Fylkir


Fylkir - 07.01.1966, Blaðsíða 2

Fylkir - 07.01.1966, Blaðsíða 2
2. F Y L K I R Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannacyja Ritstjóri: Björn Guðmundsson, Sími 1394 — Pósthólf 116 Auglýsingar: Gísli Valtýsson, Sími 1705. Prentsmiðjan Eyrún h. f. Vií dmmót Eilt árið enn er runnið í aldanna skaut. Við þau tímamót staldra menn eigi ósjaldan við, renna hugsunum yfir farin veg á liðnu ári og hugsa til framtíðarinnar, hvað hún beri í skauti sínu. Nýliðið ár var um flesta hluti okkur Eyjabúum mjög hagstætt. Atvinna var mjög mikil og stöðug allt árið og atvinnutekjur manna munu að krónutölu aldrei hafa verið meiri. Fiskafli á vertíð var yfirleitt í betra lagi. Sumarafli hjá botnvörpubátunum var rýr, aftur höfðu þeir bátar er humarveiðar stunduðu góðan afla. Hinsvegar var haustafli rýr. Síldarafli var aflur á móti mjög góður og er nú síldarvinnsla og síldariðnaður orð- in einna þýðingarmesta atvinnu- greinin í bænum og fer sífellt vax- andi. Áhyggjuefni er að hagur útgerð- ar er bolfiskveiðar stunda, og þá einkum minni báta er mjög léleg- ur. Er þetta ekki hvað sízt alvar- legt fyrir okkur hér í Eyjum, þar sem bolfisksútgerð og vinnsla bol- fisks heíur verið og er að vissu marki burðarásinn í atvinnulífi bæjarins. Er þess að vænta að á þessu nýbyrjaða ári verði ráöin á þessu bót. Framtíðin er óráðin. Menn vona að sjálfsögðu það bezta. Og sann- leikurinn er sá að verði ekki til- finnanlegur aflabrestur á nýbyri- uðu ári er sízt ástæða til annars en líta björtum augum til framtíðar- inar. Dragist afli hinsvegar sam- an má að sjálfsögðu gera ráð fyrir að það hafi áhrif á atvinnu og efna hagsstarfssemina í bænum. Hér í Eyjum hefur á undanförn- um árum verið sleitulaus sókn fram á við, bæði á sviði atvinnu- og menningarmála. Að þessari sókn hafa bæði staðið einstaklingar, fél- Aóolfundur F. II. J. „íyverja” Guðmundur Karlsson frd Reyhbolti hosinn ftrmoóur Þann 11. desember s.l. var aðal- fundur Eyverja, Félags ungra sjálf stæðismanna haldinn í Samkomu- húsinu. Fráfarandi formaður, Sig- fús J. Johnsen gaf skýrslu um starf félagsins á liðnu starfsári. Bar skýrslan með sér að starfið hafði verið fjölþætt. Umræður urðu um skýrsluna og framtíðar- starf félagsins og kom fram mikill áhugi fundarmanna um að efla það, sem mest. Formaður fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna, Björn Guðmundsson mætti á fundinum. Þakkaði hann fráfarandi stjórn gott starf og óskaði hinni nýju stjórn allra heilla. í stjórn, varastjórn og hinar ýmsu nefndir er starfa innan fél- agsins voru kosnir eftirfarandi menn: Formaður: Guömundur Karlsson, Urðarv. 11, Aðalstjórn: Arnar Sigurmundsson, Vestmanna- braut 25, Gunnlaugur Axelsson, Kirkjuv. 65, Júlíus Magnússon, Hólagötu 22, Kjartan Úlfarsson, Strembugötu 17, Sigurður Jónsson, Helgafellsbr. 17, Sigurgeir Sigurjónsson, Brimhóla- braut 3. Varastjórn: Garðar Arason, Þórlaugargerði, Haraldur Gísiason, Kirkjuvegi 28, Steingrímur Arnar, Faxastig 39, Fulltrúaráð aðalmenn: Guðmundur Karlsson, agasamtök og það opinbera. Og er það mála sannast að mikið starf og merkileg starfsemi hefur verið unnin hér bæði á s.l. ári og árum. Þrátt fyrir þetta er margt óunnið, misjafnlega aðkallandi að vísu Verkefni nýbyrjaðs árs er að leysa þessi verkefni að meira eða minna leyti eftir því sem efni og aðrar ástæður standa til. Sóknin fram á við, sóknin til betri lífskjara, fall- egri bæjar, meira menningarlífs vei’ður að halda áfram og verði forsjónin svo hliðholl oss, sem liún hefir verið er víst að margir glæsi- legir áfangar munu nást á þessu ári og með þá von efst í huga er borin fram ósk um gleðilegt og gott nýbyrjað ár. — Arnar Sigurmundsson, Jón B. Pálsson, Gunnlaugur Axelsson, Arnar Sigurmundsson, Júlíus Magnússon, Kristmann Karlsson, Kjartan Úlfarsson, Guðni Grímsson, Sigurgeir Sigurjónsson, Garðar Arason, Skemmti- og fcrðancfnd: Haraldur Gíslason, Árni B. Johnsen, Steingrímur Arnar, Birgir Jóhannsson, Sigfús J. Johnsen, Ellert Karlsson, Adolf Bjarnason, Erna Jónsdóttir, Sigurður Njálsson, Gísli Lárusson, Bragi Björnsson, Kristmann Karlsson, Varamenn: Ragnheiður Björgvinsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Sigurður Jónsson, Sigurður Karlsson, Eyjólfur Martinsson, Sævar Tryggvason, Friðrik Ásmundsson, Arnar Sigurðsson, Sp jaldskrárritari: Jóhann Guðmundsson, Helgi Bernódusson. Leifur Ársælsson, Hússtjórn: Kjördæmisráö: AÖalinenn: Aöalmenn. Guðmundur Karlsson, Guðmundur Karlsson, Steinar Jóhannsson, Arnar Sigurðsson, Kjartan Úlfarsson, Bragi Björnsson, Garðar Arason, Varamenn: Eyjólfur Martinsson, Birgir Jóhannsson, Heiðmundur Sigurmundsson, Sigurður Karlsson, Varamenn: Endurskoðendur: Sigfús J. Johnsen, Atli Aðalsteinsson, Haraldur Gíslason, Sveinbjörn Hjálmarsson. Hús til sölu: Húseign Iðnoðarmannafélags Vestmanna- eyja, „Breiðablik", er til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Tilboðum sé skilað til formanns hússtjórn- ar, Valtýs Snæbjörnssonar, fyrir 1. febrúar 1966. Réttur óskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum STJÓRNIN. Verkafólk Okkur vantar bæöi konur og karla i frystihúsið í vctur. Taliö við verkstjórana í síma 2254. Vinnslustöðin h. f. Sími 2254. I

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.