Fylkir


Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 3
F YLKI R FlutRingsajöld bifreiðo meo HerjélJÍ Á öðrum stað hér í blaðinu er birt form að undirskriítariista til forráðamanna Skipaútgerðar ríkis- ins, þar sem skorað er á ráðamenn fyrirtækisins að hlutast til um að flutningsgjöld undir bifreiðar til og frá Eyjum verði stórlega lækkuð írá því, sem nú er. Svo sem kunn- ugt er hafa flutningsgjöld undir bifreiðar með Herjólfi verið óhæfi- lega há, það há, að það hefur tor- veldað mörgum manninum að hafa þau not og ánægju af bifreið sinni er aðrir landsmenn hafa og búsett- ir eru úppi á „fastalandinu". Þar sem við hér í Eyjum greiðum sömu skatta af bifreiðum og aðrir lands- mcnn, en höfum hins vegar mjög takmarkað gagn af því vegakcrfi, er þessir skattar eru notaðir til, er í vissum skilningi sanngirniskrafa, að löggjafinn sjái til þess, að okk- ur sé gert kleift að nota það sem við greiðum svo mikið til. Áskorun sú, er fyrr er grcind og efni hennar á því fyllsta rétt á sér, og er þess vænst að sem allra flestir undir- skrifi hana, cf það mætti verða til þess að tekið væri tillit til sann- gjarnra óska — flutningsgjaldið af bifrciðum lækkað — og bifreiða- eigendur hér gætu liaft þau not af bifreiðum sínum, a. m. k. yfir blá- sumarmánuðina ,sem a'ðrir lands- menn hafa allt árið. — Til sölu! EINBYLISHÚS. Við Brimhólabraut er til sölu ein- býlishús, 4 herbergi, eldhús og bað á hæð. Geymslur og þvottahús í kjallara. — Þægilegt hús á góðum stað. HÚSEIGENDUR: Þeir, sem ætla að selja i vor, vin- samlegast hafið samband viS mig liið fyrsta. BRAGI BJORNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Vestmannabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. JÓN HJÁLTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Bóru götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 1] ._ 12 f. h. — Sími 1847. *fm*0m0mt*m Athugið: Nokkrar lopa- og garnpeysur á dömur og herra, til sölu. Prjóna eft- ir pöntun. — Upplýsingar í síma 1607. t0*k***4m0*m*0*>*mt*m Fyrirliggjandi: Húsquarna-eldavélar og eldavéla-sett. AEG-eldavélasett. Væntanlegar bráðlega: AEG sjálfvirkar þvottavélar. Har. Eiríksson h. f. »*»>. W>W^*i»Urf ii, Terylin-frakkar nýkomnir. Einnig dragtir og kjólar. Miðstræti 5A (Hóli). mf*m'*00**mt'km*mV**mf*i0m**&0*im0' Þaðlíður að páskum. Við liöi'um allskonar hcrrafatnað i úrvali: Fot, Frakkar, Stakar buxur, Peysur, Skyrtur, Nærföt. v Eina herraverzlunin í bænum. Alföt h. f. Sími 1816. SKELDÝRAFÁNA ÍSLANDS I. Bókin um islenzku skeljarnar, eftir Ingimar Óskarsson, segir frá öllum íslcnzkum skeljategundum. 108 | myndir. NÝJA FRÍMERKJA- ALBÚMIÐ fyrir öll frímerki islenzka Iýðveld- isins, kostar aðeins kr. 135,00. Bókaverzlun í Þorst. Johnson Vestur-þýzkar derhúfur. VERZLUN BJÖRN GUÐMUNDSS. Kjörshrdrstofn. Kjörskrárstofn til bæjarstjórna- kosninga, 22. maí 1966, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unum á venjulegum afgreiðslutíma frá 22. marz til 29. apríl. Kærufrestur er til 2. maí. Kærur út af kjörskrárstofninum skulu hafa borizt til bæjarstjóra fyrir þann tíma. BÆJARSTJÓRI. Þjóðardrykkur fslendinga, bragðmikill bragðgóður Fra Kaffibrennslu 0. Johnson & Kaaber h.f. '^'^»^'^-»^»^^^»^»^^-»'»^^^'^^*^^^'^^'**»#i^#'^N<1«»^^#-,»#m N^«^MP^N 4 Þakka innilega auðsýnda vinsemd og hlýhug á áttræðisaf- mæli mínu, líinn 9. marz s. 1. Jónas Guðmundsson Grundarbrekku.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.