Fylkir


Fylkir - 18.03.1966, Page 1

Fylkir - 18.03.1966, Page 1
taka tillit til þeirra skipa, sem á tímabilinu hafa verið felld niður af skipaskrá. / Hér fer á eftir tafla, er sýnir tölu rúmlestafjölda þeirra skipa, sem bættust í flotann á þessu tímabili. 1963 1964 1958 — 1964 tala — rúml tala — rúml. tala — rúml. Aldrei hefur verið meiri fram- leiðsluaukning í sjávarútveginum en hin síðustu ár. Mikil fiskigengd hef ur verið og metár í aflabrögðum. Slík hagsæld í undirstöðuatvinnu- vegi þjóðarinnar markar að sjálf- sögðu spor sín i þjóðarbúskapnum í heild. Hin miklu aflabrögð hafa eflt hagsæld og velmegun þjóðar- innar. Þessar slaðreyndir bögglast nokk- uð fyrir brjósti stjórnarandstöðunn- ar. Er það út af fyrir sig all und- arlegt. En verður ef til vill skilið, þegar haft er í huga, að stjórnar- andstaðan spáði hruni og atvinnu- leysi, þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum árið 1959. Sjálfsagt þykir stjórnarandstöðunni spádóm- arnir lítt hafa rætzt. Menn eru stúrnir í skapi. Til að hressa upp á sálarástandið, benda þeir í tíma og ótíma á, að fiskgengdin sé ekki Viðreisnarstjórninni að þakka. Þetta hefði einhverjum þótt óþarft' að taka fram. Víst getur ríkisstjórn verið góð, þó að hún stjórni ekki fiskigöngunum. 1958 Annað mál er það, að ekki er nægilegt, að fiskurinn gangi á mið- in. Aflabrögðin fara líka eftir því, hver viðbúnaður er til veiðanna. Það fer ekki lítið eftir fiskiflota landsmanna og veiðitækni, hver afl inn verður. Þetta hefur ekki sízt komið í Ijós á undanförnum árum. Hinar stórkostlegu framfarir á skipafiota og veiðitækni lands- manna hafa orðið á þessu títímabili. Fiskiskipafloti landsmanna hefur stækkað meira en nokkru sinni fyrr. Hin mikla fjárfesting í fiski- skipaflotanum ber vott um þá trú og bjartsýni á framtíð sjávarútvegs ins, sem aldrei hefur verið meiri. en í tíð núverandi stjórnar. Það er þetta, sem má þakka stjórnarstefn- unni. Á undanförnum árum hefur ekki einungis verið mikil aukning á fiskiskipaflotanum, heldur og flutn- ingaskipaflotanum. Hér fer á eftir tafla, er sýnir stærð skipaflota þjóð arinnar í árslok 1958 og árslok 1964 og aukningu þá, sem orðið hefur á þessu tímabili: Farþega- og ílutningaskip 6 7199 3 4739 19 21739 Togarar 6 5472 Fiskiskip . 51 6048 49 8525 281 27938 Önnur skip 2 54 0 0 8 2792 59 13301 52 13264 314 57941 Tilboð í vatnsleiðslu frá landi 1964 Aukning Á bæjarráðsfundi er haldinn var s. 1. miðvikudag mættu tveir full- trúar frá firmanu Nordisk Kapel- og traadfabrik A/S, Köbenhafn. — Firma þetta er meðal stærstu fyr- irtækja í Evrópu í sinni grein, og framleiðir einkum allskonar síma- og rafmagnskapla. Meðal annars framleiddi og lagði þetta fyrirtæki rafmagnskapalinn, er liggur hér á miili lands og Eyja. Hefur fyrir- tækið mikla reynslu og getu á þessu sviði. Fulltrúar þessara fyrirtækja komu hingað til, skrafs og ráða- gerða í sambandi við væntanlega lögn á vatnsleiðslum á milli lands og Eyja. Svo sem kunnugt er komu mörg tilboð í vatnsleiðslurörin, er brúttó brúttó brúttó leggja á, á hafsbotninn. Þar á með- taia rúrnl. lala rúml. lala rúmlestir % al kom tilboð frá amerísku fyrir- tæki og var það með rör eða pípur er voru að allra dómi er sáu, mjög Farþegar- og flutningaskip 27 39333 37 50157 10 10764 27,3 ákjósanleg. Einkum var það talið Tcgarar 44 29024 39 27395 — 5 — 1629 — 5,6 til bóta, að rör þessi eða kapal átti að leggja eins og símakapal eða raf- Fiskiskip yfir 100 rúmlestir 49 7561 165 29194 116 21663 286,1 streng, og gert var ráð fyrir að um Þiljuð fiskiskip einfalda lögn væri að ræða. Þá er undir 100 rúml. 614 21213 648 21670 34 457 2,1 talið, að kapall sem þessi grafist Önnur skip . 14 16165 27 18697 13 2532 15,6 frekar í sand og sé á þann hátt bet- ur varinn fyrir ýmsu því hnjaski, 748 113356 916 147113 168 33757 29,8 er á honum kann að mæða. — Sá var þó gallinn á, að rörin Af þessari töflu sést, hve gííurleg Ekki cr öll sagan sögð með því voru svo dýr, að nær ókleyft aukning hefur orðið á skipaflola að gera samanburð á skipaflotanum var að ganga að. Nú hefur þetta iandsmanna síðan 1958. Mest er 1958 og 1964, eins og gert hefur ver danska fyrirtæki tekið að sér að aukningin á fiskiskipum yfir 100 rúmlestir eða 286,1%. Hér er raun ar um byltingu að ræða, svo stórstíg ar hafa framfarirnar orðið. ið hér að framan, Taia og rúmlesta fjöldi nýrra skipa er raunverulega þó hærri en fram kemur í töflu þessari, því að í henni er búið að gera tilboð í rör svipuð þeim amer- ísku fyrir langtum minna verð. Á þessu stigi máls er ekki hægt að fullyrða, hvernig til tekst, en ekki er því að leyna að miiklar vonir eru bundnar við væntanlegt tilboð þessa danska fyrirtækis. Bæjarráð sam- þykkti fyrir sitt leyti að óska eft- ir tilboði frá firma því, er hér um ræðir. — Kaupstaðurinn SOára Vestmannaeyjar fengu kaupstað- arréttindi 1918, og verður því kaup- staðurinn 50 ára að tveimur árum liðnum eða 1968. Þetta eru merk tímamót í sögu kaupstaðarins, sem sjálfsagt er að minnast á viðeig- andi hátt, og með tilhlýðilegri reisn. Þessara tímamóta má að sjálfsögðu minnast á margvíslegan hátt og verður auðvitað gert. En þessara tímamóta verður vart minnst á við- eigandi hátt nema með nokkrum undirbúningi ef vel á að fara. Þarf því að fara að huga að þessu af hálfu bæjarstjórnar og kjósa nefnd manna, er hafi forgöngu um það, er gera þarf og gera á. Tvö ár er ekki langur tími til undirbúnings svo merkra timamóta sem þessara. Viðeigandi væri, að saga kaup- staðarins yrði skráð og gefin út. Æskilegt væri að vel yrði til þessa rits vandað og tekið þar á helztu þáttum í sögu kaupstaðarins, þróun hans og byggingu, sögu atvinnulífs, mannlífs og fleira í þeim anda.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.