Fylkir


Fylkir - 21.11.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 21.11.1958, Blaðsíða 3
F Y L fc I R 3 ; I. Innilegar þakkir jœri ég öllum nœr og f jœr, vinum og vanda- mönnum og gömlum félögum, sem glöddu mig með blómum, skeyt- um, gjöfum og heimsóknum á 60 ára afmceli minu, 18. nóvember, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. I Sigurður Sveinsson, Ásavegi 7. . SSSS8SSSSSJSS*S»i8S8S8SS8888S8SSS8S888S88888S88SS8S88a88SSS8S8SSSSSS8SS8S8SSS8888SSSS8S8SSS8S8SSSSSSSSS8Saí S t ú 1 k u r Okkur vantar stúlkur til starfa í frystihúsinu á komandi vertíð. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA. i83SS8SS£8SSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSS2SSiaSSSSSSSSSSSSS33SS22SSSSSSSSSSS£SS2S8SSSS«8S8SSSSSSS8SSSSI ÁRSH ÁT ÍÐ Húslóð Kaupfélags Vestmannaeyja verður haldin í Samkomuhúsinu í kvölcC laugardag, og hefst kl. g_ Samdrykkja, kvikmyndasýning, dans. Ræðumenn verða: Steingrímur Benediktsson, Örlygur Hálf- dánarson og Jóhann Björnsson. Óseldir aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Kaupfélagsins milli kl. 5 og 7 í dag. £gS8SSSSS8SSSSS8SSSSSSSS88S8£SSSS8SSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSS3SS3SSSSSSSSS8S Nr- 30/Í958 T ilky nning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr............. Kr. 5,50 Normalbrauð, 1250 gr.................. Kr. 5,50 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 31. október 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. Hring-þorskanót, 18x130 faðmar, til sölu. Mjög hentugt veið- arfæri til þorskveiða. Tilboð óskast sent undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að liafna öllum tilboðum. FRIÐRIK FRIÐRIKSSON, Súðavík. S8SSSSS8SSS8SS8SSSSSSSSSS2SSSSS8SSSSSSSSS£SSS£SSSSS8S8SSSSSSSSSSSSS88SSS8SSSSSSSSSS8S888SSS8SSSSSS8SSSSSSS! Almenna bókafélagið Húslóð við Strembugötu er til sölu. Teikning getur fylgt, ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri blaðsins, — sími 308. Sfraup-heimapermanent. Barnaúlpur, ný gerð. Nóttfataefni frú kr. 16,00 m. Léreft, einbr. og tvíbreitt fró kr. 10,00 m. Hvítt poplin, kr. 25,50 m. Hvítt dúnhelt léreft. Loðkragaefni, 5 litir. Apaskinn, 4 litir. Flauel, einlitt og doppótt. Telpugolftreyjur. Drengja peysur og vesti, Ódýru ungbarnakjólarnir komnir aftur. Herraföt, Herrasloppar, margar gerðir, Herraskytur í úrvali. Þýzkar dömubuxur fró 13,50. Þýzk barnanóttföt. Munið nylonsokkana ó gamla verðinu. NÝJAR VÖRUR! GOTT VERÐ! Abstrakt gardínuefni, margir litir fró kr. 26,40. Köflótt efni í pils og kjóla. Ný morgunkjólaefni, fró 17,50 Misiitt léreft, 25 litir, fró 11,50 Fínriflað flauel, margir litir fró kr. 29,50. Molskinn í drengjajakka, fró kr. 34,00. Apaskinn þykkt, rautt, blótt, brúnt, kr. 35,20. Mislitt damask fró kr. 31,00. Köflóttur þurrkudregill. Nóttfataefni fró kr. 15,80. Handklæði, gott úrval fró 13,00 Hvítur og svartur keðjutvinni, silkitvinni, Lakaléreft með vaðmólsvend, 150 cm. breitt. V E R Z L U N Sigurbj. Olafsdótfur Sími 198. Bátur til sölu Hefi til sölu nýlegan 20 rúm- lesta vélbát með 90 Ha. Cater- pillar-vél. — Allt í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar gefur Friðþjófur G. Johnsen, hdl., Sími 165. 8C888S88SS8S8SS88S8S8SSS88S8S8S8S888883S8SSSSSS8SSS Félagsmenn: Vitjið félagsbókanna sem allra fyrst og áður en næstu bækur koma. Umboðsmaður, ÞORGILS ÞORGILSSON, Grund. Herbergi i Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi helzt nálægt Netagerð inni. Upplýsingar að Hástein- vegi 10. F yrirliggjandi hið ógæta einangrunarefni STEINULL HAR. EIRÍKSSON h/f

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.