Fylkir


Fylkir - 22.12.1958, Blaðsíða 12

Fylkir - 22.12.1958, Blaðsíða 12
B JOLÁÍBLAÐ FYLKiS •" -- ^- — - Bókafregnir JÓLABÆKUR SETBERGS: Ný lerðaljók eftir Kjartan Ólafsson — Minningabók Reyk- víkinga — Svaðilfarir Orsborn- es — og margar barna- og ung- lingabækur. Eldóradó. Hin nýja ferðabók Kjartans Ólafssonar lieitir „Eldóradó". Kjartan hefur áður skrifað eina ferðabók, „Sól í fullu suðri“, sem kom út árið 1954 og seld- ist upp strax og er nú meðal fágætustu bóka, senr út hafa komið á síðari árum. Stíll höf- undar er sérstæður og ber vott um mikla þekkingu á íslenzkri tungu. í þessari nýju ferðabók, „Eldóradó“, segir Kjartan frá ferðum sínum í Chile, Perú, Bolivíu, Ecuador og Kolombíu. Margar myndir prýða bókina. Síðasta bindið af vinsælu ritverki. briðja og síðasta bindið af „Við, sem byggðum þessa borg“ eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson, er meðal jólabóka Setbergs. Hefur Vilhjálmur nú átt tal við í>5 aldraða Reykvíkinga úr öll- um stéttmn. í þessu þriðja bindi segja átta kunnir borgar- ar frá: jóhanna Egilsdóttir, hús- frú, Garðar Gíslason, stórkaup- maður, Kristinn Brynjólfsson, skipstjóri, Guðmundur Bjarna- son, bakari, Halldór Jónsson cand. pliil., Guðjón Jónsson, kaupmaður, Grímur Þorkelsson, skipstjóri og Jónas frá Grjót- heimi. Kennir margra grasa í Irásögnum jressara sögumanna, einkum segja þeir frá æsku sinni og frá því, hvernig Reykja vík aldamótanna leit út og óx í nýtízku borg, segja sögu þeirr ar kynslóðar, sem nú er að bverfa af sjónarsviðinu. Vil- lijálmi S. Vilhjálmssyni lætur vel ævisagnaritun og leiðir sögu- menn sína fram í fjörlegri frá- sögn. Bók um svaðilfarir á sjó og landi. Síðasta bók Dod Orsborne, hins fræga ævintýramanns, er komin út á íslenzku og. nefnist „í dauðans greipum". Allar lyrri bækur Orsborne hafa komið út á íslenzku og notið vinsælda: „Skipstjórinn á Girl Pat“, „Svaðilför á Sigurfara“ og „Hættan heillar“. Orsborne var mikill ævintýramaður og lézt á voveitlegan hátt í febrúarmán- uði þessa árs. I þessari nýju bók, „í dauðans greipum“, segir bann frá ferðum sínum á skút- unum Argosy og Mirage, en þær sökkva báðar og Orsborne er tekinn höndum, sleppur þó nær dauða en lífi eftir rniklar Jrrengingar og fangelsisvist. Ors- borne ritar frásagnir sínar af mikilli frásagnargieði og karl- mannlegum þrótti. Hersteinn Pálsson, ritstjóri, hefur Jrýtt bók ina. Heiða og Pétur. Mörg íslenzk börn hafa séð kvikmyndirnar um Heiðu og Pétur. Nú er bókiti komin út í I Jiýðing.u frú Laufeyjar Vilhjálms dóttur. Þetta er sagan af Heiðu litlu, sem fer til afa garnla á heiðinni og kynnist þar Geita- Pétri. Síðar er Heiða send til borgarinnar, til Klöru, bæklaðr- ar stúlku, og gerist margt ævin- týrið með börnunum. Barna- sögur Jóhönnu Spyri hafa hlot- ið öndvegissess og vinsældir barna með flestum Jrjóðum. „Hciða og Pétur“ er falleg bók að efni og myndum. Fromhald af „Strókunum, sem struku". „Ævintýralegt jólafrí" heitir ný drengjabók eftir Böðvar frá Hnífsdal, og er hún framhald hinnar skemmtilegu bókar „Strákarnir sem strúku“, sem út kom í fyrra. Böðvar skrifaði Jressa nýju bók síðastliðið sum- ar. Hér segir frá Ingólfi, Magga og Kalla, vinunum þrem, sem voru aðalpersónurnar í „Strák- umini sem struku“. Þeir félagar hittast í jólafríinu og lenda í ýmsum ævintýrum: eltingarleik og átökum við aðra stráka, kom- ast allir þrír í lífsháska, fara í flugferð, villast í Jroku. Halldór Pétursson hefur skreytt bókina