Fylkir


Fylkir - 15.04.1966, Qupperneq 1

Fylkir - 15.04.1966, Qupperneq 1
Mélgagt Sjálft»«8b» floklulnt f 18. árgangur. Vestmanaeyjum, 15. apríl 1966. 14. tölublað. Guðlaugur Gíslason Gisli Gislason Martin Tómasson Guðmundur Karlsson Oddný Bjarnadóttir Sigurgeir Olafsson Guðjón Pétursson Vigfús Jónsson Björn Guðmundsson Jón 1. Sigurðsson Framboð Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar þann 22. maí n. k. hefur verið ákveðið. Vestmannaeyingar, fylkið ykkur um lista Sjálfstæðisflkksins. Sigur Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum er trygg- ing fyrir samhentri bæjarstjórn, sem er fær um að leysa verk- efni komandi ára. — FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum við bæjarstjórnarkosningarnar 22. maí n. k. 1. Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri. 2 Gísli Gíslason, stórkaupmaður. 3 Björn Guðmundsson, útgerðarmaður. 4. Jón í. Sigurðsson, hafnsögumaður. 5. Martin Tómasson, forstjóri. 6. Guðmundur Karlsson, verksmiðjustjóri. 7. Oddný Bjarnadóttir, húsfrú. 8. Guðjón Pétursson, sjómaður.. 9. Sigurgeir Ölafsson, skipstjóri. 10. Vigfús Jónsson, vélsmíðameistari. 11. Leó Ingvarsson, sjómaður. 12. Jóhann Guðmundsson, fiskimatsmaður. ; 13. Steingrímur Benediktsson, skólastjóri. I 14. Aðalheiður St. Scheving, húsfrú. 15. Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður. 16. Jóhann A. Kristjánsson, aflestrarmaður. 17. Sigfús J. Johnsen, forstjóri. 18. Sighvatur Bjarnason, forstjóri.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.