Fylkir


Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 3
FYLKIR 3. fliitÉgpld bifreiðd með Herjólfi Á öðrum staö hér í blaðinu er birt form að undirskriftaÉlista til forráðamanna Skipaútgerðar ríkis- ins, þar sem skorað er á ráðamenn fyrirtækisins að hlutast tii um að flutningsgjöld undir bifreiðar til og frá Eyjum verði stórlega lækkuð író því, sem nú er. Svo sem kunn- ugt er hafa flutningsgjöld undir bifreiðar með Herjólfi verið óhæfi- lega há, það há, að það hefur tor- veldað mörgum manninum að hafa þau not og ónægju af bifreið sinni er aðrir landsmenn hafa og búsett- ir eru uppi á „fastalandinu". Þar sem við hér í Eyjum greiðum sömu skatta af bifreiðum og aðrir lands- mcnn, en höfum hins vegar mjög takmarkað gagn af því vegakerfi, cr þessir skattar eru notaðir til, er í vissum skilningi sanngirniski'afa, að löggjafinn sjái til þess, að okk- ur sé gert kleift að nota það sem við greiðum svo mikið til. Áskorun sú, er fyrr er grcind og efni liennar á því fyllsta rétt á sér, og er þess vænst að sem allra flestir undir- skrifi hana, ef það mætti verða til þess að tekið væri lillit til sann- gjarnra óska — flulningsgjaldið af bifreiðum lækkað — og bifreiða- eigendur hér gætu haft þau not af bifreiðum sínum, a. m. k. yfir blá- sumarmánuðina ,sem aðrir lands- menn hafa alll órið. — Til sölu! EINBÝLISHÚS. Við Brimhólabraut er til sölu ein- býlishús, 4 herbergi, eldhús og bað á hæð. Geymslur og þvottahús í kjallara. — Þægilcgt hús á góðum stað. "TF IIÚSEIGENDUK: Þeir, sem ætla að' sclja í vor, vin- samlegast hafið samband við mig liið fyrsta. HHAGl BJÖRNSSOK LÖGIRÆÐISKRIFSTOFA t cstniai.nabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Simi 1878. — Heima 2178. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda vi5 Bóru götu. Viðtalstimi: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 12 f. h — Sími 1847. Afhugið: Nokkrar lopa- og garnpeysur á dömur og herra, tii sölu. Prjóna eft- ir pöntun. — Upplýsingar í sima 1607. Fyrirliggjandi: Húsquarna-cldavclar og eldavéla-sctt. AEG-eldavélasett. Væntanlegar bráðlega: AEG sjálfvirkar þvottavélar. Har. Eiríksson h. f. Terylin-frakkar nýkomnir. Einnig dragtir og kjólar. Miðstræti 5A (Iióli). Þaðlíður að páskum. Við höfum allskonar hcrrafatnað í úrvali: Föt, Frakkar, Stakar buxur, Peysur, Skyrtur, Nærföt. Eina herraverzlunin í bænum. Alföt h. f. Sími 1816. skeldýrafán/T^^^ ÍSLANDS I. Bókin um íslcnzku skcljarnar, cftir Ingimar Óskarsson, segir frá öllutn íslcnzkum skeljategundum. 108 myndir. NÝJA FRÍMERKJA- ÁLBÚMIÐ fyrir öll frímerki íslcnzka Iýðveid- isins, kostar aðeins kr. 135,00. Bókaverzlun Þorsf. Johnson Vestur-þvzkar derhúfur. VERZLUN BJÖRN GUÐMUNDSS. Kjörskrárstofn til bæjarstjórna- kosninga, 22. maí 1966, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unum á venjulegum afgreiðslutíma frá 22. marz til 29. apríl. Kærufrestur er til 2. maí. Kærur út af kjörskrárstofninum skulu hafa borizt til bæjarstjóra fyrir þann tíma. BÆJARSTJORI. H BI ii) Þjóðardrykkur íslendinga, bragðmikill bragðgóður Frá Kaffibrennslu 0. Johnson & Kaaber h.f. Þakka innilega auðsýnda vinsemd og hlýhug á áttræðisaf- mæli mínu, hinn 9. marz s. 1. Jónas Guðmundsson Grundarbrekku.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.