Fylkir


Fylkir - 07.01.1966, Page 3

Fylkir - 07.01.1966, Page 3
FYLKIR t og aðrir eigendur nýrra bifreiða. Á síðastliðnu ári bættust við hjá okkur í Vestmanna- eyjum yfir 30 nýar bifreiðatryggingar, auk allra annarra trygginga. BETRfi MEÐMÆLS EN OFANRITUÐ ÓÞÖRF. Látið því okkur um að tryggja fyrir yður. Válryggingafélagið h. f. Umboðsmaður í Vestmannaeyjum: Richard Þorgeirsson Faxastíg 14. — Sími 1605 Tilkynning. \ _ FRÁ SKATTSTOFUNNI Allir þeir, scm fengið liafa liiuta af launum sínum greiddan með sparimerkjum, verða að sýna sparimerkjabækur sínar á Skattstof- unni í síðasta lagi 20. janúar n.k. Frá og með 10. janúar verður Skattstofan opin daglega til kl. 19 (kl. 7) vegna af- greiðslu sparimerkjabóka. SKATTSTJÓRI Kaupmenn, kaupfélög Enn sem fyrr höfum við til sölu úrvals ilm- vötn og köinarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U.S.A., Tékkósló- vakíu, Rússlandi, Danmörku, Austur-Þýzka- landi, Monaco og Sviss. Ennfremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rgkspíritus, hárvötnum og and- litsvötnum. AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Ollum veitt lán Fréttatilk. írá Húsnæðismálastjórn Um miðjan desember - mánuð lauk Húsnæðismálastjórn lánveit- ingum sínum á þessu ári. Höfðu þá lán verið veitt samtals að upp- hæð kr. 283.415,000 til 2555' um- sækjanda, auk lána til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, er námu kr. 20,120,000. Hafa því lánveit- ingar á árinu numið samtals kr. 303.535.000. Aldrei hefur stofnun- in lánað jafnmikið fjármagn til í- búðabygginga enda tókst nú fyrsta sinni í sögu hennar að veita öllum þeim lán, er áttu fyrirliggjandi fullgildar umsóknir. Fyrri lánveitingin á þessu ári fór fram í júní og júlí og voru þá vcitt lán samtals að upphæð kr. 74.758.000. Síðari lánveiting ársins fór fram í október-desember og nam hún samtals kr. 208.657.000. í lánveitingum þessum tókst, eins og áður segir að fullnægja með öllu eftirspurn þeirri eftir lánsfé til íbúðabygginga, er lög heimila. Eldri hámarkslán, þ.e. 100, 150, og 200 þús. króna lán, voru veitt lán- takendum í einu' lagi en núgildandi hámarkslán, þ.e. 280 þús. krónur verður veitt í tveim hlutum lögum samkvæmt. Var fyrri hluti þess, GJAFIR 0G ÁHEIT Lilja Guðnadóttir, áheit kr. 200,00; Ónefndur, áheit kr. 1000,00; Mæðg- ur óheit kr. 200,00; G.S. áheit kr. 200,00; L.Á. áheit kr. 50,00; Svein- björn Hjálmarsson áheit kr. 100,00; M. og I. áheit kr. 100,00; N.N. áheit kr. 100,00; N.N áheit kr. 500,00; N. N. áheit kr. 200,00; íþróttafélagið Týr, áheit kr. 3000,00; S.B. áheit kr. 500,00; B.Þ. áheit kr.2000,00; M.M. áheit kr. 100,00; P.Á. áheit kr. 100,00; N.N áheit kr. 5000,00; Svein- björn Hjálmarsson, áheit kr. 100,00 P. Pálsdóttir, áheit kr. 2000,00; N. N. áheit kr. 50,00; G.Þ. áheit kr. 100,00; Á.G. óheit kr. 200,00; G.S. gamalt áheit afhent séra Jóh. S. Hlíðar kr. 2600,00; Ónefndur, áheit kr. 200,00; J. og G. áheit kr. 500,00; N. N. áheit kr. 100,00; G.O.P. áheit kr. 200,00; G. G. áheit kr. 100,00; G. E. og S. Ó. áheit, kr. 1000,00; N.N. áheit kr. 100,00; X áheit kr. 100,00 J. S. áheit kr. 1000,00; J. S. áheit kr. 200,00; G.S. 204, áheit kr. 2500,00; ,J.Þ. áheit kr. 200,00; N.N. óheit kr. 300,00; G.H. áheit kr. 200; B.G. áheit kr. 100,00; N.N. áheit kr. 200.00; J.M. áheit kr. 100,00; I.FI. áheit kr. 100,00; Birna Baldursdótt- 140 þús. krónur greiddur nú en sækja ber um síðari hluta þess fyr- ir 1. marz n.k. Fer sú veiting vænt anlega fram í maí-júní n.k. — Auk veitingar hinna almennu lána annast Húsnæðismálastjórn einn- ig veitingu lána til sveitarfélaga, til útrýmingar heilsuspillandi hús- næðis. Á árinu var lánað til þess kr. 20,120.000. Á árinu 1965 tók ný útlánareglu gerð gildi. Eru meginatriði hennar m.a. þau að nú skulu menn sækja um lán til stofnunarinnar áður en þeir hefja byggingu eða gera kaup á nýjum íbúðum; þá eru þar enn- fremur ákvæði um það, að hér eft- ir á 1—2 manna fjölskylda rétt á láni til byggingar íbúðar, sem er allt að 70 ferm., 3—5 manna fjölsk. rétt á láni til byggingar íbúðar, sem er allt að 120 ferm., 6—8 manna fjölskyla rétt á láni til bygg ingar íbúðar, sem er allt að 135 ferm. Ekki má veita lán til bygg- ingar stærri íbúða en 150 ferm. — Allt er þetta þó jafnframt háð öðr- um atriðum útlánareglugerðarinn- ar og eru væntanlegir umsækjend- ur því beðnir að kynna sér hana rækilega. Á LANDAKIRKJU ir, óheit kr. 500,00; Þ. H. áheit kr. 200,00; G.J. Gamalt áheit kr. 500,00; V. K. G. J. áheit kr. 5000,00. M. b. Guðbjörg VE. 271, áheit kr. 1500,00; 2 útgerðarmenn, áheit kr. 2000,00; H. áheit afhent af séra Jóhanni S. Hlíðar kr. 5000,00; B.G. áheit afhent af sama kr. 100,00; N. N. , áheit afhent af sama kr. 600,00. Móttekið með þakklæti og ósk um gleðilegt og farsælt komandi ár. Fjárlialdsm. Landakirkju. Bifreið fil sölu. Til sölu er bifreiöin V 212, sem er af gerðinni P 70, árgerð 1957. Bifreiðinni fylgir mikið af vara- hlutum, svo sem í gír og kúplingu. Nánari upplýsingar veittar í síma 1439. Nýlegur kontrabassi til sölu, poki fylgir. Ennfremur mirra bogi, og kennslubók. Upplýsingar (á kvöldin) gefur ÞRÁINN ALFREÐSSON Viðey

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.