Fylkir


Fylkir - 18.02.1966, Síða 5

Fylkir - 18.02.1966, Síða 5
FYLKI R 5. VABI Nýjung, minni Scania-Vabis. Scania-Vabis 36 er nýjung meðal diesel-vörubifreiða í 6—7 tonna stærðarflokki. Scania-Vabis 36 er vörubifreið, sem hentar fyrir vörubifreiðaristjóra, iðnfyrirtæki, verktaka, verzlanir og bæjarfélög. Scania-Vabis 36 fæst með 130 DIN hestafla diesel-vél (Ath. 130 DIN hestöfl sam- svara 145 SAE hestöflum). Scania-Vabis 36 hefur fullkominn útbúnað: Tvöfaldar þrýstiloftsbremsur, tvöfalt drif, vökvastýri, þrýstiloftsstýrðan mismunadrifsás, smurolíuskilvindu á vél og 24 volta rafkerfi,. Scania-Vabis 36 er fullkomnasta 6—7 tonna vörubifreiðin, sem völ er á í dag. SCANIA SPARAR ALLT NEMA AFLIÐ! Hálfframbyggð Vörubifreið. Aðolumboð: í S A R N H . F Klapparstíg 27, Reykjavík. - Sími: 20720. NÝ ÍSLENZK... Framhald af 1. síðu. Hér á eftir er lýsing á vélinni. Flokkunarvél þessi er ákaflega einföld í sniðum. Vélin þarf 1,5 fermetra gólfrúm og öll vinnsla er hljóðlaus. Daglegt viðhald við vél- ina er fremur lítið, eru aðeins 8 smurstaðir á henni. Þá eru rafmót- orar og rofar sérstaklega vatnsvarð ir. Grind vélarinnar er úr galvani- seruðum „prófílum", klædd ryðfrí- um stálplötum. Vélin verður fram- leidd með skúffubandi, sem 2 stúlk- ur komast að, til þess að mata vél- ina. Að sögn Árna Ólafssonar, for- ráðamanns íslenzkra sjávarafurða, en það fyrirtæki hefur söluumboð- ið, eru afköst vélarinnar um 160— 180 stk. á mín. Árni sagði ennfrem- ur, að mjög auðvelt væri að stilla milli hvaða stærðarflokka sem væri, áður hefði þetta verið unnið þannig, að hver humarhali hefði verið settur á vigt og flokkaður þannig, samkvæmt því mætti því sjá á þessu, hvað afköstin ykjust stórlega með tilkomu þesarar flokk unarvélar, auk þess sem nákvæmni og öryggi, hvað snertir stærðar- flokkunina væri miklu meiri. Humarinn, sem við íslandsstrend- ur veiðist, nefnist leturhumar og er hann einungis veiddur við suður- JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Bóru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847. Húsbyggjendur, athugið! Sænsku körfurnar vinsælu í fataskápa, komnar aftur. Einnig tvær stærðir af plastskúffum. Viðarþilplötur í ask og eik. — Stærðir 1,22 x 2,75 m. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Vestmannabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. strönd íslands, við Færeyjar og Danmörku. Reynt verður annað- hvort að framleiða vélarnar fyrir þessa aðila eða selja einkaleyfið. Það miklar pantanir hafa borizt, að ekki verður unnt að afgreiða þær allar fyrir næstkomandi hum- arvertíð. Sighvatur Bjarnason, forstjóri Vinnslustöðvarinnar h. f. í Vest- mannaeyjum hefur átt veg og vanda af því að hugmyndin væri framkvæmd og stutt hana fjárhags- lega. Fylkir óskar Sigmund til ham- ingju með þetta verk . Gólfflísar, 104 kr. fermetirinn. TRÉVERK S. F. Sími 2228. VERZLUNAR- 0G SKRIFSTOFUFðLK 7 Verzlunarmannafélag Vestmannaeyja lieldur áriðandi félagsfund í Akóges-húsinu þriðjudaginn 22. febrúar n. k. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Skýrt frá viðræðum um kjaramálin. 2. Óskað heimildar til handa stjórn og fulltrúaráði til verkfallsboðunar. Stjórn Verzlunarmannafélags Vesfmannaeyja. TAPAZT hefur hjólkoppur (Ford). — Skilist gegn fundarlaunum til Svavars Þórðarsonar. — Símar 2053 og 1914. í

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.