Fylkir


Fylkir - 14.11.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 14.11.1958, Blaðsíða 3
FYLKIR I: Innilegar þakkir sendum við öllum, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar og fósturföður og afa MAGNÚSAR JÓNSSONAR Sérstaklega færum við kærar þakkir til Björns Júlíussonar lækn- is og starfsfólks Sjúkrahússins fyrir alla þá hjálp, er það veitti hon- um í veikindum hans. Árni Magnússon, Jóna Magnúsdóttir. Guðbjörg Helgadóttir. Bréfbera vantar í 1 til 2 mánuði. PÓSTAFGREIÐSLAN í VESTMANNAEYJUM. mmmjjmmMAmmmmimmmmimmJMmmÁmmjmmmmim Nr. 29/1958 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: ; Niðurgr. Ónigurgr. Heildsöluverð, pr. kg............................... Kr. 9,17 kr. 14,00 Smásöluverð, pr. kg........................................... — 10,20 — 15.20 Reykjavík, 28. okt. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. mmmmjjmmmmmmmmmmmmjmmmmmm,^: BAZAR Bazar Systrafélagsins ALFA, Vestmannaeyjurn, verður sunnu- daginn 16. þ. m. kl. 3,30, í skóla Aðventista. STJÓRNIN. mmmmmmJjmmmmmmmÆítmmMwmmmmmmmjmi^ Nýleg Plast-bifreið til sölu. Upplýsingar í síma 440. Hús lil sölu Nýbyggt, glæsilegt íbúðar- hús við Hásteinsveg er til sölu, nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Á hæð og í risi eru samtals 6 herbergi og eldhús, auk íbúð ar í kjallara, 2 herbergi og eldhús. Allar nánari upplýsingar gef ur undirritaður. JÓN HJALTASON Heimagötu 22. Sími 447. Rjóma-ís (DESSERT-ÍS) • Ljúffengur ábætisréttur til heimilisins. Smárabar Sími 505. Ný selskabskjólaefni. Gardínuefni, þunn, 150 cm. br. Riflað flauel, doppótt og einl. Ódýr dívanteppaefni. Röndótt sængurveradamask, bleikt, grænt og blátt. Einlitt léreft frá kr. 11,90 mtr. Náttfataefni frá kr. 11,— mtr. Kvensloppar úr everglace. Drengja- og telpupeysur, Isabella perlon-sokkar, Skábönd — Bómullartvinni, D. M. C tvinni og heklugarn, o. m. m. fl. Bútasala á mánudag. Verzlun ánna Gunnlaugss. N»»N»W#Nf#»W#»»»»»*N Kjólvesti Efni í hvít kjólvesti nýkomið. SAUMASTOFA Páls Lútherssonar húsi Vinnslustöðvarinnar við Strandveg. Nýkornið! Pottavír úr plasti. Stálull, Touklemmur, Þvottabalar, þýzkir og þykkir, Verzl. Björn Guðmuiadss. íbúð óskast ekki seinna en um áramót. Upplýsingar í prentsmiðjunni. SSS88S8SSS888S88S888SSS88SSSSSS8S8S8SSSS8S33SSSS^S Dagl. nýjar vðrur Drengjaskyrturnar ódýru komnar aftur, Hvitar og mislitar herraskyrtur, frá kr. 106,50. Hcrrabindi, Karlmannaföt, mikið úrval. Karlmanna krepsokkar, mikið úrval. Nylon- og perlonefni, í upphlutsett. Nylon og perlonsokkar, saumlausir ag með saum. Náttfataefni, frá kr. 14,75. Mynda flúnel, margir litir og gerðir. Lakaléreft með vaðmólsvend væntanlegt á morgun. Athugið, að enn er til gnægð góðra vara með gamla verð- inu. Verzl. Sólvangur. Dömupoplinkópur, Telpupoplinkópur, Ullarvettlingar á börn og fullorðna. Ullartreflar, Prjónanærbolir, Prjóna-dömubuxur á kr. 13,50 Sími 104. Herraföt í úrvali. Sportskyrtur, Telpukjólaefni, Saumlausir Isabellasokkar, Dömupeysur og jakkar, Tvíbreitt léreft fró kr. 16,— Bleyjugas, Prjónagarn, D. M. C. tvinni, Straup og Twink heimapermanent, Hvítt vatt. Drífandi h. I. ÍSSSSSSS8SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSS8SSS25SÍ Ávalll eitthvað nýtt Molskinn í drengjajakka, Kuldaúlpur á gamlaverðinu 714,-^- og 822^- Ullarfingravettlingar á unga, gamla, — konur og karla. ísabellasokkar, altar gerðir. Ullar höfuðklútar, doppóttir. Dökk karlmannaföt — glæsileg snið. Hvítar skyrtur með og ón upp- slaga, Mislirar skyrtur, Svört bindi, Svartar slaufur, Treflar, Stakar buxur, Markaðurinn Dairy Queen mjólkurís í handhægum umbúðum. Takið einn með heim! BLAÐATURNINN.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.