Fylkir


Fylkir - 07.01.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 07.01.1966, Blaðsíða 3
FYLKI R 3. • 0 og aðrír eigendur nýrra bifreiða. Á síðastliðnu ári bættust við hjá okkur í Vestmanna- eyjum yfir 30 nýár bifreiðatryggingar, auk allra annarra trygginga. BETRI MEÐMÆLI EN OFANRITUÐ ÓÞÖRF. Látið því okkur um að tryggja fyrir yður. Vátryggingafélagið h. f. Umboðsmaður Richard Foxastíg 14. Vestmannaeyjum: Þorgeirsson - Sími1605 Tilkynning. FRÁ SKATTSTOFUNNl Allir þcir, scm fengið hafa hluta af launum sínum greiddan með sparimerkjum, verða að sýna sparimerkjabækur sínar á Skattstof- unni í síðasta lagi 20. janúar n.k. Frá og með 10. janúar verður Skattstofan opin daglega til kl. 19 (kl. 7) vegna af- greiðslu sparimerkjabóka. SKATTSTJÓRI Kaupmenn kaupfélög Enn sem fyrr höfum við til sölu úrvals ilm- vötn og kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U.S.A., Tékkósló- vakíu, Rússlandi, Danmörku, Austur-Þýzka- landi, Monaco og Sviss. Ennfremur eru ávallt íyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, hárvötnum og and- litsvötnum. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Ollum veitt ián Fréitaíilk. írá Húsnæðismálastjórn Um miðjan desember - mánuð lauk Húsnæðismálastjórn lánveit- ingum sínum á þessu ári. Höfðu þá lán verið veitt samtals að upp- hæð kr. 283.415,000 til 2555' um- sækjanda, auk lána til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, er námu kr. 20,120,000. Hafa því lánveit- ingar á árinu numið samtals kr. 303.535.000. Aldrei hefur stofnun- in lánað jafnmikið fjármagn til í- búðabygginga enda tókst nú fyrsta sinni í sögu hennar að veita öllum þeim lán, er áttu fyrirliggjandi fullgildar umsóknir. Fyrri lánveitingin á þessu ári fór fram í júní og júlí og voru þá vcitt lán samtals að upphæð kr. 74.758.000. Síðari lánveiting ársins fór fram í október-desember og nam hún samtals kr. 208.657.000. í lánveitingum þessum tókst, eins og áður segir að fullnægja með öllu eftirspurn þeirri eftir lánsfé til íbúðabygginga, er lög heimila. Eldri hámarkslán, þ.e. 100, 150, og 200 þús. króna lán, voru veitt lán- takendum í einu' lagi en núgildandi hámarkslán, þ.e. 280 þús. krónur verður veitt í tveim hlutum lögum samkvæmt. Var fyrri hluti þess, 140 þús. krónur greiddur nú en sækja ber um síðari hluta þess fyr- ir 1. marz n.k. Fer sú veiting vænt anlega fram í maí-júní n.k. — Auk veitingar hinna almennu lána annast Húsnæðismálastjórn einn- ig veitingu lána til sveitarfélaga, til útrýmingar heilsuspillandi hús- næðis. Á árinu var lánað til þess kr. 20,120.000. Á árinu 1965 tók ný útlánareglu gerð gildi. Eru meginatriði hennar m.a. þau að nú skulu menn sækja um lán til stofnunarinnar áður en þeir hefja byggingu eða gera kaup á nýjum íbúðum; þá eru þar enn- fremur ákvæði um það, að hér eft- ir á 1—2 manna fjölskylda rétt á láni til byggingar íbúðar, sem er allt að 70 ferm., 3—5 manna fjölsk. rétt á láni til byggingar íbúðar, sem er allt að 120 ferríi., 6—8 manna fjölskyla rétt á láni til bygg ingar íbúðar, sem er allt að 135 ferm. Ekki má veita lán til bygg- ingar stærri íbúða en 150 ferm. — Allt er þetta þó jafnframt háð öðr- um atriðum útlánareglugerðarinn- ar og eru væntanlegir umsækjend- ur því beðnir að kynna sér hana rækilega. GJAFIR 0G ÁHEIT Á LANDAKIRKJU Lilja Guðnadóttir, áheit kr. 200,00; Ónefndur, áheit kr. 1000,00; Mæðg- ur áheit kr. 200,00; G.S. áheit kr. 200,00; L.Á. áheit kr. 50,00; Svein- björn Hjálmarsson áheit kr. 100,00; M. og I. áheit kr. 100,00; N.N. áheit kr. 100,00; N.N áheit kr. 500,00; N.N. áheit kr. 200,00; íþróttafélagið Týr, áheit kr. 3000,00; S.B. áheit kr. 500,00; B.Þ. áheit kr.2000,00; M.M. áheit kr. 100,00; P.Á. áheit kr. 100,00; N.N áheit kr. 5000,00; Svein- björn Hjálmarsson, áheit kr. 100,00 P. Pálsdóttir, áheit kr. 2000,00; N. N. áheit kr. 50,00; G.Þ. áheit kr. 100,00; Á.G. áheit kr. 200,00; G.S. gamalt áheit afhent séra Jóh. S. Hlíðar kr. 2600,00; Ónefndur, áheit kr. 200,00; J. og G. áheit kr. 500,00; N. N. áheit kr. 100,00; G.O.P. áheit kr. 200,00; G. G. áheit kr. 100,00; G. E. og S. Ó. áheit, kr. 1000,00; N.N. áheit kr. 100,00; X áheit kr. 100,00 J. S. áheit kr. 1000,00; J. S. áheit kr. 200,00; G.S. 204, áheit kr.. 2500,00; ,J.Þ. áheit kr. 200,00; N.N. áheit kr. 300,00; G.H. áheit kr. 200; B.G. áheit kr. 100,00; N.N. áheit kr. 200.00; J.M. áheit kr. 100,00; I.H. áheit kr. 100,00; Birna Baldursdótt- ir, áheit kr. 500,00; Þ. H. áheit kr. 200,00; G.J. Gamalt áheit kr. 500,00; V. K. G. J. áheit kr. 5000,00. M.b. Guðbjörg VE. 271, áheit kr. 1500,00; 2 útgerðarmenn, áheit kr. 2000,00; H. áheit afhent af séra Jóhanni S. Hlíðar kr. 5000,00; B.G. áheit afhent af sama kr. 100,00; N. N., áheit afhent af sama kr. 600,00. Móttekið með þakklæti og ósk um gleðilegt og farsælt komandi ár. Fjárhaldsm. Landakirkju. Bifreið til sölu. Til söJu er bifreiðin V 212, sem er af gerðinni P 70, árgerð 1957. Bifreiðinni fylgir mikið af vara- hlutum, svo sem í gír og kúplingu. Nánari upplýsingar veittar í sima 1439. Nýlegur kontrabassi til sölu, poki fylgir. Ennfremur mirra bogi, og kennslubók. Upplýsingar (á kvöldin) gefur ÞRÁINN ALFREÐSSON Viðey

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.