndlist á fyrri öldum, hið sama og flutt var við opnun málverkasýningarinn ar á miðvikudaginn var. Myndlistarskólinn: Myndlistarskólinn er tekinn til starfa. Nemendur eru um 20 talsins, kennari Benedikt Gunn- arsson, listmálari. Skólinn er til húsa í Óskasteini, þar sem áð- ur var Bókasafn Vestmanna- eyja. FRÁ TAFLFÉLAGINU: Sunnudaginn 26. okt. s. 1. tefldi Árni Stefánsson íjöltefli að Hótel HB á 19 borðum. — Vann hann 14 skákir, gerði 4 jafntepli og tapaði einni skák, fyrir Óla Á. Vilhjálmssyni. A- kveðið er. að Vigfús Ölafsson tefli fjöltefli næstkomandi sunnudag á sama stað og tíma. Skákþing Vestmannaeyja hefst þánú rj. n'óvé'mber n. U ög feV Málgagn Sjálfstæðis- flokksins Föstudagur 31. október 1958 Pasternak Urn allan hinn frjálsa heim hefur fátt vakið meiri athygli þessa dagana, en afstaða rúss- neskra valdhafa til Boris Paster- nak, rússneska rithöfundarins, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Er þessi afstaða þó í rauninni aðeins enn ein á- þreifanleg staðfesting á því, sem haldið hefur verið fram af frjáls huga mönnum, að undir ráð- stjórninni væri ekki til frjáls hugsun. Ef hún dirfðist að láta á sér bæra, væri hún þegar keyrð niður, með ofbeldi, og jafnvel enn sterkari ráðum, ef henta þætti. Það hefur sannazt, að frjáls hugsun er liættulegasti andstæð- ingur þess þjóðskipulags, sem kennt er við alþýðuna. Alþýð- an og nafn hennar er notað sem skálkaskjól til að breiða yf- ir hinn beizka veruleika, sem brýst þó stundum undan ábreið unni og hrópar þá til alls heims- ins á áhrifaríkan hátt. Allar þær hömlur, sem lagð- ar hafa verið á Boris Pasternak, stafa al’ síðustu bók hans „Dr. Zivago.“ í þeirri bók standa eft- irfarandi klausur: „Fólk er venjulega ófjóS í aö reyna kenningar sínar í veruleik- anum, að læra af reynslunni, en þeir, sem meö völdin fara, eru svo ófjóðir í að staðfesfa goð- sögnina um sinn eigin óskeikul- leik, að þeir snúa bakinu við sannleikanum, hvenær sem þeir geta." „Eg veit ekki, hvort nokkur kenning er í jafnríkum mæli sjólfri sér nóg og fjarlæg veru- leikanum sem marxisminn." „Eg held, að þjóðnýtingin hafi verið bæði röng og misheppnuð. Það mótti ekki viðurkenna, og búizt við mikilli þátttöku. Þátttökulistar liggja frammi að Breiðabliki á tímum Taflfé- lagsins og verða væntanlegir keppendur að vera búnir að skrá sig í síðasta lagi föstudaginn 7. nóvember. \Terður þá dregið um roð keppfcndai þess vegna var nauðsynlegt að taka í notkun allar tiltækar ógn araðferðir til að fó fólkið til að gleyma, hvernig það ætti að hugsa og dæma sjólfstætt, þvinga það til að sjó það, sem ekki var til, og til að verja hið gagnstæða við það, sem allir sóu með eigin augum. Af þessu staf aði hin dæmalausa grimmd Jesov-ógnanna og yfirlýsingin um stjórnarskró, sem aldrei var ætlunin að fara eftir, og kosn- ingarnar, sem ekki voru byggð- ar upp ó grundvallarreglu frjólsra atkvæða. Og þegar stríðið brauzt úr, voru hinar raunverulegu ógnir þess, hinar raunverulegu ógnan- ir við líf okkar, blessun í sam- anburði við styrkleika hinnar ómennsku lygi." „Byltingin er verk ofstækis- manna, einstrengingslegra og þröngsýnna." „Ný bókabúð” t ndanförnu hafa staðið i: breytin: ar og endurbætur ;i bókáverzlun Þorsteins John- .011 hér í bæ. Hefur búðin ver- ið opnuð á ný í uppgerðum Iiúsakynnum við Kirkjuveg. Það er skeinmst frá því að segja, að eftir breytinguna er veizlunin orðin stórkostlega vistleg og skemmtileg. Er ekki of mælt, að hún sé með beztu sölubúðum í bænum, rúmgóð, björt, aðgengilegt að skoða blöð og bækur, sem á markaðinum eru, til aukins hagræðis fyrir báða, kaupendur og starfsfólk verzlunarinnar. Innréttingar eru gerðar í Smið h. f. og ennfremur utan- hússklæðning, en raflýsing er unnin af Haraldi Eiríkssyni h.f. Auk bókaverzlunarinnar er skóladeild eins og verið hefur. Er hún alveg sérstök, þótt undir sama þaki sé, og henni prýðilega fyrir komið. SSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SS8SS Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í Prentsmiðjunni. Tillögur til Alþingis Framliald af 1. síðu. Athugun þessi fari fram nieð hliðsjón af starfrækslu hlið- stæðra stofnana annarsstaðar á landinu." Dalavegur verði þjóðvergur: „Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að fela þingmanni kjördænrisins, Jóhanni Þ. Jósefs syni, og 2. landkjörnum þing- manni, Karli Guðjónssyni, að flytja tillögu á Alþingi um að Dalavegur í Vestmannaeyjum — vegurinn frá Kirkjutorgi suð ur á flugvöll — verði færður undir þjóðvegi ríkisins. Þessi vegur liggur suður á j flugvöllinn, en flugvélar eru að- j alsamgöngutæki fyrir fólk til og frá Eyjum. Hér er því í raun og veru um þjóðveg að ræða, og öll sanngirni mælir með því, að vegur þessi verði kostaður af ríkinu." Verknóm í skólum: „Bæjarstjórn samþykkir að fela fræðsluráði í samráði við skólastjóra Gagnfræðaskólans að athuga möguleika á því að auka verknám í verknámsdeildum skólans. Aukning þessi miði fyrst og fremst að því að kenna drengj- um línubeitningu.“ SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSS STÚLKA óskast til léttra iðncðarstarfa jitt Isngri 3Öc ckemmr: tíma. Kaup eftir samkomulagi. — Upplýsingar í Prentsmiðjunni.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.