Fylkir


Fylkir - 14.01.1966, Blaðsíða 1

Fylkir - 14.01.1966, Blaðsíða 1
18. árgangur. Vestmanacyjuni, 14. janúar 1966 MólgogB jjOhtrnm, wLjtík m rmirn mtm 2. tölublað. Fjdrhapsdffitlun bsjarsjóðs drið 1966 Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1966 var aígreidd í bæjar- ráði s.l. mánudag og kemur til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fundi hennar í dag ásamt fjárhagsáætlun hafnarsjóðs og rafveitu. Niðurstöðutölur áætlunaiánnar eru að þessu sinni rúmlega kr. 45 milljónir. Útsvör eru áætluð kr. 29 milljónir og 390 þúsund krónur og að- stöðugjöld kr. 9 milljónir og 500 þúsund. Föst rekstrarútgjöld bæjarsjóðs nema orðið um 24 milljónum króna. Er hér að langmestu leiti um að ræða útgjöld, sem bæjarsjóð- ur lögum samkvæmt er skuldbundinn að greiða, svo sem til trygg- ingarmála, hluta af sjúkrakostnaði, útgjöld skóla, heilbrigðismála, lög- reglumála o. fl. Til verulegra framkvæmda er að þessu sinni áætlaðar 21 milljón króna og er það 6 milljón króna hærri upphæð en síðast- liðið ár. Af þessari upphæð eru kr. 5 milljónir til vatnveitufram- kvæmda, sem ætlast er til að unnið verði fyrir við innanbæjarkerfið. Útsvör hækka um 29% miðað við fyrra ár. Heildartekjur mun hafa orðið all verulega meiri árið 1965 en þær urðu árið 1964 svo full ástæða er til að ætla að útsvör verði lægri í Vestmannaeyjum einnig á þessu ári en í öðrum sambærilegum kaupstöðum og er það vel ef svo tekst til nú eins og undanfarin ár þrátt fyrir að framkvæmdir hafa verið sízt minni hér en annarsstaðar. Fer áætlunin í heild hér á eftir: TEKJUR: 1. Þátttaka í stjórn kaupstaðrains: a. Hafnarsjóður ..................................................... kr. 200.000,00 b. Rafveita ......................................................... — 75.000,00,00 ----------------------------------— kr. 275.000,00 2. Fasteignagjöld ....................................................... — 1.000.000,00 3. Lóðarleigur .......................................................... — 200.000,00 4. Tekjur af bæjarstofnunum ............................................. — 300.000,00 5. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga ......................................... — 4.200.000,00 6. Aðstöðugjöld ......................................................... — 9.500.000,00 7 Niðurjöfnun útsvara ................................................... — 29.390.000,00 8. Ýmsar tekjur ......................................................... — 600,000,00 kr. 45.465.000,00 GJÖLD: 1. Stjórn kaupstaðarins: a. Laun .................................................. kr. 1.500.000,00 b. Húsaleiga, ljós og hiti ....................................... — 300.000,00 e. Annar skrifstofukostnaður ....................................... — (200.000,00 d. Þóknun bæjarráðs og bæjarstjórnar ............................... _ 125.000,00 e. Ýmis kostnaður ................................................. — 150.000,00 2. Tryggingarmál: a. Til Almannatrygginga ..................................... _ 3.200.000,00 b. Til Sjúkrasamlags ........................................ — 1.400.000,00 c. Til Atvinnuleysistryggingasjóðs .......................... _ 750.000,00 d. Til Eftirlaunatryggingasjóðs ............................. _ 250.000,00 i 3. Sjúkrakostnaður og framfærsla: a. Laun framfærslufulltrúa ..................................... — 75.000.00 b. Laun framfærslunefndar .................................... — 30.000,00 c. Til ráðstöfunar fyrir barnaverndarnefnd ................... — 15.000,00 d. Sjúkra og framfærslustyrkur ................................. — 1.500.000,00 kr. 2.275.000,00 _ 5.600.000,00 _ 1.620.000,00 4. Mcnningarmál: a. Til barnaskóla .............................................. — 2.115.000,00 frádregst ríkisframlag ...................................... — 750.000,00 1.365.000,00

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.