Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 1
^Jk Gefiö ót af ^Uþ^ðiKflOfckiraiB .,:>>^ 1924 LaugardagÍnn 5. janúar. 4. tölublað. Stúdentaíræðslan. Prof. Signrður Nordal talar um Vö1m-S t e i n á morguo kl. 2 í Nýja-Bíó. Miðar á 50 aura við ian- ganginn írá kl. 130 Viðgaipr Terkamannaflokksihg enska, sem er jafnaðarmanna-flokkur og því hefir fyrirætlanir eins og >þjóðnýting< á stefnuskrá sinni, hefir síðan árið 1900 verið sem þessar tölur sýna: Frambjóðendur Atkvæði Ár í kjöri kosnir alls / 1900 15 2 62698 1906 50 29 32ii95 1910 78 40 50569<> 1918 361 57 2244945 1922, 414 142 4236733 1923 , 435 192 4348379 Það er eins og ensk alþýða hugsi dálitið öðru vísi en fslenzk, þegar þessar tölur eru . bornar saman við úrslit síðustu kosninga hér, en það kynni að vera, að það sé af því, að hin enska sé á lægra menningarstigi! Hver skoliinn veit? Barnadanzlelk ætla Good- templarar að halda í BáruDni á fimtudagskvöldiÖ kemur (fertugs- afmæli reglunnar), og er aðgangur ókeypis fyiir alla skuldlausa féliga barnaatúknanna. Aðgöngumiðar veröa aíhentir á fundum stúkn- anna, sem auglýstir eru hér í blaðinu í dag. Engir aðgöngumiðar yerða afhentir við inDganginn. Sjðmannafélag Reykjayíknr hefir jólatrésskemtun fyrir bora meðikna sinna á aldrinum 5—12 ára í Iðnó mánudoginn 7. þ. m. Hefst kl. 6 e. h.; opnað kl. 5J/i. Félagar vitji aðgöngu- miða í Alþýðuhúsið á mánud. frá kl. 10—4. Synlð skírtoinl. N e t n d 1 n . Atvinnuleysið í Reykjavík. Hér f bænum ríkir nú megn atvinnuskortur, og útllt er fyrir, að svo muni verða þenna vetur allan, og hefir bæjarstjórninni því þótt rétt að vara menn úr öðrutn héruðum við að flytja hingað til Reykjavíkur á þessum vetri til að leita sér atvinnu, þar sem engin iikindi eru til, að vinna verði hér fáanleg. Um leið og þessi aðvorun er hér með birt öllum Iandsmönnum, skal þess getið, að reynt verður að láta bæjarmenn njóta þeirr, r litlu vinnu, sem hér kann að verða i vetur, og leyfi ég mér jsfa- framt samkvæmt ályktun bæjarstjórnarionar að skora á alia bæjar- búa að sameinast um þetta með því að stuðia ekki að því, að að- komumenn setjist hér að í vetur til að leita sér atvinnu, og sér- staklega er þeirri áskorun alvarlega beint til allra þeirra manna 1 Reykjavík, sem eitthvert verk láta vinna eða yfir vinnu eiga að sjá, að láta innanbæjarmenn sitja tyrir allri þeirri atvinnu, sém þeir þurfa að ráða tólk til i vetur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. janúr 1924. Guðm. Ásbjörnsson, settur. - Lelkfélag Reyklavíkur. Heidelberg verður ieikið á sunnud. 6. þ. tn. kl. 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag (laugardag) frá kl. 4—ö og sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 2,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.