Fylkir


Fylkir - 22.04.1966, Page 1

Fylkir - 22.04.1966, Page 1
18. árgangur. Vestmanaeyjum, 22. apríl 1966 15. tbl. Málgagit Sjálfstæðit« flokksins "4 Eþiópíummn Ástæða er til þess að fara viður- kenningarorðum um rausn Vest- mannaeyinga, er þeir láta fé af hendi rakna til eflingar íslenzka kristniboðsstarfinu í Konsó í Eþíóp íu. Það hefur ekki brugðist, að á hverju ári að heita má, síðan ís- lenzka kristniboðið hófst í Konsó 1954, hafa Vestmannaeyingar verið meðal þeirra, sem mesta vinsemd og örlæti hafa sýnt þessu málefni. Þetta kom einnig glöggt í ljós nú á pálmasunnudag. Hér safnaðist ríf- leg upphæð til kristniboðsins, bæði í beinum gjöfum og vegna kaffi- sölu KFUM-kvenna. Það var mjög gleðilegt, hve börnin og ungling- arnir áttu hér drjúgan hlut að máli. Eiga foreldrar þakkir skildar Kommunistor 09 sjónvarpið Einhver G. sendir mér tóninn í síðasta Eyjablaði vegna afstöðu minnar í sjónvarpsmálinu svokall- aða. Mun hér vera á ferðinni hinn nýi frambjóðandi þeirra, Garðar Sigurðsson. Eg skil vel þó línudans- arar eins og forystumenn komma eru, haldi að enginn geti haft af- stöðu til mála nema að hafa fengið um það fyrirskipun einhvers staðar frá. Þeir eru í þessu uppaldir og þekkja ekki annað. Eg vil í þessu tilfelli benda á, að ég afði markað afstöðu mína til málsins löngu áð- ur en það kom til umræðu á Al- þingi. Eg gerði það með grein í Morgunblaðinu, að mig minnir í febrúarmánuði, og þurfti því eng- um að koma á óvart afstaða mín þegar málið kom fyrir Alþingi. Annárs er það gott, að Eyjablaðið skuli birta afstöðu kommúnista til þessa máls. Eg ef ekki orðið ann- ars var, en að allur almenningur teldi sér það eldur til hagræðis en hitt, ef hér væri aðstaða til að horfa á sjónvarp, jafnt Keflavíkur sjónvarp sem það íslenzka þegar það tekur til starfa. Þeir, sem hafa hugsað sér að kjósa lista kommún- ista vita því hver afstaða þeirra manna, sem þar ráða, er til þessa máls. Guðl. Gíslason. á krossgötum fyrir skilning þeirra á því að gefa börnunum kost á að taka þátt í kristniboðsstarfinu á þennan hátt. -Þátttaka æskunnar styrkir þá von, að þetta málefni, „merkasta mál í meðal okkar norrænna manna eigi framtíð fyrir sér á meðal okk- ar. Enginn vafi leikur á því, að Eþí- ópíumenn standa á krossgötum, eins og margar aðrar þjóðir Afríku. Nýr tími er að renna upp. Það hef- ur verið þjóðinni gæfa að eiga á þessum umbrotatímum kristin þjóð höfðingja, sem hefur varið kröftum sínum til þess að menta þjóð sína og leiða hana til betri vegar. Er hér átt við Haile Selassie, keisara, sem hefur setið að völdum þrjá til fjóra áratugi — og komið á svo miklum umbótum, að þeir segja, sem kunnugir eru málefnum lands- ins, að Eþíópía hafi tekið stakka- skiptum, síðan hann kom til ríkis. Á keisarinn þó við ramman reip að draga, þar sem eru ýmsir höfðingj- ar og valdamenn, sem lifa í hugs- unarhætti gamla tímans og vilja ógjarnan breyta til, ef hagsmunir þeirra sjálfra eru í veði. Keisarinn ber mjög fyrir brjósti, að þjóð hans njóti blessunar krist- innar trúar og siðgæðis. Forn kirkja er í landinu, en hún er mjög athafnalítil. Tilheyrir keisarinn kirkju þessari. En hann hefur og stuðlað að því eftir megni, að er- lendir kristniboðar komi til Eþíóp- íu, bæði til þess að boða Eþíópíu'- mönnum kristna trú, enda eru fjöl- margir þjóðflokkar landsins heiðn ir, og til þess að mennta fólkið og vinna að líknarstörfum meðal þess. Keisarinn hefur því boðið kristni boða velkomna inn í land sitt og stutt þá með ráðum og dáð. Norð- menn eru meðal þeirra, sem hafa brugðizt vel við kalli keisarans. Nú munu vera um 100 kristniboðar í Eþíópíu. Þegar Ólafur Noregskon- ungur var þar á