Fylkir


Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 4

Fylkir - 25.03.1966, Blaðsíða 4
Neðan f rá sjó. Mólgogn Sjálfstæðis- flokksini Gæftir: Þær ætla seint að lagast gæftirnar. Eru menn alltaf að vona að með hækkandi sól fari að bregða til betri tíðar, en hver dagurinn af öðrum liður án þess að til betra veð urs dragi. Og norðangarrinn núna í vikunni jók ekki á bjartsýnína. — Aflinn: Nær enginn afli hefur komið á land þá daga, sem af er þessari viku. Algjör landlega var á þriðjudaginn, og fáir bátar á sjó á miðvikudaginn. í gær var almennt róið, en þegar þetta er skrifað var ekki vitað um aflabrögð. Þann 15. marz s. 1. voru komin á land 5505 tonn af fiski, en á sama tíma í fyrra var aflinn orðinn 12.235 tonn. Þessar tölur sýna bezt, hve útlitið er slæmt með vertíðina. Aflinn í ár er meira en helmingi minni en í fyrra. Aprílmánuður er að vísu eft- ir, og það er sá mánuður, sem venjulega hefur skorið úr um afla- brögðin í heild, og það gefur mönn- um vonina um að vel úr rætist. Aflaskýrslan: Þar sem afli hefur verið svo rýr að undanförnu þykir ekki taka því að birta aflaskýrslu að þessu sinni. Skálaberg mun vera í „toppnum" með liðlega 300 tonn, næst mun koma Andvari með um 270 tonn. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs, BRAGA SVAVARSSONAR, v Sérstaklega þökkum við þeim, sem tóku þátt í leit að honum eða á annan hátt veittu okkur aðstoð sína og hjálp. Kristín Halldórsdóttir, Svavar Antoníusson, Margrét Svavarsdóttir, Valur Svavarsson, Ólöí Svavarsdóttir, Antoníus Svavarsson, Kristjana Svavarsdóttir, Hjálmar Guðnason, Vigdís Ásgeirsdóttir, Halldór Svavarsson. HEIMILISTRYGGING Sjóvá bætir tjónið Sjóvátrqqqi!i§|pq Islands ¦<% J*t»^»M Verðandi: Skipstjóra og stýri- mannafélagið „Verðandi" hélt aðal- fund sinn fyrir skömmu. Formaður var kosinn Steingrímur Arnar. Klippið listann úr blaðinu og sendið Nótabátarnir: Sex bátar munu ¦ , r -» r tg ^d f lf * ¦ ennþá vera með loðnunót, Guðjón ^^f{ | pOSlllOlf 315, ¥6^1111 ðniiaeVJU!T1« Sigurðsson, Seley, fsleifur, Gjafar, Halkion og Ofeigur II. Afli hefur við undirritaðir bifreiðaeigendur í Vestmannaeyjum förum þess á Ieit nánast enginn verið undanfarna daga utan að Gjafar fékk um 500 við háttvirta stjórn Skipaútgerðar ríkisins, að hún lækki mjög verulega tunnur austur með landi s .1. mánu _ ...,, /_,;„ ._ .„. ^ ..... _. ... farmgjold a bifreiðum milli Þorlakshafnar og Vestmannaeyja a komandi dag. Aflahæsti báturinn á loðnu er. Gjafar með alveg um 27 þús. tunn- sumri. ur. — Heita má, að ennþá sé alvcg steindautt í fisknótina. Aðeins að lifna? Eítthvað vírtust Nafn og heimilisfang: , aflabrögð vera að glæðast í netin í gær. Fengu nokkrir bátar góðan afla, þ. á. m. Bergur, er haí'ði 33 ............................................................................................................................................................................... tonn, að vísu tveggja nátta, en eigi að síður er um 'góðan róður að ................................................................................................................................................................................) ræða. Þá ' fengu bátar, er drógu „næturgamalt" um og yfir 10..................................................................................................................................................................."""....... tonn, og er það ef til vill helzta vísbendingin um að aflabrögð fari ................................................................................................................................................................................ nú eitthvað að lagast. *VVVV^VUVVVVVKVUVG ............................................................................................................................................................................... I filmur beztar. Þjóðkirkjan: Messað n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn L. Jónsson, prédikar. Á sunnudaginn kl. 5 e. h. verður einnig samkoma til minningar um séra Jón Vídalín. Á þeirri samkomu mun koma fram auk sóknarprestanna, Steingrímur Benediktsson, skólastjóri og Har- aldur Guðnason, bókavörður. — Þá verður sálmasöngur og Martin Hunger mun leika einleik á kirkju- orgelið. Betel: Samkoma kl. 4,30 e. h. — Barnaguðsþjónustu kl. 1 e. h. Jarðarför: S. 1. þriðjudag fór fram frá Landakirkju útför Braga heitins Svavarssonar, er lézt af slysförum J4. febr. s. 1. — Séra Þorst. L. Jóns- 'son, jarðsöng. j Afmæli: Ingvar Þórólfsson, tré- smiður, Birtingarholti, verður 70 'ára á morgun. Fylkir óskar afmæl- 'isbarninu allra heilla. Flugferðir: Flugfélag íslands hef- ur nú gengið frá sumaráætlun í 'innanlandsfluginu fyrir n. k. sum- ar. Er þar ákveðið, að til Vest- 'mannaeyja verði 3 ferðir daglega 'frá Reykjavík, 4 daga í viku, þ. e. mánudaga, miðvikudaga, föstu- daga og laugardaga. Hina daga vik- unnar verða 2 ferðir daglega frá Reykjavík. Frá og með 1. arpíl n. k. verða tvær ferðir daglega frá Reykjavík og verða þær báðar síð- degis. Verður svo þar til sumará- ætlun hefst . maí n. k. Það skal tekið fram að gert er ráð fyrir að Fokker-flugvélarnar annist að öllu jöfnu síðdegisferðirnar. J. i. o. herranærföt, HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Markaðurinn Sími 1491 BaBsgga_aBgBaBa---« Dömustígvél, hvít og rauð. — Falleg vara. VERZLUN Björn Guðmundss. Sími 2373.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.