Fylkir


Fylkir - 18.03.1966, Síða 2

Fylkir - 18.03.1966, Síða 2
2. F Y L K I R Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Björn Guðmundsson, Sími 1394 — Pósthólf llö Auglýsingar: Gisli Valtýsson, Sími 1705. Prcntsmiðjan Eyrún h. f. Verkefni Þótt margt og mikið hafi verið unnið hér á undanförnum árum að ýmsum framkvæmdum á vegum bæjarsjóðs og stofnana hans, — eru samt mörg verkefni, sem bíða. Má þetta teljast eðlilegt. Bær, sem er í hraðri uppbyggingu á tímum breytinga í lífsvenjum og fram- leiðsluháttum þarfnast sí og æ ein- hvers á sviði atvinnumála eða þjón ustu. Það, sem þótti gott fyrir fáum árum, ef til vill aðeins 5 árum, og allir sættu sig við þá, er í dag dæmt úr leik. Þannig er lífið á tímum framfara og lífsvenjubreytinga. Þetta leggur núverandi kynslóð á herðar það, að halda verður áfram uppbyggingunni, ljúka við það ,sem byrjað er á og taka til við nýtt. Við verðum á næstu fjórum árum að slefna að því að Jjúka við mal- bikun alira gatna í bænum, Jjúka við sjúkrahúsbygginguna, halda á- fram hafnargerðinni svo nokkurs sé gelið. Þá verðum við að hefjast handa um byggingu íþróttamann- virkja, koma samgöngum í betra horf — jafnvel fá nýtt og betra skip í stað Herjólfs, byggja safna- hús, tómstundaheimili, sjómanna- stofu. Til þess að þetta nái fram að ganga verða allir að vera samtaka. Úrtölur og vangaveltur einhverra manna, sem í dag telja það tii ein- hverra óskapa að ráðizt var í að byggja sjúkrahús, í stað gamla sjúkrahússins sem orðið' er 40 ára gamalt og af eðlilegum ástæðum er orðið á eftir tímanum á flestum sviðum — megum við ekki hlusta á. Úrtölumennirnir mega fjasa og bollaleggja — þeir um það — en við megum ekki láta mas þeirra hafa áhrif á okkur og tefja sóknina fram á við. Verði atvinna svipuð og að undan förnu, sjórinn gjöfull, ætti að vera liægt að hrinda miklu í fram- lcvæmd með sameiginlegu átaki og góðum vilja. Bæjarfélagið er fjár- hagslega mjög sterkt og er slíkt ó- metanlegt þegar átaka ei' þörf. Gömlu daniarnir í ALÞÝÐUHÚSINU laugardag kl. 10 — 2. Miða og borðapantanir í síma 1537 milli kl. 5 og 6 á laugardag. „ELDAR'* LEIKA! T Ý R SSSSSSSSESESSSSS Fermingakjólaefni i miklu úrvali. verz lunin S4k,¥lHCi(]t Miðstræti 11. — Simi 1134. I Auglýsing frá Búnaðarfélagi Vesfmannaeyja: Pantið útsæðiskartöflurnar fyrir 26. þ. m. i síma 1625. Búnaðarfélag Vesfmannaeyja Knaltspyrnuunnendur! Úrslitaleikurinn í Evrópubikarkeppninni 1965, verð- ur sýndur i Alþýðuliúsinu í kvöld (föstudag) kl. 20, í síðasla sinn. í. B. V. Breyling á lokunartíma sölubúða: l Það tilynnist liér með, aö framvcgis verður sölubúðum lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum. I Félag kaupsýslumanna, Kaupfélag Vcstmannacyja, Verzlunarmannafélag Vestmannaeyja. ÚTGERÐARMENN! Polypropylcnc — færa- og tcinatóg, — 10 og 16 millí- mctra, fyrirliggjandi. Mjög liagstætt verð! GUÐLAUGUR STEFÁNSSON UMBOÐS- & IIEIDVERZLUN Básaskcrsbryggju 1. — Sími 1139. 3SSBSBSSS5S filmur beztar. Fasfeignamarkað- urinn er i fullum gangi. Húseignin Vesturvegur 27, lítið einbýlishús á einni hæð. Laust 15. maí í vor. Margt fleira húseigna og íbúða á markaðnum. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofo: Drífando við Bóru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 1 1 _ 12 f. h. — Sími 1847. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Vestmannabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. Kanters lifstykkjavörur i mjög góðu úrvali. Markaðurinn Sími 1491 Amerísku úlpurnar komnar aftur. Sporttegundir 1295. Vinnutegundir 1065. Stungnar nylon-úlpur á 960. Karlmannastærðir. VERZLUN Björn Guðmundss. Sími 2273. Nýkomið: Fjölbreytt úrval af ioftljósum. Har. Eiríksson h.f. Sími 1966.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.