með mörgum teikningum. Fjórar smóbarnabækur. Þá hefur Setberg sent á mark- aðinn áframhald af hinunr vin- sælu smábarnabókum um Snúð og Snældu. í fyrra koniu fjórar hinar fyrstu. Nú eru fjórar nýj- ar: „Snúður og Snælda í jóla- skapi ', „Lappi, vinur Smiðs og Snældu“, „Lappi og Lína“ og „Snúður, Snælda og La]rpi í skólanum '. Eins og áður eru Jressar smábarnabækur prentað- ar í litum, en íslenzuk þýðing- una hefur Vilbergur Júlíusson kennari gert. Þcssar bækur eru einkum fyrir hina smæstu, sem gaman liafa af fallegum, litrík- um myndum, en skemmtileg- um og stuttum texta. Tvær fallegar vísnabækur. „Barnavers" lieitir lítil og snotur bók, sem Sigurbjörn Ein arsson hefur tekið saman. Þar er að finna ýmsar morgunbæn- Skákjiirig Vestmannaeyja hófst þann 9. nóvember s. I. og er ný lokið í öllum flokkum nema í meistaraflokki. Vigfús Ólafsson og Árni Stef ánsson urðu jafnir með 3 vinn- inga hvor og verða Jr\ í að heyja einvígi um meistaratitil Vest- mannaeyja fyrir árið 1958. Á- kveðið er að einvígið hefjist sunnudaginn a8. desember. Tefldar verða fjórar skákir og fari svo, að þeir skilji jafn- ir tefla Jreir tvær skákir í við- bót og fáist Jjá ekki rirslit, telst sá sigurvegari, sem fyrr vinnur. í fyrsta flokki sigraði Richard Þorgeirsson, hlaut 4,5 vinninga af 6 mögu.legum, og flytst hann upp í meistaraflokk. Jón Hermundsson og Karl Ól- afsson urðu í 2. og 3. sæti nreð 4 vinninga. í 2. flokki var keppt í A óg B riðli með 8 og 7 þátttakend- um. Borgþór Árnason sigraði í A riðli með G vinninga en í B riðli varð Arnar Sigurmundsson efstur með 5,5 vinninga. Þeir flytjast báðir upp í 1. flokk. 18 keppendur voru i ung- lingaflokki og var þar einnig keppt í tveim-riðlunr. í A riðli sigraði Steinn G. Kjartansson alla sína keppi- nauta, hlaut 8 vinninga, 2. varð Árni Ó. Ólafsson með 6,5 vinn- inga. Efstur í B riðli varð Sigur- ir, kvöldbænir og önnur falleg barnavers, svo sem: Ó, Jesús bróðir bez.ti — N'ú er ég klædd- ur og kominn á ról — Vertu nú yfir og allt um kring — Ó, faðir, gjör mig lítið ljós, og margt fleira, sem börnum ætti að vera hollt að kynnast. Tvær heilsíðu- teikningar prýða bókina, svo og falleg hlífðarkápa. Þá hefur Set- berg og gefið út aðra fallega vísnabók, „Kátt er um jólin“, sem Baldur Pálmason hefur tek- ið saman. í henni eru allskonar jólavísur og kvæði: Göngum við í kringum einiberjarunn — Þyrnirós — Nú skal segja — Dansi, dansi dúkkan mín, og margar fleiri skemmtilegar vís- ur og kvæði. Vísnabókina prýða 50 teikningar, prýðilegar gerð- ar al Bjarna Jónssyni kennara í Hafnarfirði. geir Jónsson með 7 vinninga, og í 2 og 3 sæti urðu þeir Andri Hrólfsson og Bjarni G. Sveins- son með 6,5 vinninga. Þessir 5 unglingar flytjast al 1- ir upp í 3. flokk. Sunnudaginn 2. nóv. s. I. tefldi Vigfús Ólafsson ljöltefli á 25 borðum. Vann liann 18 skákir, gerði G jafntefli og tap- aði einni skák, fyrir Árna Páls- syni. Sunnudaginn 7. des. s. 1. tefldi Birgir Sigurðsson ,skák- meistari frá Reykjavík, fjöltefli að Hótel HB á 23 borðum. Vann hann 8 skákir, gerði 9 jafnteíli og tapaði G. Ákveðið er að jólamót Tafl- félagsins hefjist sunnudaginn 21. desember 11. k. að Breiðabliki. Að Jólamótinu loknu er fyrir huguð keppni milli Austur- og Vesturbæjar og verður teflt á 10 til 20 borðum, tvöföld um- ferð. í síðustu keppni mill bæjar- hlutanna sigruðu Austurbæing- ar með 13,5 vinningum gegn m,5. Taflfélagið,

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.