ferð snemma á þessu ári, lagði hann hornstein að miklu sjúkrahúsi í Irgalem (þar sem Jóhannes Ólafsson læknir hafði aðsetur, er hann var fylkis- læknir þar syðra). Sjúkrahús þetta er gjöf frá norska ríkinu og mun kosta sem svarar 10—12 millj. ís- lenzkra króna. Það er reist í sam- ráði við norska kristniboða og mun verða starfrækt af þeim, þegar þar að kemur. Norskir kristniboðar reka feiknmikið fræðslustarf í landinu, barnaskóla, kennaraskóla, prestaskóla — og landbúnaðar- skóli er í uppsiglingu. Víst er um það, að kristniboðum og öðrum þeim, er vilja rétta Eþí- ópíumönnum hjálparhönd, er land- ið opið ,meðan keisarans nýtur við, og boðskapur kristniboðanna hefur fundið djúpan hljómgrunn meðal heiðinna þjóðflokka víða í landinu. Þeir hafa streymt í kirkjur og guðs hús, snúið baki við fornri djöfla- dýrkun og andasæringum og sótzt eftir fræðslu í kristinni trú. Má með sanni segja, að nú er vitjunar Sýnir þetta svo ekki verður um deilt að menn hafa hvergi í nein- um kaupstað haft lægri útsvör mið að við sömu tekjur heldur en hér í Vestmannaeyjum. Þó mun engum, sem vill láta taka sig alvarlega, detta í hug að halda því fram, að framkvæmdir hér hafi verið minni en annarsstaðar. Mun miklu nær sanni að þær hafi allt kjörtímabilið verið ir.eiri en í flest- um öðrum sambærilegum kaup- stöðum. Á það ekki einasta við framkvæmdir á vegum bæjarsjóðs heldur einig á vegum hafnarsjóðs og rafveitu. Það er þetta, sm hver gætinn kjósandi hlýtur að vega og meta, tími meðal þjóðarinnar. Kíður því á, að kristnir menn, er sjá það hlut verk, sem þeir eru kallaðir til að leysa af hendi, leggi nú fram krafta sína og gangi inn um hinar opnu dyr, meðan dagur er. Þetta á einnig við um Konsó. — Starfið þar fer vaxandi með hverj- um deginum sem líður. Kristnum Konsómönnum fjölgar, æ fleiri æskumenn sækjast eftir menntun, og verkefnin eru ærin á sviði líkn- armála. Það er því gleðilegt að finna á- huga og kærleika fjölda manna hér á landi gagnvart kristniboðinu og einlæga löngun til þess að leggja því lið. Sú löngun hefur sýnt sig í verki, m. a. nú á pálmasunnudag. Mikil blessun mun íslenzkri kristni falla í skaut, ef hún reynist trú þessu verkefni, sem henni hefur verlð falið. Benedikt Arnkelsson. þegar hann gengur að kjörborðinu nú eftir stuttan tíma. Til saman- burðar fyrir þá, sem ekki muna vinstri stjórnina á bæjarmálunum hér á árunum 1946 til 1954 má geta þess, að opinberar skýrslur sýna, að útsvör voru þá hærri hér í Vest- mannaeyjum heldur en í nokkrum öðrum kaupstað á landinu. Var þá tekinn allt að helmingi hærri hluti af launum verkamanna til bæjar- sjóðs en nú er gert. Reikningar bæj arsjóðs sýna og sanna svo ekki verður um villst að framkvæmdir hafa aldrei verið minni á vegum kaupstaðarins, en þær voru þau átta ár, sem vinstri flokkarnir stjórnuðu málefnum bæjarins. Utsvör í Vestm,eyjum Sú staðreynd liggur óvéfengjan- lega fyrir að útsvör hafa allt kjör- tímabilið verið lægri í Vestmanna- eyjum en nokkrum öðrum kaup- stað á landinu. Skulu hér tilgreind- útsvör í þremur kaupstöðum, þar sem vinstri flokkarnir stjórna, til samanburðar við útsvör hér í Eyj- 1. Kópavogur (kommar, Frams. kratar. 2. Húsavík (Frams., kommar, kratar) 3. Neskaupstaður (kommar) 4. Vestmannaeyjar um. Er gengið út frá 100 þús. kr. útsvarsskyldum tekjum. Hefur þá verið dregið frá tekjum persónufrá dráttur, greitt útsvar og annað, er lögum samkvæmt ber að draga frá áður en útsvar er reiknað út. Verður útkoman þessi. 1962 1963 1964 1965 19.400 18.300 20.000 21.000 18.100 18.000 23.100 25.300 19.400 18.000 19.800 18.400 16.500 15.800 15.400 14.100

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.