Fylkir


Fylkir - 01.04.1966, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.04.1966, Blaðsíða 2
2. F Y L K I R Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Björn Guðmundsson, Sími 1394 — Pósthólf 116 Auglýsingar: Gísli Valtýsson, Sími 1705. Prentsmiðjan Eyrún h. f. Fegrun bæjarins Frá náttúrunnar hendi er bæjar- stæði Vestmannaeyjakaupstaðar mjög fallegt og um margt sérkenni- iegt. Útsýni frábært og nálægð við fjöll, er rísa snarbrött úr hafi, set- ur á umhverfið sinn sérstæða svip. Mál manna er líka, að bærinn sé snyrtilegur og fallegur, og sannleik urinn er sá, að með hverju ári sem líður verður hann útlitsbetri og snyrtilegri. Fólkið í bænum hefur gert sitt án mikilla undantekninga og bæjaryfirvöldin afa sýnt þess- um málum skilning og sá skilning- ur hefur aukizt ár frá ári. Þrátt fyrir þetta er margt ógert í þessum efnum og mörg verkefni óleyst. Ef vel á tii að takast verður að vera um sameiginlegt átak að ræða frá hendi borgaranna almennt svo og bæjaryfirvaldanna. Hlutur hins almenna borgara inn an þessa verkefnahrings er fyrst og fremst í því að prýða og snyrta kringum hús sín og eignir. Ganga vel og snyrtilega frá görðum og lóðum, mála og lagfæra hús sín. Það er vor í lofti og allt er aflaga fer í þessum efnum verður hvað mest áberandi, þegar náttúran skartar sínu fegursta. Þess vegna á hver og einn að hreins fyrir sín- um dyrum áður heldur en sumarið gengur í garð. Af hálfu bæjarfélagsins verður einnig að halda áfram fegrun og snyrlingu. Er þá fyrst að leggja verður þunga áherzlu á að malbika sem mest af gatnakerfinu hverju sinni. Fátt hefur meiri áhrif til snyrt- ingar og aukins hreinlætis en mal- bikun gatna. Þá ber mikla nauðsyn til þess að koma upp almennings- garði eða opnu svæði, er alrrienn- ingur gæti dvalið á á góðviðrisdög- um. Þá ber og nauðsyn til þess að íjarlægja ijóta skúra og húskumb- alda úr bænum, hreinsa til á opn- unr svæðum. Hér er aðeins stiklað á stóru, og á þetta minnst, til þess að leiða Kafíisala í húsi K. F. U. M. og K. næst- komandi sunnudag 3. apríl (Pálmasunnudag) frá kl. 3— 11,30 e. h. Allur ágóði rennur til kristniboðs. — Styðjið gott málefni. NEFNDIN. Fundizf hefur herrafrakki. — Upplýsingar í síma 1981. filmur beztar. Safnþrær Þess hefur orðið vart, að safnþrær úti á Eyj unni og i nánd við bæinn standa opnar, svo að slysahætta getur stafað af. Af þcssu tilefni er skorað á alla þá, sem safn- þrær eiga, að loka nú þegar safnþróm sinum tryggilega eða ganga þannig frá þeim, að þær geti ekki valdið slysum. Þeir, sem ckki sinna þessum áskorunum, mega búast við að safnþróin þeirra verði lokað á kostn- að þeirra sjálfra, þær fylltar upp eða fjarlægðar. BÆJARFÓGETI. • r urnar verið reistar og reknar af kirkjum eða frjálsum kristilegum félagssamtökum viðkomandi landa. Þeim hefur ekki verið ætlað það eitt að veita sjómönnum margvís- lega almenna fyrirgreiðslu, heldur fyrst og fremst til að vera þeim gott athvarf, þar sem betra and- rúmsloft ríkti en í bjórkrám og venjulegum gleðisölum. Sjómanna- stofurnar hafa þannig haft andlega og líkamlega heill sjómannanna fyrir augum og orðið mörgum þeirra til ómetanlegrar blessunar. Þegar K. F. U. M. og K. reistu félagsheimili sitt hér fyrir 40 árum síðan, var sjómannastofu ætlað þar rúm og í ársbyrjun 1929 var hún opnuð til almennra nota og hefur hún staðið sjómönnum opin á hverri vertíð síðan. Þegar stofan var opnuð var margt á annan veg en nú. Útgerð- armenn voru margir og höfðu flest- ir vermenn á heimilum sínum. Að- komumenn bjuggu því oft við þröngan húsakost og lítið næði. hugi manna að þessu merka mál- eíni. Snyrtilegur, vcl um genginn og fallegur bær, er keppikeflið. — Þeir tóku því nýbreytninni vel og fjölmenntu oft á sjómannastofuna fyrstu árin, enda var þá fárra kosta völ um staði, sem stóðu almenningi opnir. Hressingarskáli var enginn, hótel ekkert og lítið um samkomu- hús. Það skal fúslega játað, að sjó- mannastofa K. F. U. M. og K. var aldrei nógu vel úr garði gerð, þó að vel væri við hana unað á kreppuárunum, en þegar aðsókn fór minnkandi og hvergi örlaði á á- huga bæjarbúa, til að styrkja og efla hina veiku viðleitni, brást hug- rekki félaganna til að hefja nýja sókn og fullnægja hóflegum kröfum okkar tíma um bættan aðbúnað og aukið starf. En nú er ný öld runnin og margir virðast reiðubúnir til að reisa og reka Sjómannastofu í Vestmanna- eyjum. Því ber að fagna og e. t. v. nægir þessi áhugaeldur til þess, að eftir næstu 40 ár verði hægt að skrifa sögu um vöxt og viðgang tveggja slíkra stofnana í þcssari mestu verstöð landsins. Steingrímur Bcncdiktsson. Takið eflir. Höfum fyrirliggjandi út- veggjaholstein og milliveggja sitein 7 og 10 cm. þykkan, einnig plasteinangrun í þykkt unum Vz” — 1” — 1W' — 2” Bygging h. f. Simar: 1650 — 1836 — 2085. Hleðslusteinn í 25 fermetra bílskúr kostar ca. kr. 6000,00 Bygging h. f. Símar: 1650 — 1836 — 2085. Takið eftir. Tökum að okkur járnalagnir, einnig tökum við að okkur að beygja lykkjur og bitajárn, ef óskað er. Höfum fljótvirka járnabeygjuvél. Bygging h. f. Simar: 1650 — 1836 — 2085. MWBRVia.VkWa.VB Takið eflir. Framleiðum útveggjahol- stein, einnig milliveggjastein, 7 og 10 cm. þykkan. Nú er rétti timinn að panta hleðslu- steininn fyrir vorið. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Bygging h, f. Símar: 1650 — 1836 — 2085. Til fermingar: SKYRTUR Og SLAUFUR Alföt h. f. Sími 1816.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.